Bókatíðindi - 01.12.1995, Side 41
Bœkur almenns efnis
A rli Narðarson
' AFARKOSTIR
I l
AFARKOSTIR
Atli Harðarson
Greinarnar sem hér eru
saman komnar fjalla um
evrópska heimspeki, sögu
hennar, vandamál, kenn-
ingar eða úrlausnarefhi’.
135 bladsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-106-7
Verð: 1.950 kr.
ALVEG EINSTAKUR
FAÐIR
ALVEG EINSTAKUR
SONUR
ALVEG EINSTAKUR
EIGINMAÐUR
ALVEG EINSTÖK
AMMA
ALVEG EINSTÖK
SYSTIR
TIL HAMINGJU MEÐ
BARNIÐ
Þýðing: Óskar
Ingimarsson
Flokkur smábóka sem farið
hefur sigurför um allan
heim.
Safn tilvitnana sem ætlað
er að koma í staðinn fyrir
kort eða dýra gjöf.
30 blaðsíður, hver bók.
Skjaldborg hf.
ISBN 9979-57-275-2/254-
X/256-6/253-1 /282-5/255-8
Verð: 750 kr. hver bók.
KOhvak KvAk W
„Auðlegð
Islendinga
Biut úr íiknzk.01
hótaúieáfu ok prenlioxr
Irá Cmlvttfn fram i élri
AUÐLEGÐ ÍSLENDINGA
Böðvar Kvaran
Raktir eru meginþættir úr
sögu prentunar og bóka-
útgáfu á íslandi frá upphafi
og fram á þessa öld, getið
þeirra er þar komu mest
við sögu og hins helsta
sem þeir létu frá sér fara.
Jafnframt er greint frá
íslenskri þókaútgáfu er-
lendis, fyrst og fremst i
Danmörku og í Vestur-
heimi. Allítarlega er greint
frá helstu heimildum er að
gagni mega koma við bók-
fræðistörf og söfnun, enda
tilgangur bókarinnar að
veita slíka alhliða þekkingu
á efninu. Þá eru forvitni-
legir þættir um nokkra
þekkta bókamenn og stór-
safnara.
í ritinu eru viðamiklar
heimilda- og nafnaskrár,
auk fjölda mynda m.a. af
bókum og titilblöðum bóka
og tímarita, og mun mikill
fengur að þeirri yfirsýn.
Höfundur er kunnur bóka-
safnari og i safni hans mun
hafa verið eitt stærsta
blaða- og tímaritasafn í
einkaeigu hér á landi.
„Þetta æviverk Böðvars
Kvarans mun fá virðulegan
stað í mínum bókahillum
meðal eftirlætisverka. Og
oft mun ég leita til þess um
fræðslu og ánægju". -
Sigurjón Björnsson, Mbl.
14. okt. 1995.
431 blaðsíða.
Hið íslenzka
bókmenntafélag
ISBN 9979-804-64-5
Verð: 5.700 kr.
jvtSCOlT PF.CK
l^iAm, I..'..
Á FÁFÖRNUM VEGI
M. Scott Peck
Þýðing: Sigurður
Bárðarson
Á fáförnum vegi er met-
sölubók eftir M.Scott Peck,
höfund bókarinnar Leiðin
til andiegs þroska. Bókin
lýsir einstaklega djúpu inn-
sæi hans í ýmis andleg og
tilfinningaleg málefni svo
sem trúmál, vísindi, ný-
aldarhreyfinguna, AA-sam-
tökin, kynlíf og sambönd
og þann feril að vaxa og
fullorðnast.
250 blaðsfður.
Andakt
ISBN 9979-9146-0-2
Verð: 2.450 kr.
FerOafélatj íslancls
Árbók 1995
Á Hekluslóöum
Árbók Ferðafélags
íslands 1995:
Á HEKLUSLÓÐUM
Árni Hjartarson
Á Hekluslóðum er árbók
Ferðafélags íslands 1995
og er sú 68unda frá upp-
hafi ritraðarinnar. Bókin
fjallar um eldfjallið Heklu
og nágrenni þess á einkar
líflegan og skemmtilegan
hátt, um byggð, sögu, eld-
fjallafræði, rannsóknir og
gönguleiðir.
Líkt og árbókin 1994, Ystu
strandir norðan Djúps, er
tilnefnd var til íslensku
bókmenntaverðlaunanna,
þolir Á Hekluslóðum
samanþurð við glæsi-
legustu landkynningar-
bækur sem gefnar eru út á
íslandi. Hún er fallega lit-
prentuð, prýdd 219 mynd-
um, þar af er 41 kort og
teikningar úr jarðfræði og
gossögu og 34 myndir af
málverkum og myndverk
úr gömlum bókum. Þá er
nýmæli að birt eru níu
frumort Ijóð jafnmargra
höfunda er þeir hafa ort til
Heklu í tilefni þessarar
þókar.
Árþókina geta allir eignast
með að gerast félagar í
Ferðafélagi íslands. Hún
fæst einnig innbundin fyrir
500 króna aukagjald og
hentar þannig mjög vel til
gjafa.
272 blaðsfður.
Ferðafélag íslands
ISBN 9979-9025-6-6
Verð: 3.650 «r
4.050 kr. ib.
Félagsverð: 3.200 kr.,
3.700 kr. ib.
Á UPPLÝSINGA-
HRAÐBRAUT
Sigrún Klara
Hannesdóttir, ritstjóri
Skemmtilegar og lær-
dómsríkar frásagnir fimm-
tán íslendinga um notkun
Internetsins. Fyrir þá sem
41