Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 165
Ólafsdóttir verður Rósa
skalla. A þennan hátt
reynir höfundur að endur-
heimta það andrúmsloft
sem einkenndi það tíma-
bil þegar hann var að vaxa
úr grasi. Á vissan hátt má
segja að höfundurinn, þ.e.
barnið, unglingurinn,
ungmennið og loks hinn
fullþroska maður beini
stækkunargleri sínu að
þessu afmarkaða sögu-
sviði, mannlífinu í Stykk-
ishólmi.
618 bls.
Mostrarskegg
ISBN 9979-9624-1-0
Leiðb.verð: 6.700 kr.
FORSÆTISRÁÐHERRAR
ÍSLANDS
Ei & E: l!
81 ll 1
Fi '1 B 3
B S Sl B
100 ÁR
FORSÆTIS-
RÁÐHERRAR ÍSLANDS
Ráðherrar íslands og
forsætisráðherrar í
100 ár
Ritstj.: Ólafur Teitur
Guðnason
Styrmir Gunnarsson segir
í grein sinni um Davíð
Oddsson að úr því sem
komið var hefði forseti
Islands gripið fyrsta tæki-
færið til beita neitunar-
valdi; að það voru fjölmið-
lögin var tilviljun, segir
Styrmir. Fjallað er um alla
24 ráðherra og forsætis-
ráðherra Islands, byrjað á
Hannesi Hafstein og end-
að á Davíð Oddssyni. For-
sætisráðherrar Islands er
ómissandi bók öllum
Islendingum.
Saga, ættfræði og héraðslýsingar
502 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-44-7
Leiðb.verð: 5.980 kr.
FRÁ BJARGTÖNGUM
AÐ DJÚPI 7. BINDI
Ritstj.: Hallgrímur
Sveinsson
Bókaflokkur með ramm-
vestfirsku efni sem búinn
er að vinna sér ákveðinn
sess. Hundruð ljósmynda
setja sterkan svip á verkið.
163 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 9979-778-31-8
Leiðb.verð: 3.980 kr.
GUÐRIÐARÆTT
NIÐJATAL
GUÐRÍÐAR HANNESDÓTTUR
GUÐRÍÐARÆTT
Niðjatal Guðríðar
Hannesdóttur
Hólmfríður Gísladóttir
Ættfræði af Snæfellsnesi
og víðar.
Hér segir frá Guðríði
Hannesdóttur, sem fædd
var á Seltjarnarnesi, 1783,
en ól mestan sinn aldur á
Snæfellsnesi með börnum
sínum. Voru niðjar þeirra stofnun um lífríki ánna og
lengi þar, og eru enn, nýtingarmöguleika þeirra
sumir hverjir. í framtíðinni.
Margar myndir niðja Bókin er prýdd fjölda
hennar eru í bókinni. mynda frá veiðistöðum og
Pöntunarsímar: bæjum í Hrútafirði en í
557-4689, 821-1844. lok hennar eru kort yfir
Netf.: norlur@norlur.net báðar árnar þar sem veiði-
470 bls. staðir eru merktir inn á.
Nörlur 142 bls.
ISBN 9979-60-887-0 Bókaútgáfan Hofi
Leiðb.verð: 10.500 kr. ISBN 9979-9140-7-6
Leiðb.verð: 3.900 kr.
Hrútafjarðará
og Síká
HRÚTAFJARÐARÁ
OG SÍKÁ
Sverrir Hermannsson
ofl.
í bókinni er sagt frá veiði-
stöðum í ánum og gefnar
góðar ráðleggingar um
veiðiaðferðir. Gerð er
grein fyrir fiskinum í
ánni, laxi og bleikju, þró-
un veiðinnar og fuglalífi.
Lengsti kaflinn, þar sem
farið er eftir bökkum ánna
hyl frá hyl, er eftir Sverri
Hermannsson og er lýsing
hans skilmerkileg og
krydduð skemmtilegum
veiðisögum. Hann leynir
ekki hrifningu sinni af
ánni eftir margra áratuga
kynni.
Gunnar Sæmundsson í
Hrútatungu ritar ágrip af
sögu veiðifélagsins, og
segir í sérstökum kafla frá
bæjum og búaliði í
nágreinni árinnar í fortíð
og nútíð. Loks er þáttur
eítir Sigurð Má Einarsson
sérfræðing á Veiðimála-
Iðnskóli í eina öld
Itnskólinn i Reykjavik
1904 - 2004
IÐNSKÓLINN í
REYKJAVÍK
1904-2004
Ritstj.: Jón Ólafur
ísberg
Iðnskólinn í Reykjavík á
aldarafmæli um þessar
mundir. I fyrstu var hann
einungis fábreyttur kvöld-
skóli en í dag er liðlega
2000 nemendum boðið
upp á 820 námsgreinar á
35 námsbrautum. Hér er
rakin saga þessa merka
skóla sem jafnframt er
nátengd sögu iðnaðar á
Islandi. Því ætti enginn
iðnaðarmaður eða áhuga-
maður um atvinnusögu
þjóðarinnar að láta hana
framhjá sér fara.
320 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-45-5
Leiðb.verð: 8.500 kr.
163