Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 28

Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 28
Þydd skáldverk ATBURÐIR VIÐ VATN Kerstin Ekman Pýðing: Sverrir Hólmarsson Áhrifamikil og spennandi skáldsaga um dularfullt morðmál. Bókin hlaut Bók- menntaverðlaun Norður- landaráðs 1994. 432 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0879-6 (kilja) Verð: 890 kr. Bróðir Cadfael 4: ATHVARF ÖREIGANS Ellis Peters Pýðing: Elín Margrét Hjelm/Rósa Anna Björgvinsdóttir : Fjórða bókin í bókaflokki um þennan margfræga miðaldamunk. Sögurnaraf bróður Cadfael hafa hvar- vetna náð miklum vin- sældum og er höfundinum Ifkt við Agötu Christie. Þær eru ekki bara afþreying, heldur bókmenntaverk um leið. Gerðar hafa verið sjónvarpskvikmyndir eftir nokkrum bókanna, með Derek Jacobi í aðalhlut- verki. - Það veldur upp- námi í klaustrinu þegar ungur maður flýr þangað upp á líf og dauða. Hann er sakaður um rán og morð en bróðir Cadfael setur sér að leysa gátuna. 224 blaðsíður. Frjáls fjölmiðlun hf. ISBN 9979-840-25-0 Verð: 895 kr. Á HÆTTUSLÓDUM Jack Higgins Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Stórfelldir viðskiptahags- munir í Hong Kong og ban- vænt leynimakk eru bak- grunnur þessarar nýju spennusögu. Sean Dillon fær það verkefni að ná skjölunum áður en Mafí- unni tekst að klófesta þau en hún á milljarða fjárfest- ingar í Hong Kong. Dillon á í höggi við miskunnarlausa morðingja sem svífast einskis til að verja hags- muni sína. Kynþokkafull aðalskona er í hópi þeirra. Leyniþræðir Mafíunnar liggja í kastala í dölum skoska hálendisins þar sem amerískur milljóna- mæringur og mafíuforingi hefur alla þræði málsins á einni hendi. 207 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-061-1 Verð: 1.980 kr. ÁVALDI ÓTTANS Bodil Forsberg Pýðing: Skúli Jensson Framtíðin var glæst, vina- hópurinn stór, allir dáðust að fallega heimilinu þeirra. En samt hvíldi dimmur skuggi yfir hjónabandinu... Þau gátu ekki eignast barn. I þessari sögu erfjallað um málefni sem snerta marga. Æskudrauma sem verða að martröð angistar og ásökunar. Styrk hjóna- bandsins þegar mest á reynir. Þetta er spennandi saga með öllum þeim óvæntu atvikum sem ein- kenna bækur þessa vin- sæla höfundar. 163 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-062-X Verð: 1.980 kr. Bróðir Cadfael 2: BLÁHJÁLMUR Ellis Peters Pýðing: Elín Margrét Hjelm/Rósa Anna Björgvinsdóttir Önnur bókin í bókaflokki um þennan margfræga miðaldamunk. Sögurnar af bróður Cadfael eru ekki bara afþreying, heldur bók- menntaverk um leið. Gerð- ar hafa verið sjónvarps- kvikmyndir eftir nokkrum bókanna, með Derek Jac- obi í aðalhlutverki. - Maður er drepinn með jurtaseyði sem bróðir Cadfael hefur sjálfur bruggað og átti að lina verki í lúnum beinum. Þetta er nokkuð sem bróðir Cadfael verður að rann- saka. 224 blaðsíður. Frjáls fjölmiðlun hf. ISBN 9979-840-18-8 Verð: 895 kr. BLÚS YFIR DAUÐUM HUNDI Neal Barrett Jr. Pýðing: Ragnar Hauksson Þrælfyndin og meinspenn- andi saga eftir sama höf- und og metsölubókin Bleikur vodkablús, sem út kom í fyrra. Jack Track er bæjarlögga í smábæ í Texas og á ekki von á þeim ósköpum sem yfir dynja - og hefur auk þess sjálfur ekki gullhreint mjöl í pokahorninu. Og hvað er þá til ráða? 256 blaðsíður. Úrvalsbækur Frjáls fjölmiðlun hf. ISBN 9979-840-26-9 Verð: 895 kr. DAGAR LJÓSS OG SKUGGA Consuelo Saah Baehr Þýðing: Álfheiður Kjartansdóttir og Margrét Póra Árnadóttir Stórbrotin saga þriggja ættliða palestínskra kvenna. Miríam, Nadía og Nijmeh verða allar ást- fangnar af útlendum mönnum og gjalda fyrir 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.