Bókatíðindi - 01.12.1995, Side 37
Þydd skáldverk
W. 1). Yulgardson I
/Stúlkan með
^YZotticelli
L ’andlitið
honum hliðar á lífinu og
ástinni sem hann hafði
snúið baki við. Skáldsagan
sem hér birtist hefur hlotið
einróma lof vestanhafs
enda er hún í senn bráð-
fyndin og átakanleg, hjart-
naem og skelfileg - hárbeitt
og nærgöngul krufning á
lífi og háttum nútíma-
manns. William D. Valgard-
son er kunnasti rithöfundur
Kanada af íslenskum ætt-
um
225 blaðsídur.
Ormstunga
ISBN 9979-63-000-0
Verð: 2.800 kr.
JOHN
GRISHAM
mm
SÆKJANDINN
John Grisham
Rudy Baylor er að hefja
störf sem lögfræðingur
begar hann hann fær fyrir
tilviijun i hendur mál ungs
manns sem liggur fyrir
dauðanum af því að trygg-
ingafélag hans neitar að
greiða fyrir nauðsynlega
aðgerð. í hatrammri bar-
áttu við ofurefli auðs og
spilltra valda kemst Rudy
brátt að því að félagið
hefur sitthvað óhreint í
pokahorninu og sannleik
urinn reynist skelfilegri en
hann óraði fyrir.
Spánný, skemmtileg og
gripandi saga eftir vin-
sælasta rithöfund heims.
305 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0274-8
Verð: 2.980 kr.
UM ÁSTINA OG
ANNAN FJÁRA
Gabriel Garcia Marquez
Þýðing: Guðbergur
Bergsson
Nýjasta skáldsaga Nóbels-
skáldsins Gabriels Garcia
Marquez gerist í Kólumbíu
fyrir tvö hundruð árum og
fjallar um 12 ára dóttur
markgreifa og hálfgeggj-
aðrar eiginkonu hans, sem
er að mestu leyti alin upp
af svörtum þrælum fjöl-
skyldunnar. Dag einn bítur
hana óður hundur með
afleiðingum sem enginn
gat séð fyrir.
143 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-0865-6
Verð: 2.980 kr.
&
Eymundsson
UPPLJÓSTRUN
Evelyn Anthony
Þýðing: Glúmur
Baldvinsson
Breska rannsóknarblaða-
manninum Júlíu Hamilton
er falið að fletta ofan af
Hans König sem nú kallar
sig Harold King og heldur
til Þýskalands í leit að
upplýsingum. Þegar mikil-
vægur heimildarmaður
hennar finnst myrtur verð-
ur Júlía enn ákveðnari í að
komast til botns í málinu.
Hún afhjúpar hálfrar aldar
leyndarmál án þess að
vera sér meðvituð um þá
hættu sem hún hefur sett
sig í. Þessar uppljóstranir
snerta Hans König, - en
ekki síður manninn sem
gerði hana út af örkinni.
Evelyn Anthony hefur ver-
ið kölluð drottning nú-
tímalegra spennusagna og
hefur hún hlotið mikið lof
fyrir Uppljóstrun. Sagan er
spennandi frá fyrstu síðu
svo lesandinn sleppir
henni ekki fyrr en hún er
öll.
320 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0291-2
Verð: 2.480 kr.
VERÖLD SOFFÍU
Jostein Gaarder
Þýðing: Aðalheiður
Steingrímsdóttir og
Þröstur Ásmundsson
Sagan af leit unglings-
stúlkunnar Soffíu að svör-
um við helstu spurningum
lífsins hefur náð gífurleg-
um vinsældum um allan
heim, enda vel heppnuð
og einkar aðgengileg
blanda skáldskapar og
sögu vestrænnar heim-
speki.
489 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-0805-2
Verð: 3.880 kr.
VÆNGIR ÁSTARINNAR
Danielle Steel
Þýðing: Skúli Jensson
Cassie er dóttir Pat O'Melly
flugmanns og konu hans -
hún lærir til flugmanns -
en tvítug vinnur hún til
verðlauna í flugkeppni.
Nick er orðinn ástfanginn
af Cassie - en aldursmun-
urinn er 18 ár. Leiðir Cassie
og Desmond Williams
liggja brátt saman og enda
með giftingu þeirra. Nick
reynir að koma í veg fyrir
hana, enda Desmond
þekktur kvennabósi og á
víða ástkonur. Hún fer í
hnattflug í auglýsingaskyni
fyrir eiginmanninn en
brotlendir á eyðieyju og
finnst aðframkomin að 6
vikum liðnum. Desmond
krefst þess að hún Ijúki
hnattfluginu - og nú loks
verður henni Ijóst hvern
mann hann hefur að
geyma og fær skilnað. Hún
fer til Englands og leitar
Nick uppi - því með þeim
hafði með árunum mynd-
ast traust vináttusamband.
224 blaðsíður.
Setberg
ISBN 9979-52-125-2
Verð: 2.230 kr.
ÖRLÖG
Stephen King
Þýðing: Guðni Th.
Jóhannesson
Sagan fjallar um miðaldra
konu, Dolores Claiborne,
sem situr fyrir framan lög-
reglustjórann í heimabæ
sínum grunuð um að hafa
orðið vinnuveitanda sínum
að bana. Konan notartæki-
færið til að rekja lífshlaup
sitt og dregur ekkert und-
an. Og það kemur fram að
hún er ekki öll þar sem hún
er séð en spurning er um
málsbæturnar. Bók sem er
hlaðin sannkallaðri Steph-
en King spennu.
220 blaðsfður.
Fróði
ISBN 9979-802-80-4
Verð: 2.390 kr.
Ljóö
ÁRSTÍÐIRNAR
Bjarni Th.
Rögnvaldsson
„Áratíðirnar"
125 blaðsíður.
Ljósborg
ISBN 9979-60-160-4
Verð: 1.250 kr.
Paul Éluard
Á s t i n
Ljóðlistin
ÁSTIN LJÓÐLISTIN OG
ÖNNUR LJÓÐ
Paul Éluard
Þýðing: Sigurður
Pálsson
BÓKABÚÐ
BÖÐVARS
Reykjavíkurvegi 64
220 Hafnarfirði
565-1630
Hér eru helstu verk skáld-
jöfursins franska í fyrsta
sinn á íslensku í afbragðs-
þýðingu Sigurðar Páls-
sonar.
112 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-0918-0
Verð: 1.680 kr.
Sveinn Snorri
BLÓMÚR
SANDI
BLÓM ÚR SANDI
Sveinn Snorri
Sveinn Snorri er 22 ára
Ijóðskáld frá Egilsstöðum.
Blóm úr sandi er önnur
Ijóðabók hans. Hann hefur
áður sent frá sér Ijóða-
bókina Andhverfur 1991.
26 blaðsíður.
Atli
ISBN 9979-9213-6-7
Verð: 1.750 kr.
FEGURSTU UÓÐ
JÓNASAR
Fegurstu perlur ástsælasta
skálds þjóðarinnar. Kol-
brún Bergþórsdóttir valdi
Ijóðin og ritar inngang. í
flokknum Sólstafir.
120 blaðsíður í fallegu
leðurbandi.
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-40-19-58
Verð: 1.990 kr.
FJÖGRA MOTTU
HERBERGIÐ
Matsuo Basho
Þýðing: Óskar Árni
Óskarsson
Úrval verka þessa mikla
hækumeistara.
70 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-05-9
Verð: 1.595 kr.
Furðurog
feíuíeikir
Umnir og ÍJótí (xama títir
FURÐUR OG
FELULEIKIR
limrur og Ijóð í sama
dúr
Jónas Árnason
Ný bók eftir Jónas Árnason
rithöfund. Á síðasta ári
kom út eftir Jónas bókin
Jónasarlimrur og hlaut
frábærar viðtökur. Allir
landsmenn þekkja leikrit
og söngva hans sem svo
sannarlega hafa snortið
þjóðarsálina. Limruformið
nýtur mikilla vinsælda.
Óhætt er að fullyrða að
engum muni leiðast að
lesa þessa nýju bók hans.
Hún er barmafull af skopi
en undir niðri er samt alltaf
stutt í alvöruna hjá höf-
undinum.
76 blaðsíður.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-070-0
Verð: 1.580 kr.
HJÁ FLJÓTINU
- Ijóðaúrval
Hannes Pétursson
Þjóðskáldið Hannes Péturs-
son kvað sig inn í hjarta
íslensku þjóðarinnar með
fyrstu Ijóðabók sinni,
Kvæðabók, fyrir réttum
fjórum áratugum. í þessu
Ijóðaúrvali birtast margar
þekktustu perlur skáldsins
og er elsta kvæðið ort 1951
en hin yngstu eru úr
Ijóðabókinni Eldhylur, sem
Hannes hlaut íslensku bók-
menntaverðlaunin fyrir ár-
ið 1993. Þetta er tær og
máttugur skáldskapur, auð-
ugur að orðlist og orð-
kynngi. Haukur Hannesson
valdi Ijóðin.
112 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0280-2
Verð: 1.980 kr.
BÓKABÚÐIN
HEIÐARVEGI 9
Heiðarvegi 9
900 Vestmannaeyjar
481-1434
37