Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 39

Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 39
Ljóö ISBN 9979-3-0894-X Verð: 1.680 kr. LASTAFANS OG LAUSAR SKRÚFUR Didda (Sigurlaug Jónsdóttir) Didda hefur vakið mikla athygli fyrir áhrifaríkar lýsingar á dekkri hliðum tilverunnar í texta sem er í senn hrár og Ijóðrænn. Ný, kröftug rödd í íslenskri Ijóðagerð. 48 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-272-6 Verð: 1.680 kr. UÓÐ DAGSINS Sigurbjörn Einarsson valdi efnið í þessari veglegu bók eru mörg hundruð Ijóð eftir 93 íslensk skáld - eitt Ijóð fyrir hvern dag ársins - og auk þess á hverri síðu „Orð til íhugunar". Allir sem unna Ijóðum munu hitta marga vildarvini á blöðum Tjóð D.-m.sims tfh.7;! IjirnidíUúnir.-. njttH ti( Jýurí’/Ard n þessarar bókar. Og víst er að þeir sem staldra við hjá henni stundarkorn á hverjum degi munu hafa af því ofurlitla upplyftingu sem gerir þeim lífið léttara. Hugljúf lesning hvern dag ársins árið um kring. Bók sem gripið er til aftur og aftur. Sannarlega eiguleg bók - og vegleg tækifæris- gjöf. 400 blaðsiður. Setberg ISBN 9979-52-135-X Verð: 3.420 kr. LJÓÐASAFN DAVÍÐS STEFÁNSSONAR Davíð Stefánsson Hér eru prentaðar allar tíu Ijóðabækur Davíðs Stef- ánssonar frá Fagraskógi. í safninu birtast mörg af fegurstu Ijóðum sem ort hafa verið á íslenska tungu. Ljóðasafn Davíðs Stefánssonar er kjörgripur öllum þeim er unna góð- um skáldskap. Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi er eitt af öndvegisskáldum íslendinga. Skáldskapur hans er löngu orðinn sí- gildur. Nýjar kynslóðir vaxa upp með Ijóðum hans og hrífast af þeim. Þau eru auðskilin en túlka um leið djúpar tilfinningar sem spretta fram frjálsar og djarfar. 1031 bladsíða, 4 bindi. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0268-8 (askjan) Verð: 8.900 kr. .£ ■ LINU SKIP fiifiurftur Páhsitn LJÓÐLÍNUSKIP Sigurður Pálsson Ljóðlínuskipið siglir stöð- ugt að og frá landi og á línuna veiðir skáldið orð, myndir og líkingar sem smám saman raðast í heildstæða mynd af veg- ferð mannsins frá fæðingu til dauða. Öðrum þræði er þessi bók óður til unaðs- semda lífsins, þó Ijóst sé að tilveran hýsir hið illa ekki síður en hið góða og fagra. Bókin er óvenju hnit- miðuð í byggingu og hluti af heildarljóðverki Sigurð- ar. 82 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-281-5 Verð: 2.480 kr. Með öörum orðum 10W JOQ-x SigwJurjt. Mngiuíssun MEÐ ÖÐRUM ORÐUM Ljóðaþýðingar 1956 - 1995 Sigurður A. Magnússon Sigurður A. Magnússon er í fremstu röð þýðenda heimsbókmennta á ís- lenska tungu. Hér birtast Ijóðaþýðingar hans frá 40 ára tímabili, á Ijóðum 29 skálda frá ýmsum heims- hornum. 158 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-287-4 Verð: 2.480 kr. ■i" Bír iTf'lTmTTT—————mmmm MYNDIR í NÓTT OG MORGNI - Ijóðaúrval Þorsteinn frá Hamri í þessu Ijóðaúrvali er að finna mörg snjöllustu verk Þorsteins frá Hamri. „Fátt er ort / svo dægrinu lengur dugi ..." segir í nýjustu Ijóðabók skáldsins. En hér sannast svo ekki verður um villst að Ijóð Þorsteins eru engar dægurflugur, heldur fáguð listasmíð, og þau lifa og geymast og eru alltaf ný. Ljóðaúrval þetta spannar allan skáldferil Þorsteins, frá fyrstu bók hans, í svörtum kufli, til Sæfarans sofandi. Páll Valsson valdi Ijóðin. 106 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0279-9 Verð: 1.980 kr. NOKKUR ÞÝDD UÓÐ Helgi Hálfdanarson Þýðingar Ijóða frá ýmsum löndum og ýmsum tímum sem ekki hafa áður komið á bók. Hér eru Ijóð eftir helstu skáldjöfra sögunnar: Dante, Goethe, Heine, Rilke, Munk, Bellman, Shakespeare, Yeats o. fl., auk nokkurra Ijóða frá Kína, Arabíu og Brasilíu. 140 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0826-5 Verð: 2.980 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.