Bókatíðindi - 01.12.2004, Side 194

Bókatíðindi - 01.12.2004, Side 194
Handbækur eldur í sinu um heiminn. Stórskemmtileg og smart bók fyrir flotta karlmenn. 256 bls. Salka ISBN 9979-768-32-0 Leiðb.verð: 4.490 kr. SAMRÆÐUR VIÐ GUÐ Þriðja bók Neale Donald Walsch Þýð.: Björn Jónsson Skoðanaskiptin halda áfram... Fyrri tvær bækur höf- undar hafa hlotið miklar vinsældir hér á landi sem annars staðar. Hér heldur höfundur áfram að spyrja flókinna spurninga um flest það er varðar mann- legt líf - og hann fær svör. I þessari bók er lögð áhersla á stærstu spurn- ingarnar sem blasa við manninum, hugmyndir um önnur tilverusvið, aðr- ar víddir og hvernig sá margslungni vefur sem umlykur mannkynið myndar eina heild. Þetta er bók fyrir alla sem búa yfir opnum huga, takmar- kalausri forvitni og þrá eftir að leita sannleikans. Hún vekur hvern og einn sem les til umhugsunar og þess að líta í eigin barm. 324 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-574-3 Leiðb.verð: 3.980 kr. 192 SÉRKORT Kortadiskur ÞC Á þessum geisladiski eru 38 kort frá Landmæling- um Islands ásamt skoðun- arhugbúnaði. Sérkortin, 11 alls, eru af þjóðgörð- um, friðlöndum og þekkt- um ferðamannastöðum. Samsett staðfræðikort í mælikvarða 1:25 000, annars vegar af Suðvestur- landi og hins vegar af Fljótsdalshéraði, eru 23 talsins. Þá eru fjögur heildarkort í mælikvarða 1:750 000; ferðakort og kort sem sýna nýja kjör- dæmaskiptingu og sveit- arfélög landsins. Á diskin- um er nafnaskrá með yfir 3000 örnefnum. Hugbúnaðurinn sem fylgir er sá sami og á fyrri kortadiskum Landmæl- inga íslands sem selst hafa í miklu upplagi. Kostur er á ýmsum aðgerðum, m.a. er hægt að bæta inn eigin texta, táknum og línum og einfalt er að mæla fjar- lægðir og flatarmál. Þá er hægt að afrita og skeyta kortunum inn í önnur for- rit auk þess sem hægt er að prenta út kortahluta. Einfalt er að leita eftir hnitum og örnefnum og einnig er mögulegt að tengja við GPS tæki. Leið- beiningar á íslensku fylgja í handbók. Notagildi kortadisksins er fjölþætt. Hann er með- al annars ákjósanlegur við að skipuleggja ferðalög, mikilvægur fyrir kennslu í skólum og góð heimild um örnefni og staðhætti. Þetta er fjölbreytt korta- safn sem ætti að vera til á hverju heimili. Landmælingar Islands ISBN 9979-75-040-5 Leiðb.verð: 2.980 kr. JÓN R. HJÁLMARSS0N SKESSUR, SKRÍMSLI 0GFURÐUDÝR VIÐ ÞJÓÐVEGINN SKESSUR, SKRÍMSLI OG FURÐUDÝR VIÐ ÞJÓÐVEGINN Jón R. Hjálmarsson Myndskr.: Björg Vilhjálmsdóttir Hér spretta ljóslifandi fram ýmsar ófrýnilegar þjóðsagnaverur úr öllum landshornum. Rifjuð eru upp margvísleg kynni manna og trölla eða furðudýra og greint frá kátlegum atvikum á fyrri tíð sem og grimmilegum örlögum. Við söguna koma tröll og sæskrímsli, ókindur, vatnsskrattar og urðarbolar svo fátt eitt sé nefnt. Fléttað er við frá- sagnirnar glöggum leið- arlýsingum af einstæðum hagleik. 214 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1756-1 Leiðb.verð: 2.990 kr. : 1 : . Snerting, • / \0S3 i ^ J Cr 1 og slökun j SNERTING, JÓGA OG SLÖKUN handbók fyrir leik- og grunnskólakennara Elín Jónasdóttir Siguriaug Einarsdóttir Myndskr.: Ragnar Brynjúlfsson Handbókin er hugsuð sem tækifæri til að nota snert- ingu, jóga- og slökunaræf- ingar á markvissan hátt í skólastarfi. Með því má stuðla að vellíðan barna og friðsæld og ró í umhverfi þeirra. Bókin er aðallega ætluð kennurum yngri bama en kennarar eldri barna geta nýtt sér hug- myndir úr henni og ekki má gleyma foreldrum og öðmm uppalendum. Þess má einnig geta að jógastöð- ur, snerting og öndunar- og slökunaræfingar geta nýst fólki á öllum aldri og hvar sem er í skólakerfinu. 48 bls. Námsgagnastofnun ISBN 9979-0-0768-0 Leiðb.verð: 1.540 kr. STAFRÆN LJÓSMYNDUN - Á EIGIN SÞÝTUR Britt Malka Þýð.: Ásta Vigdís Jónsdóttir Nýjasta heftið og það 33. í ritröðinni „á eigin spýtur" sem flestir þekkja. Heftin eiga það sammerkt að leiða lesandann áfram í gegnum viðfangsefnin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.