Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 36
Þýddar barna- og unglingabækur
getur ekki verið úti. Þrett-
án dyranna er hægt að
ganga í gegnum en þær
fjórtándu opnast að
hlöðnum vegg. Einu sinni
þegar Kóralínu leiðist
opnar hún dyrnar og
veggurinn er horfinn. í
stað hans blasir við íbúð
alveg eins og hennar —
eða næstum því. Þangað
inn stígur Kóralína og um
leið inn í skrýtinn heim
sem erfitt reynist að losna
úr.
Kóralína er einstök saga
um hugrakka stelpu sem
farið hefur sigurför um
heiminn.
167 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2488-0
Leiðb.verð: 2.490 kr.
KÖTTURINN BRANDA
Cathryn og Byron
Jackson
Myndir: Leslie Morrill
Þýð.: Sigurður
Gunnarsson
Skemmtilegu smábarna-
bækurnar nr. 1-50 eru vin-
sælustu bækurnar fyrir lít-
il börn sem fyrirfinnast á
bókamarkaðnum. Margar
hafa komið út í meira en
60 ár en eru þá alltaf sem
nýjar.
I ár kom út Kötturinn
Branda nr. 20
Fallegar - Vandaðar -
Odýrar
25 bls.
Bókaútgáfan Björk
ISBN 9979-807-37-7
Leiðb.verð: 365 kr.
LITLA HAFMEYJAN
Þýð.: Hlynur Örn
Þórisson
Hrífandi litmyndir og skýr
texti. Sígilt ævintýri sem
gleður unga lesendur.
20 bls.
Setberg
ISBN 9979-52-312-3
Leiðb.verð: 490 kr.
LITLA STÚLKAN MEÐ
ELDSPÝTURNAR
H.C. Andersen
Endurs.: Böðvar
Guðmundsson
Myndskr.: Þórarinn
Leifsson
PP Forlag minnist 200 ára
afmælis H.C. Andersens á
veglegan hátt með úgáfu á
5 af ævintýrum hans. En
þau eru auk Litlu stúlk-
unnar með eldspýturnar;
Eldfærin, Ljóti andarung-
inn, Nýju fötin keisarans
og Næturgalinn.
Böðvar Guðmundsson
rithöfundur endursegir
ævintýrin eins og honum
einum er lagið og mynd-
skreytingar Þórarins Leifs-
sonar eru hrein listaverk.
40 bls.
PP Forlag
ISBN 9979-760-71-0
Leiðb.verð: 1.690 kr.
Tilb.verð til áramóta:
1.190 kr.
LITLAR SÖGUR AF
DÝRUNUM í AFRÍKU
Tony Wolf
Þýð.: María Bjarkadóttir
Fyndnar og fróðlegar sög-
ur af dýrunum í Afríku,
sem varpa ljósi á lífshætti
þeirra og greina frá
skondnum ævintýrum
sem þau lenda í, ásamt
samskiptum þeirra við
mennina. Bókina prýða
gullfallegar myndir. Þetta
eru tilvaldar sögur fyrir
unga lesendur, líka til að
hlusta á fyrir svefninn.
32 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-561-1
Leiðb.verð: 1.690 kr.
LITLAR SÖGUR AF
DÝRUNUM í AMERÍKU
Tony Wolf
Þýð.: María Bjarkadóttir
Fyndnar og fróðlegar sög-
ur af dýrunum í Ameríku,
sem varpa ljósi á lífshætti
þeirra og greina frá
skondnum ævintýrum
sem þau lenda í, ásamt
samskiptum þeirra við
mennina. Bókina prýða
gullfallegar myndir. Þetta
eru tilvaldar sögur fyrir
unga lesendur, líka til að
hlusta á fyrir svefninn.
32 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-562-X
Leiðb.verð: 1.690 kr.
LITLAR SÖGUR AF
DÝRUNUM í ASÍU
Tony Wolf
Þýð.: María Bjarkadóttir
Fyndnar og fróðlegar sög-
ur af dýrunum í Asíu,
sem varpa ljósi á lífshætti
þeirra og greina frá
skondnum ævintýrum
34