Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 33
Þydd skáldverk
LITLA SKÓLAHÚSIÐ
Jim Heynen
Þýðing: Gyrðir Elfasson
Bandaríski rithöfundurinn
Jim Heynen hefur sent frá
sér smásagnasöfn og einn-
ig nokkrar Ijóðabækur.
Sögur hans njóta nú vax-
andi vinsælda vestur í
Bandaríkjunum en sumarið
1994 kom hann til íslands
og las þá upp úr verkum
sínum fyrir íslenska áheyr-
endur.
Sögurnar sem flestar eru
örstuttar gerast í sveita-
héruðum lowa og greina
frá lífi drengjanna á akur-
yrkjubýlunum á sléttunni
og óvæntum uppátækjum
þeirra. Samt eru þær ekki
„drengjasögur" í venjuleg-
um skilningi - þær spanna
víðara svið en sýnist í
fyrstu.
Gyrðir Eliasson rithöfund-
ur valdi sögurnar og
íslenskaði.
151 blaðsíða.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-067-0
Verð: 1.780 kr.
bók/ð.lð.
/túdeivtð.
v/Hringbraut
107 Reykjavík
561-5961
Bróðir Cadfael 1:
LÍKI OFAUKIÐ
Ellis Peters
Þýðing: Áslaug Ragnars
Fyrsta bókin í bókaflokki
um þennan margfræga
miðaldamunk. Sögurnaraf
bróður Cadfael hafa hvar-
vetna náð miklum vin-
sældum og er höfundinum
líkt við Agötu Christie. Þær
eru ekki bara afþreying,
heldur bókmenntaverk um
leið. Gerðar hafa verið
sjónvarpskvikmyndir eftir
nokkrum bókanna, með
Derek Jacobi í aðalhlut-
verki. - Hér hefur Stephen
konungur látið taka hóp
andstæðinga sinna af lífi,
en er bróðir Cadfael er
fenginn til að búa líkin til
greftrunar finnur hann að
þar er einu líki of margt. -
Hver ætlaði hér að losa sig
fyrirhafnarlítið við fjand-
mann - eða andstæðing?
256 blaðsíður.
Frjáls fjölmiðlun hf.
ISBN 9979-840-17-X
Verð: 895 kr.
Bróðir Cadfael 3:
LÍKÞRÁI MAÐURINN
Ellis Peters
Þýðing: Elín Margrét
Hjelm/Rósa Anna
Björgvinsdóttir
Þriðja bókin í bókaflokki
um þennan margfræga
miðaldamunk. - Roskinn
maður ætlar að ganga að
eiga barnunga stúlku, sem
stendurtil mikilla erfða. En
þegar kemur að athöfninni
taka voveiflegir atburðir að
gerast. Enn einu sinni
kemur skarpskyggni bróð-
ur Cadfaels til bjargar.
224 blaðsíður.
Frjáls fjölmiðlun hf.
ISBN 9979-840-24-2
Verð: 895 kr.
LOKAÐ HERBERGI
Paul Auster
Þýðing: Snæbjörn
Arngrímsson
Langt er síðan jafnfrum-
legur og sterkur höfundur
og Paul Auster hefur
komið tram í bókmennta-
heiminum. Frásagnarlist
eins og hún gerist best.
125 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-11-3
Verð: 2.480 kr.
MARTRÖÐ
SANNLEIKANS
Joy Fielding
Þýðing: Geir Svansson
Æsispennandi og hroll-
vekjandi bók sem seint
gleymist. Jane Whitaker er
á leið út í búð þegar hún
uppgötvar að hún hefur
ekki hugmynd um hver
hún er. Hún getur ekki
munað hvað hún heitir,
hvað hún er gömul, hvar
hún á heima, hún man ekki
einu sinni hvernig hún lítur
út. Hún er hins vegar með
tíu þúsund dollara í vas-
anum og kjóllinn hennar er
allur útataður í blóði. Ein
magnaðasta spennusaga
síðari ára.
381 blaðsíða.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0244-0
Verð: 1.990 kr.
MEÐ HÆGÐ
Milan Kundera
Þýðing: Friðrik
Rafnsson
Splunkuný skáldsaga eftir
þennan geysivinsæla höf-
und. Hún gerist í fagurri
höll í Frakklandi sem er
vettvangur ástarævintýra
tvennra tíma og tvenns
konar reynslu af ást og
kynlífi. Bókin sem kom út
fyrr á þessu ári hefur hlotið
lofsamlega dóma um allan
heim.
118 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-0800-1
Verð: 1.780 kr.
MEFISTÓ
Klaus Mann
Þýðing: Bríet
Héðinsdóttir
Skáldsagan Mefistó sem
segir frá starfsferli lista-
manns í alræðisriki á sér
sjálf sérkennilegan feril að
baki. Hún kom Tyrst út 1936
í Amsterdam enda sjálf-
krafa bönnuð heimalandi
höfundar, Þýskalandi, þar
sem hún birtist ekki fyrr en
20 árum seinna, og þá í
Austur-Þýskalandi. Vestur-
þýskt forlag hugðist gefa
söguna út 1963 en útgáfan
var stöðvuð. Þetta varð
upphaf frægustu málaferla
í Þýskalandi eftir stríðslok
vegna bókar. Þegar hún
var svo loks gefin út í Vest-
ur-Þýskalandi 1981 vakti
hún strax feikna athygli og
hefur síðan selst i milljóna-
upplögum og verið þýdd á
33