Bókatíðindi - 01.12.1995, Page 25

Bókatíðindi - 01.12.1995, Page 25
IVIál og menning Söeulegt skaldverk Hraunfolkið er söguleg skáldsaga sem gerist í Þingvallasveit á öndverðri 19. öld. Þar segiraf misblíðum viðskiptum Þingvallaklerka og bónda þar í sveit sem þykir djarftækari til kvenna en kristilegt getur talist. Um leið er þetta stórbrotin aldarfars- og þjóðfélagslýsing af slóðum sem þjóðinni em kærar, listilega skrifuð af höfundi metsölubókarinnar Fahararinn. Björn Th. Bj örnsson

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.