Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 46
farinn að skynja að fleiri
eru í heimi hér en þau tvö
ein. I ungum huga hans
rúmast sakleysið eitt - all-
ir hljóta að vera eins og
mamma eða þá Skeggi
frændi. En hann lærir að
ekki eru allir viðhlæjend-
ur vinir.
Falleg - Vönduð - Odýr
96 bls.
Bókaútgáfan Björk
ISBN 9979-807-14-8
Leiðb.verð: 1.482 kr.
Lærum
SKOÐUM, LESUM OG
LÆRUM
Dawn Sirett
Þýð.: Þóra Bryndís
Þórisdóttir
Einstaklega litrík, falleg
og fræðandi íyrir unga les-
endur. I bókinni eru
spennandi myndir og
texti, gægjugöt fyrir litla
fingur, fjölbreytilegar
myndir og orð sem ýta
undir málþroska. Leyni-
blaðsíður og felumyndir
koma á óvart.
80 bls.
Setberg
ISBN 9979-52-302-6
Leiðb.verð: 1.995 kr.
Francesca Simon
SKÚLt SKtl+tK.
SKÚLI SKELFIR
Skúli skelfir og
draugagangurinn
Skúli skelfir verður
ríkur í hvelli
Francesca Simon
Þýð.: Guðni
Kolbeinsson
Sögurnar um Skúla skelfi
hafa sannarlega slegið í
gegn og nú eru komnar
tvær nýjar bækur um
grallarann mikla. Hann
lendir stöðugt í óvæntum
ævintýrum og þótt hann
sé stundum óþekkur og
uppátektarsamur, þá er
hann svo ljúfur að öllum
þykir vænt um hann.
Óborganleg skemmtun
fyrir krakka á aldrinum
5-9 ára.
96 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-51-3/-50-5
Leiðb.verð: 990 kr. hvor
bók.
STJARNAN HENNAR
LÁRU
Klaus Baumgart
Þýð.: Hildur
Hermóðsdóttir
Lára getur ekki sofnað.
Hún sér litla stjörnu hrapa
og lenda á gangstéttinni
utan við húsið. Lára áttar
sig á því að stjarnan þarf
að komast upp á himininn
aftur og hún verður að
hjálpa henni. Þessi fallega
myndasaga fjallar um ást
og umhyggjusemi og höfð-
ar til allra barna sem þyk-
ir vænt um vini sína.
Sjónvarpsþættir um Láru
hafa verið sýndir á RUV.
Kvikmynd er einnig vænt-
anleg.
32 bls.
ísöld
ISBN 9979-9689-3-1
Leiðb.verð: 1.990 kr.
STJÖRNUFERÐ LÁRU
Klaus Baumgart
Þýð.: Hildur
Hermóðsdóttir
Allir eiga sína óska-
stjörnu, það er Lára hand-
viss um. En hvernig
skyldi það vera með
Lukku-Voffa. Skyldi hon-
um takast að finna sína
hundastjörnu? Lára og
Tommi ákveða að búa sér
til eldflaug til að hjálpa
Lukku-Voffa að leita að
henni. Sjónvarpsþættir
hafa verið sýndir um Láru
á RÚV.
32 bls.
ísöld
ISBN 9979-9689-4-X
Leiðb.verð: 1.990 kr.
STRÁKURINN MEÐ
SILFURHJÁLMINN
Hanne Kvist
Þýð.: Sigrún Árnadóttir
Þegar Jón sér Líf í fyrsta
sinn, svona litla og varn-
arlausa með svarta væng-
ina samankipraða á bak-
inu, þykir honum strax
óskaplega vænt um hana.
En foreldrum þeirra finnst
alltof erfitt að eiga lítið
barn með vængi og einn
daginn er Líf horfin. Jón
veit að enginn nema hann
getur fundið hana aftur og
með silfurhjálminn á
höfðinu hjólar hann af
stað til að bjarga henni. En
frá hverjum?
Strákurinn með silfur-
hjálminn, fyrsta skáldsaga
Hanne Kvist, bar sigur úr
býtum í norrænni barna-
bókasamkeppni árið 1999
44