Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 22

Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 22
íslensk skáldverk sagan í bókinni, Fljótið, hlaut viðurkenningu í smá- sagnakeppni Ríkisútvarps- ins, Klukku íslands, árið 1994. 124 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-272-8 Verð: 2.480 kr. JóJasögur úr saintínianum (liinwROnt flr.RGs>0N JÓLASÖGUR ÚR SAMTÍMANUM Guðbergur Bergsson Sex frásagnir af sam- skiptum nútímaíslendinga og Jesúbarnsins. Sannar- lega óvenjulegar jólasögur, ritaðar af alkunnri list höfundarins. 103 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-286-6 Verð: 1.980 kr. KANABARN Stefán Júlíusson Nútíðarsaga um ástir 16 22 ára stúlku og hermanns á Vellinum. Pilturinn hverfur á brott, óvænt og umtals- laust. Stúlkan missir fót- festuna, týnist. Bréf kemur frá piltinum tveimur mán- uðum síðar. Ný vandamál verða til, stúlkan er með barni og þarf að stokka spilin upp á nýtt. Þá byrjar sagan. Hún ger- ist í Keflavík, vestan hafs og í sveit sunnanlands. 166 blaðsíður. Bókaútgáfan Björk ISBN 9979-807-42-3 Verð: 2.850 kr. KVÖI.D í L | ÓSTL' RM N L \1 I W KVÖLDí LJÓSTURNINUM Gyrðir Elíasson Nýtt safn sagna af sérstöku fólki, sem ýmist er hérna megin grafar eða að hand- an, og af hversdagslegum atburðum sem skyndilega verða annarlegir. Hér nýtur hinn þekkti Ijóðræni og tæri stíll Gyrðis sín til fulls: Óhugnaðurinn verður heill- andi fagur. Bókin er prýdd myndum eftir Elías B. Halldórsson. 88 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0818-4 Verð: 2.680 kr. BÓKAVERZLVNIN 300 Akranes MÁVAHLÁTUR Kristín Marja Baldursdóttir Sprellfjörug saga sem ger- ist á kreppuárunum og segir frá hópi kvenna sem búa í litlu sjávarþorpi og ganga í gegnum súrt og sætt saman. Sagan er sögð frá sjónarhóli unglings- stúlku en aðalpersónan er frænkan fagra og dularfulla sem kom frá Ameríku og skapaði mönnum örlög. Hér kveður nýr höfundur sér hljóðs með óvenju skemmtilegum hætti. 245 blaðsfður. Mál og menning ISBN 9979-3-0893-1 Verð: 3.480 kr. v-k. K»%rfdl Minningasögur GRIKKLANDSÁRIÐ í TÚNINU HEIMA SJÖMEISTARASAGAN ÚNGUR EG VAR Halldór Laxness í Grikklandsárinu, í túninu heima, Sjömeistarasög- unni og Úngur eg var lýsir Halldór Laxness bernsku- árum sínum fram um tvítugt. Hér er ekki einungis um að ræða persónusögu Halldórs, menningarsögu og aldarspegil, heldur eru þessar angurværu frá- sagnir bókmenntir í hæsta gæðaflokki. Tónninn er ýmist grafalvarlegur eða þrunginn ísmeygilegri gamansemi eins og í öðr- um verkum skáldsins. Minningasögur Halldórs Laxness sóma sér vel með- al þess besta sem hann hefur skrifað. 256 bls.Grikklandsárið/ 249 bls.í túninu heima/ 226 bls. Sjömeistara- sagan/ 242 bls.Úngur eg var. Vaka-Heigafell hf. ISBN 9979-2-0007-3 /-0004-9/-0006-5/-0005-7 Verð: 3.295 kr. hver bók. PARADÍSARHEIMT Halldór Laxness Ný útgáfa af Paradísar- heimt. Á ytra borði fjallar sagan um líf og örlög fá- tæks fólks úr íslenskri sveit en þegar betur er að gáð kemur í Ijós þung undir- alda í dýpri gerð sögunnar. Paradísarheimt er marg- slungið verk og síbreytilegt að efni, stíl og máli; að uppistöðu harmsaga en á yfirborðinu tindrar sagan af kímni. Þetta er ein vinsælasta skáldsaga Hall- dórs Laxness og hefur verið kvikmynduð. 298 blaðsfður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0042-1 Verð: 3.295 kr. SALKA VALKA Halldór Laxness Salka Vatka var fyrsta bók Halldórs Laxness sem afl- aði honum frægðar utan íslands. Hún hefur verið með vinsælustu bókum hans, leikverk hafa verið samin eftir henni og sagan verið kvikmynduð. Hér er rakin saga Sölku Völku sem kemur með móður sinni til Óseyrar við Axlarfjörð. Hörð stéttaátök blandast stórbrotnum ör- lögum ógleymanlegra per- sóna, ástin og dauðinn búa við hafið í þessu litla þorpi en þó er ávallt stutt í kímnina hjá skáldinu. Þetta er ný útgáfa af þessari stórbrotnu bók. 451 blaðsíða. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0231-9 Verð: kr. 3.980 kr. úlíaisfell Hagamel 67 107 Reykjavík 552-4960
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.