Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 74
íslensk skáldverk
KRISTÍN STEINSDÖTTIR
sem vill ekki hverfa. Efni-
viðinn sækir Kristín í
bernsku sína og úr verður
margræð saga þar sem
undir niðri krauma mikl-
ar tilfinningar.
96 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1809-6
Leiðb.verð: 3.990 kr.
SÓLSKINSFÓLKIÐ
Steinar Bragi
Sérkennilegur háskóla-
kennari leigir sér íbúð í
fjölbýlishúsi í Reykjavík
eftir áralanga dvöl erlend-
is. Hann kemst að því að
sá sem bjó í íbúðinni á
undan honum hafi komist
upp á kant við aðra íbúa
hússins og fær á tilfinn-
inguna að þeir hafi gert
samsæri gegn sér. Eftir því
sem dagarnir líða tengist
72
líf hans ævintýrum ungr-
ar listakonu sem starfar í
búningaleigu við Hverfis-
götu og er að festast í
svikaþráðum samtímans,
rétt eins og hann.
Steinar Bragi er einn
efnilegasti rithöfundur
þjóðarinnar og vakti nú
síðast verðskuldaða at-
hygli fyrir skáldsögu sína,
Ahyggjudúkkur.
189 bls.
Bjartur
ISBN 9979774908
Leiðb.verð: 4.250 kr.
EINAR
XAXASON
STORMUR
Einar Kárason
Eyvindur Jónsson Storm-
ur; gustmikill sagnamaður
en lítill iðjumaður, er í
forgrunni þessarar kraft-
miklu samtímasögu. Að
honum safnast alls konar
lið; drykkjumenn, hippar,
bissnessmenn, bókaútgef-
endur, landeyður og
íslenskir námsmenn er-
lendis. Og fyrir eina jóla-
vertíðina vantar bókafor-
lag litríkan höfund og vin-
unum verður hugsað til
Storms ...
Stormur varð ein met-
sölubóka jólanna 2003,
var tilnefnd til fslensku
bókmenntaverðlaunanna
og hlaut Menningarverð-
laun DV í bókmenntum
2004.
333 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2567-4
Leiðb.verð: 1.799 kr.
Kilja
SVARTIR ENGLAR
Ævar Örn Jósepsson
Kona hverfur sporlaust og
óvenju umfangsmikilli
lögreglurannsókn er strax
hrundið af stað. Um er að
ræða einstæða tveggja
barna móður — og einn
færasta kerfisfræðing
landsins. A ýmsu hefur
gengið í einkalífi hennar
en talsverð leynd virðist
hvíla yfir starfi hennar
síðustu mánuðina áður en
hún hvarf. Fyrr en varir
teygir rannsóknin anga
sína bak við tjöldin í
stjórnsýslunni, inn í leð-
urklædd skúmaskot við-
skiptalífsins og napran
veruleika hinna verst
settu í samfélaginu.
349 bls.
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1764-2
Leiðb.verð: 1.599 kr.
Kilja
SVARTUR Á LEIK
Stefán Máni
Hinn margslungni Stebbi
psycho, hraustmennið
Tóti, hinn dularfulli
Brúnó, Dagný hin fagra,
Jói Faraó og Frostaskjóls
tvíburarnir Krummi og
Klaki - allt eru þetta leik-
endur í óvæntri og marg-
brotinni fléttu sem spann-
ar nær tvo áratugi. Svart-
ur á leik er saga sem mark-
ar tímamót í fslenskri
skáldsagnaritun. Stefán
Máni dregur upp trúverð-
uga og sannfærandi mynd
af undirheimum Reykja-
víkur, sem er byggð á
umfangsmiklum athugun-
um. Hraði og spenna eru í
fyrirrúmi, lesturinn er
sannkölluð rússibanareið
gegnum íslenska glæpa-
sögu síðustu áratuga og
engin leið er að leggja
bókina frá sér fyrir en hún
er á enda.
Hér er kominn fyrsti
íslenski bókmenntaþrill-
erinn.
550 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2563-1
Leiðb.verð: 4.690 kr.
TÍMAR í LÍFI ÞJÓÐAR
Indriði G. Þorsteinsson
Tímar í lífi þjóðar kallaði
Indriði G. Þorsteinsson
þríleikinn Land og syni,
Norðan við strið og 79 af
stöðinni. Saman mynda
þessar sögur samfellu þar
sem sagt er frá róttækustu
samfélagsbreytingum í
sögu íslendinga í kjölfar
kreppu, hernáms og
breyttra atvinnuhátta. I
fyrsta sinn koma þessar
sögur saman út á einni
J