Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 50

Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 50
Bœkur almenns efnis um þau. 103 blaðsíður. Listasafn íslands ISBN 9979-864-01-X Verð: 1.670 kr. ÓÐSMÁL Rediscovery of the Nordic Heathen Sacred Scriptures Skráð hefur Goþrún Dimmblá Tímamótaverk. Erindi Hávamála til okkar - djúpt sem ginnungagap - á hér endurfundi við okkur eftir að hafa verið gleymt í aldir. Hávamál og Völuspá, okkar helgiljóð, helg hljóð. Endurheimtur skilningur okkurtil handa. 432 blaðsíður, 216 á íslensku, 216 á ensku. Freyjukettir ISBN 9979-60-165-5 Verð:9.980 kr. RJÚPAN Skúli Magnússon Þjóðlegur fróðleikur, veiði- aðferðir, veiðisögur, refur- inn og fálkinn, rjúpan og gróðurfarið. Nýting og uppskriftir. Stofnsveiflur? Friðunar- ákvæði, myndirofl. 136 blaðsíður._________ BóUbæt* sf. HTFANG* 0G BÚKAVEBSLUN Glæsibæ, Álfheimum 74 104 Reykjavík 568-4450_______________ ítjýPA# Pernuklettur ISBN 9979-60-124-8 Verð: 3.415 kr. SIÐFRÆÐI NÍKOMAKKOSAR Aristóteles Pýðing: Svavar Hrafn Svavarsson sem einnig ritar inngang og skýringar. Ritstjóri: Þorsteinn Hilmarsson. Þetta er eitt merkasta rit höfundar. Spurt er þriggja meginspurninga um mannlega breytni. Þeirra hefur sjaldan verið spurt af meiri ákafa en um þessar mundir. 1) Hvað er hamingja og hvernig verður manneskj- an hamingjusöm? 2) Hvers vegna er góð breytni einhvers virði og hvers virði er hún? 3) Hvers konar siðgerð býr að baki góðri breytni? Þannig er dyggðin kynnt til sögunnar og útskýrt hvernig dyggðug siðgerð mótar athafnir okkar og hamingjuna sjálfa; lýst er hófsemi og hugrekki, veg- lyndi og réttlæti. ítarlegur inngangur er um ævi, ritverk og kenningar Aristótelesar, skýringarkafl- ar við hvern hluta verksins, neðanmálsgreinar og atr- iðisorðaskrá. Siðfræði Níkomakkosar er í tveimur bindum í fall- egri öskju. Ritið er 32. ritið í flokki Lærdómsrita Bók- menntafétagsins. 666 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag ISBN 9979-804-71-8 Verð 5.689 kr. SJÓNARRÖND- JAFNADARSTEFNAN - VIÐHORF Svavar Gestsson Bók Svavars Gestssonar alþingismanns, þar sem hann lýsir framtíðarsýn sinni á íslenskan og alþjóð- legan veruleika og veltir fyrir sér úrlausnum þeirra vandamála sem við blasa, hefur vakið mikla athygli og umtal og orðið grund- völlur að miklum umræð- um um framtíð og stefnu- mál vinstri hreyfingar á íslandi. Samtíð og framtíð eru skoðaðar í Ijósi breyttra viðhorfa, mörgum spurn- ingum varpað fram og nýrra svara leitað. Bókin á erindi til allra sem láta sig stjórnmál og þjóðfélags- mál nokkru varða. 176 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0271-3 Verð: 1.480 kr. j j C. Northcote Parkinson Sjötta regla Parkinsons SJÖTTA REGLA PARKINSONS C. Northcote Parkinson Þýðing: Valgarð J. Ólafsson Inngangsorð: Ragnar S.Halldórsson Prófessor Parkinson dregur í bókinni saman hugmynd- ir sínar á sviði sagnfræði, hagfræði, siðskipta, stjórn- mála og hernaðar, sem hann hefur áður sett fram í um 40 bókum sínum. Hann hefur komist að raun um að í þeim er óljóst sam- hengi, í gegnum þær ligg- ur óslitinn þráður. Síðan varpar hann fram sjöttu reglu sinni. 183 blaðsíður. Skákprent ISBN 9979-855-12-6 Verð: 2.508 kr.ib., 1.710 kr.kilja. SKÁLDKONUR FYRRI ALDA Guðrún P. Helgadóttir í þessari bók segir höf- undur frá þekktum skáld- konum fyrri alda, meðal annarra þeim Þórunni á Grund, Steinunni á Keld- um, Þórhildi skáldkonu, Jóreiði í Miðjumdal, Stein- unni í Höfn, Látra-Björgu, Maddömunni á Prestbakka, Ljósavatnssystrum og Vatnsenda-Rósu. Höfundur lifir sig inn í hugsunarhátt formæðra sinna, leitast við að skilja vandamál þeirra og finna þeim stað í samtíð þeirra. Guðrún P. Helgadóttir er löngu þekkt af vinsælum ritverkum sínum. Hún byggir þau á traustum, sögulegum grunni og ítarlegri könnun heimilda. 368 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-063-8 Verð: 3.480 kr. SKÓGARGERÐISBÓK Ritstjóri og aðalhöfundur Indriði Gfslason. Aðstoðarritstjóri Örnólfur Thorsson í Skógargerdisbók segir frá hjónunum Helga Indriða- syni og Ólöfu Margréti Helgadóttur sem hófu bú- skap í Skógargerði í Fellum árið 1882, ættum þeirra og niðjum. Hún geymir líka sagnaþætti og huldufólks- sögur, gamanmál og kveð- skap frá 18. öld og fram á þennan dag en mjög marg- ir af Skógargerðisætt hafa gefið sig að skrifum og skapandi bókmenntum. Bók þessi er miklu meira en ættfræði. Hún er alhliða 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.