Bókatíðindi - 01.12.1995, Side 19

Bókatíðindi - 01.12.1995, Side 19
MARGVERÐLAUNAÐUR HOFUNDUR Ahrifarík skáldsaga Friðriks Erlingssonar í skáldsögu sinni, Vetrareldur, skrifar Friðrik Erlingsson um mannlega reynslu af miklu listfengi og er langt síðan íslenskur skáldsagnahöfundur hefur fjallað um tilfinningar fólks af jafn miklu innsæi. Á síðum bókarinnar birtast eftirminnilegar persónur Friðrik Erlingsson og kynnist lesandinn öllum hliðum þeirra: gleði og sorgum, vonum og vonbrigðum, hamingju og nístandi sársauka. Vetrareldur er fyrsta skáldsaga Friðriks Erlingssonar fyrir fullorðna. Þetta er einkar áhrifamikil skáldsaga eftir höfund sem fylgst verður með í framtíðinni. Friðrik Erlingsson hefur vakið athygli fyrir ritstörf sín og fengið verðlaun og viðurkenningar heima og erlendis. OGL.EYMANLEG OG ÁHRIFARÍK SKÁLDSAGA! r ..Friörik firlingsson Epn eldur * VAKA- HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK VAKA-HELGAFELL

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.