Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 16
Þýddar barna- og unglingabœkur
i
ORÐ OG MYNDIR
Bók 1 og Bók 2
Þetta eru myndabækur
fyrir lítil börn í leit að orð-
um sem börn og foreldrar
hafa gagn og gaman að.
Með því að tala við börnin
um orðin og myndirnar
vaknar áhugi þeirra og
orðaforðinn eykst smám
saman.
Harðspjaldabók með
skýru letri og mörgum lit-
myndum á hverri síðu.
Setberg
ISBN 9979-52-131-7/-133-3
Verð: 490 kr. hvor bók.
POCAHONTAS
Ævintýrabækur Disneys
Þýðing: Sigrún
Árnadóttir
Ríkulega myndskreytt saga
sem byggð er á sígildu
ævintýri og nýrri sam-
nefndri kvikmynd frá Disn-
ey. Indíánarnir lifa rólegu
lífi í sátt og samlyndi við
dýrin og umhverfið en dag
einn birtast enskir land-
nemar og byrja að ryðja
skóginn og grafa eftir gulli.
Stríð vofir yfir en Poca-
hontas, dóttir höfðingjans,
þvottabjörninn Míkó og
fuglinn Flögri reyna að
koma á friði. Ógleymanlegt
ævintýri fyrir stráka og
stelpur á öllum aldri.
96 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0288-2
Verð: 1.290 kr.
aUMMMBHHWMMnNMEMMMI
POCAHONTAS
Walt Disney
Þýðing:
Soffía Ófeigsdóttir
Hrífandi saga og skemmti-
legt leikfang. Sagan segir
frá indíánastúlkunni Poca-
hontas og hvernig líf henn-
ar breytist þegar enskir
landnemar ógna friðinum
meðal indíánanna og fara
að grafa eftir gulli. Með því
að ýta á hljóðhnappa sem
eru áfastir bókinni heyrast
raddir og hljóð úr heimi
indíánanna og ævintýrið
lifnar við.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0287-4
Verð: 1.890 kr.
REGNBOGAFISKURINN
Marcus Pfister
Þýðing: Valgerður
Benediktsdóttir
Regnbogafiskurinn er með
marglitt hreistur og er því
fallegasti fiskurinn í sjón-
um. En hann er dramblátur
og enginn vill vera vinur
hans-þartil hann lærirað
gefa af sjálfum sór. Ein-
staklega fallega mynd-
skreytt saga sem hlotið
hefur verðlaun víða um
heim.
26 blaðsfður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0303-X
Verð: kr. 980 kr.
SKEMMTILEGU SMÁ-
BARNABÆKURNAR
Þýðing: Stefán
Júlíusson
Skemmtilegu smábarna-
bækurnar nr. 1-35 eru vin-
sælustu bækurnar fyrir lítil
börn sem fyrirfinnast á
bókamarkaðnum. Margar
þeirra hafa komið út í
meira en 40 ár en eru þó
alltaf sem nýjar. í ár koma
þessar bækur út: Bláa
kannan nr. 7. Græni hatt-
urinn nr. 2. Stúfur nr. 6. Ari
og Ása leika sér nr. 35. Hún
er að hluta til í bundnu
máli, sem auðvelt er að
syngja.
Fallegar - vandaðar -
ódýrar.
24 eða 32 blaðsíður
hver.
Bókaútgáfan Björk
ISBN 9979-807-38-5/-39-3
/-40-7/-41-5
Verð: 171 kr. hver bók.
SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ
Flemming Quist Möller
Þýðing: Ágúst
Guðmundsson
Ævintýrið um skógardýrið
Húgó, sem kemur til lands-
ins í bananapoka, segir frá
þrjótunum ísabellu og
Konráði, sem vilja láta
hann leika í stórmyndinni
Fríða og gæludýrið, og
hinum litla og röska tófu-
yrðlingi Rítu, sem verður
besti vinur Húgós og hjálp-
ar honum að komast heill á
húfi úr hættum malbiks-
frumskógarins.
32 blaðsíður.
Skjaldborg hf.
ISBN 9979-57-247-7
Verð: 990 kr.
Frank og Jói:
STRANDVEGSMÁLIÐ
Franklin W. Dixon
Þýðing: Gísli
Ásmundsson
Sögurnar af þeim bræðr-
um Frank og Jóa fara
sigurför um heiminn.
Milljónir barna og ungl-
inga hafa skemmt sér við
lestur þessara spennu-
bóka.
150 blaðsíður.
Skjaldborg hf.
ISBN 9979-57-248-5
Verð: 1.380 kr.
A.VDER3JAU>BS&>N SCfltV OI.SSON
SVANUR OG SVARTI
MADURINN
Anders Jacobsson og
Sören Olsson
Þýðing: Jón Daníelsson
Nú er Svanur orðinn níu
ára og hlakkar mikið til að
fara í sumarbúðir í fyrsta
sinn. Bara að hann þyrfti
ekki að hafa áhyggjur af
svarta manninum sem sagt
er að læðist milli tjaldanna
á kvöldin og smiti börn
með heimþrárbakteríum...
Fjórða bókin um prakk-
arann Svan, sem er eftir
sömu höfunda og met-
sölubækurnar um Bert.
16