Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 15

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 15
Þyddar barna- og unglingabœkur ISBN 9979-9144-2-4 Verð: 1.880 kr. ■**» Margrétarbækurnar: MARGRÉT, LITLA MAMMA AFMÆLISGJÖF MARGRÉTAR Gilbert Delahaye og Marcel Marlier Þýðing: Þorsteinn Thorarensen Fjölvi hefur gefið út um 10 Margrétarbækur sem eru því miðurflestar uppseld- ar. Til að bæta úr því koma nú tvær nýjar. Margrét þarf að gæta litla bróður síns í heilan dag. í hinni skiptast á skin og skúrir í þrá eftir ákveðinni afmælisgjöf. 24 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-267-7/-268-5 Verð: 880 kr. 5SLUBÓKIN ÍIKKAR MATREIÐSLUBÓKIN OKKAR Matreiðslubókin okkar er sérstaklega ætluð börnum og unglingum sem gaman hafa af að spreyta sig í eldhúsinu. í bókinni eru auðveldar og skemmti- legar uppskriftir að brauði, kökum og svalandi drykkj- um. Auk þess eru upp- skriftir að góðu meðlæti og jafnvel sælgæti! Skemmti- legar myndir eru af öllum réttunum og einnig myndir sem sýna hvernig á að bera sig að við elda- mennskuna. Ómissandi bók fyrir unga matreiðslu- menn! 43 blaðsfður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0292-0 Verð: 1.290 kr. jðRSSSte* ---' MiptlFlBtl • — SÖGUR UR SVEJTLMNI /» KvHlr MIKLU FLEIRI SÖGUR ÚR SVEITINNI Heather Amery og Stephen Cartwright Þýðing: Sigurður Gunnarsson Þessar skemmtilegu sögur voru skrifaðar sérstaklega fyrir byrjendur í lestri. í teikningunum er lögð áhersla á kátínu og spennu sagnanna og að skýra merkingu orðanna. Með aðstoð og hvatningu getur barnið fljótlega notið þeirr- ar ánægju að lesa heila sögu sjálft. 64 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-260-4 Verð: 890 kr. MÍKÓ LEIKUR SÉR! SIMBI ÆFIR SIG! Walt Disney Míkó leikur sér og Simbi æfir sig eru fyrstu bæk- urnar í nýjum flokki harð- spjaldabóka fyrir yngstu börnin. Míkó finnst gaman að fela hluti fyrir vinum sínum og Simbi vill æfa Ijónsöskrið sitt svo einhver taki mark á honum. Börnin geta tekið þátt í ævintýrinu með því að ýta á brúðurnar í miðju bókanna sem þá gefa frá sér skemmtilegt hljóð. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0284-X/0285-8 Verð: 595 kr. hvor bók Bóka/ilskemman Stillholti 18, 300 Akranesi 431-2840 Myndbrot HEIMA HJÁ MÉR MATURINN MINN FÖTIN MÍN LEIKFÖNGIN MÍN Fyrstu bækurnar í nýjum flokki litríkra harðspjalda- bóka fyrir yngstu börnin. í þessum bókum læra börn- in heiti á algengum hlutum úr daglegu lífi og umhverfi sínu. Bækurnar eru í smáu broti og því handhægar fyrir litlar hendur. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0276-9 /-0277-7/-0278-5/-0279-3 Verð: kr. 290 kr. hver bók MYNDASÖGUSYRPUR Walt Disney Fiver Myndasögusyrpa er 254 blaðsíðna litprentuð bók. Syrpurnar eru fullar bráðsmellnum og spenn- andi sögum um vinsælustu teiknimyndapersónur heims. Þar koma við sögu gamalkunnir félagar úr smiðju Disneys, svo sem Andrés Önd, Mikki, Guffi, Georg Gírlausi, Jóakim frændi og Andrésína en einnig nýjar persónur á borð við fornleifafræð- inginn og ævintýramann- inn Indriða Jóns og Stál- öndina sem berst með afar misjöfnum árangri fyrir réttlætinu. Á þessu ári koma út tólf bækur með Myndasögusyrpum en í hverjum mánuði er gefin út ein ný bók. Syrpurnar eru bæði seldar í áskrift og lausasölu. 254 blaðsíður hver bók. Vaka-Helgafell hf. Verð: í áskrift 595 kr. með sendingarkostn- aði. Verð: í lausasölu 745 kr. NIKKÓBÓBÍNUS Terry Jones Þýðing: Páll Hannesson Sagan um Nikkóbóbínus hefur fært höfundinum vinsældir víða um lönd, enda er hún allt í senn - fyndin, spennandi og óvenjuleg. Þegar þau Rósa ákveða að heimsækja land drekanna verður hinn versti óþjóðalýður á vegi þeirra og ferðin verður barátta upp á líf og dauða. En allt fer vel að lokum svo sem í öðrum ýkjusögum. 200 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0912-1 Verð: 1.380 kr. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.