Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 11

Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 11
íslenskar barna- og unglingabœkur sinni á leiðinni. Þetta dreg- ur dilk á eftir sér og verður ferð hennar hin sögu- legasta. 24 blaðsfður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0308-0 Verð: 1.290 kr. VÍSUR, KVÆÐABROT OG ÞULUR Árni Árnason og Árni Hafstað völdu efnið íslenskur úrvalskveðskapur sem veitir hlutdeild í lífi liðinna kynslóða og miðlar jafnframt fegurð og orð- snilld. Bókin er ríkulega myndskreytt. 96 blaðsíður. Barnabókaútgáfan Dreifing: íslensk bókadreifing hf. ISBN 9979-9154-0-4 Verð: 1.690 kr. t&ókahúb f^mflavíkur Sólvallagötu 2 230 Keflavík 421-1102 ÆVAR Á GRÆNNI GREIN Iðunn Steinsdóttir Lítill, íslenskur drengur býr í útlöndum með pabba sínum og mömmu, afa og ömmu. Og það er ekki eintóm sæla! Ævar lendir í ýmsum ævintýrum og gerir ótal skammarstrik, stundum leiðist honum og stundum er gaman, en hann er líka bara venju- legur strákur og dálítið kenjóttur eins og gengur. Stórskemmtileg og fjörleg bók fyrir alla krakka sem finnst gaman að lesa um litla óþekktarorma! Bók sem fullorðnir geta lesið fyrir yngri börnin og haft jafn gaman að og þau. Bókina prýðir fjöldi fallegra mynda eftir Gunnar Karls- son. 120 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0285-3 Verð: 1.680 kr. Eymundsson w Afram Latibær! Bók sem beðið vareftir! Magnús Scheving þolfimimeistari hefur haldið hundruð fyrirlestra fyrir fólk á öllum aldri og komið fram á ótal skemmtunum. Honum berast sífellt fyrirspurnir um ýmis atriði sem tengjast fyrirlestrunum. Þess vegna ákvað hann að svara þeim í bók og samdi bráðskemmtilega sögu sem verður lesendum bæði til gagns og gamans! íþróttaálfurinn kemur til hjálpar þegar halda á mikla íþróttahátíð sem íbúar Latabæjar eru vanbúnir til að taka þátt í. Hann kennir krökkunum leiki, léttar leikfimi- og teygjuæfingar, gefur góð ráð um mataræði og skýrir fyrir þeim mun á leik og ofbeldi. Magnús fer á kostum og fléttar fróðleik í fyndna og fjörlega sögu. Gamansamar tcikningar Halldórs Baldurssonar gera bókina enn skemmti- legri! Henni fylgir líka geisladiskur með leiðbeiningum Magnúsar um léttar leikfimiæfingar - við tónlist sem Máni Svavarsson hefur samið og valið. Áfram Latibær! - bók sem kemur mörgum á hreyfmgu! ÆSKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.