Bókatíðindi - 01.12.2004, Side 149
Fræði og bækur almenns efnis
arlegustu andstæðum og
þversögnum. Þessari bók
er ætlað að svara algeng-
ustu spurningum um
rússneska þjóð, rússneska
sögu og menningu og sér-
stöðu Rússa í heiminum.
126 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2402-3
bókinni, þar af um 300
sem ekki hafa áður birst
opinberlega.
384 bls.
Saga bílsins á íslandi ehf.
Dreifing: Pjaxi ehf.
ISBN 9979-60-965-6
Leiðb.verð: 8.890 kr.
SAGA BILSINS A
ÍSLANDI 1904 - 2004
Sigurður Hreiðar
Hreiðarsson
20. júní 2004 var öld lið-
in frá því fyrsti bíllinn
kom til Islands. Bókin rek-
ur upphaf bíla og bílaald-
ar á Islandi og baráttuna
sem þá stóð milli bíla eða
járnbrauta. Fylgst er með
þróun bílaumboða á
Islandi og umbrotum í
bílainnflutningsmálum.
Sagt er frá einstæðri björg-
un 100 vörubíla úr strandi
við suðurströndina og frá
bílunum sem herir banda-
manna skildu eftir hér á
landi eftir heimsstyrjöld-
ina síðari. Gefin er hug-
mynd um útbreiðslu bíls-
ins um landið og þraut-
seigju frumherjanna í því
efni. Fjallað er um þá þró-
un í flutningatækni sem
gert hefur bílinn allsráð-
andi flutningatæki á
Islandi nú til dags. Allt
kryddað með áhugaverð-
um og lifandi frásögnum.
Nær 400 myndir eru í
Helgi Þorláksson
Þóra Kristjánsdóttir
Óskar Halídórsson
Ritstj.: Sigurður Líndal
íslandssaga árin 1640-85.
Endurskoðuð er sögu-
skoðun frá tímum sjálf-
stæðisbaráttunnar við
Dani um að öldin hafi
verið dimm og dapurleg
og víl og volað einkennt
landsmenn vegna kúgun-
ar Dana, einokunar í versl-
un, einangrunar landsins,
rétttrúnaðar og versnandi
tíðarfars. Lengst af var góð
tíð með miklum fiskafla,
fólksfjölgun, nýbýla-
myndun og hækkun jarð-
arverðs. Einokun verður
með fullum þunga um
1670 og landsmenn áttu
mikil samskipti við
erlenda farmenn, bæði
fiskimenn og kaupmenn.
Glímt er við spurningar
um framfarir og hnignun,
framtaksleysi og kyrr-
stöðu og ætlaða bölvun
einveldis og rétttrúnaðar.
Allmikið segir frá búðar-
fólki og lausamönnum og
hagsmunaárekstrum í
samfélaginu. Arferði og
hagir, verslun og við-
skipti, híbýli, heilbrigðis-
mál og samgöngur, verald-
leg og kirkjuleg valdstjórn
og Island og umheimur-
inn eru meginviðfangs-
efni. Bókmenntakaflinn er
ítarlegasta yfirlit sem til
þessa hefur verið samið
um íslenskar bókmenntir
frá siðbreytingu og fram á
miðja átjándu öld. Rímur,
galdrarit og sjálfsævisögur.
Ahrif siðbreytingar og
húmanisma á bókmenntir
og fræðaiðkun skýrð og
dregnar fram meginlínur í
umfangsmikilli kveðskap-
ariðju 16., 17. og 18. aldar.
Mikil gróska einkennir
íslenska myndlistarsögu
17. aldar enda koma þá
fram í fyrsta sinn nafn-
greindir íslenskir lista-
menn og hafa verk þeirra
varðsveist fram á vora
daga. Þetta er tímabil
kirkjugripa og af þeim hef-
ur langmest varðveist.
Fjöldi mynda prýðir
þetta 7. bindi af Sögu
Islands, eins og hin fyrri,
sem öll eru fáanleg.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-163-1
Leiðb.verð: 4.500 kr.
SAGA
ORÐ
ANNA
SÖLVI SVEINSSON
SAGA ORÐANNA
Sölvi Sveinsson
I bókinni Sögu orðanna
leitast höfundur hennar,
Sölvi Sveinsson, við að
grafast fyrir um uppruna
íslenskra orða líkt og þeg-
ar ættfræðingur leitar í
bókum eftir skyldleika
manna. Sum orð eiga sér
stutta sögu og það er jafn-
vel hægt að tímasetja ald-
ur þeirra með mikilli
nákvæmni en önnur eru
eldgömul og erfiðara að
henda reiður á þeim.
384 bls.
Iðunn
ISBN 9979-1-0457-0
Leiðb.verð: 4.990 kr.
SAGA.TÍMARIT
SÖGUFÉLAGS
XLII: 1 2004 og
XLII:2 2004
Ritstj.: Hrefna
Róbertsdóttir og
Páll Björnsson
Tímaritið Saga kemur út
tvisvar á ári, vor og haust.
Það er vettvangur fróð-
leiks og fræðilegar
umræðu. Efnið er fjöl-
breytt og tengist sögu og
menningu landsins í víð-
um skilningi. Þar birtast
m.a. fræðilegar greinar,
viðtöl og umfjöllun um
bækur, sýningar, heim-
ildamyndir og kvikmynd-
ir. Omissandi öllum þeim
sem áhuga hafa á sögu
Islands. Tekið við nýjum
áskrifendum hjá Sögufé-
lagi í Fischersundi.
147