Bókatíðindi - 01.12.1995, Síða 40

Bókatíðindi - 01.12.1995, Síða 40
PENNINN HVASSI Seamus Heaney Þýðing: Karl Guðmundsson Úrval Ijóða eftir nóbels- verðlaunahafann árið 1995. Thor Vilhjálmsson ritar formála. 80 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-12-1 Verð: 1.980 kr. PRESTAVÍSUR Vísur eftir presta og um presta Bókba&r* sf. RnTANGA OG BCKAIBSLUN Glæsibæ Álfheimum 74 104 Reykjavík 568-4450 Safn vísna eftir presta og um presta. Safnað á síðustu 50 árum. 152 blaðsíður. Sigurður Guðmundsson, vígslubiskup ISBN 9979-10-122-1 Verð: 2.300 kr. Sumþár JóHanttsson SAMFELLA Steinþór Jóhannsson Myndskreyting: Daði Guðbjörnsson Fimmta Ijóðabók Stein- þórs. Endurómur frá suð- rænum sólarströndum, þar sem sandkastalar í fjörunni eru sigraðir. Ferskur og nýr skáldskaparþlær undirtákn- orðunum: Karlmennska - goðþorin ímynd - sigrandi kraftur. 48 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-266-9 Verð: 1.680 kr. bók/aAö. /túder\t»L v/Hringbraut 107 Reykjavík 5615961 ÁG !Í 5TÍN A J ÖNS L>OT O R s n j (> b i r r a SNJOBIRTA Ágústína Jónsdóttir Önnur Ijóðabók Ágústínu. Hin fyrri, Að baki mánans, fékk á s.l. ári frábærar mót- tökur hjá unnendum skáld- skapar. Sextíu og fjögur Ijóð sem vitna um ríkt, margslungið tilfinningalíf og þroskað myndmál. 80 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-265-0 Verð: 1.680 kr. SPEGLABÚÐ í BÆNUM Sigfús Bjartmarsson 100 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-10-5 Verð: 1.595 kr. ÞAÐ TALAR í TRJÁNUM Þorsteinn frá Hamri Ný Ijóðabók eftir Þorstein frá Hamri, sem hefur fyrir löngu tryggt sér sess með- al fremstu Ijóðskálda ís- Cj.'/J to/ar l’tríónum lendinga. Fyrir síðustu Ijóðabók sína, Sæfarann sofandi, hlaut hann íslensku bókmenntaverð- launin 1992. Sem oft fyrr eru það maður, náttúra og saga sem skáldinu eru hug- leiknastar og Ijóðin geyma minningar, jafnvelum það sem er að fullu gleymt svo ekkert lifir eftir nema ilmþlær. 64 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0279-9 Verð: 2.980 kr. THOR VILHJÁLMSSON SNÖGGFÆRÐAR SÝNIR SNÖGGFÆRÐAR SÝNIR Thor Vilhjálmsson Kynngimögnuð Ijóð eftir einn okkar fremsta stílista; myndskreytt af Tryggva Ólafssyni. 55 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0832-X Verð: 2.690 kr. 40

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.