Bókatíðindi - 01.12.2004, Side 194
Handbækur
eldur í sinu um heiminn.
Stórskemmtileg og smart
bók fyrir flotta karlmenn.
256 bls.
Salka
ISBN 9979-768-32-0
Leiðb.verð: 4.490 kr.
SAMRÆÐUR VIÐ GUÐ
Þriðja bók
Neale Donald Walsch
Þýð.: Björn Jónsson
Skoðanaskiptin halda
áfram...
Fyrri tvær bækur höf-
undar hafa hlotið miklar
vinsældir hér á landi sem
annars staðar. Hér heldur
höfundur áfram að spyrja
flókinna spurninga um
flest það er varðar mann-
legt líf - og hann fær svör.
I þessari bók er lögð
áhersla á stærstu spurn-
ingarnar sem blasa við
manninum, hugmyndir
um önnur tilverusvið, aðr-
ar víddir og hvernig sá
margslungni vefur sem
umlykur mannkynið
myndar eina heild. Þetta
er bók fyrir alla sem búa
yfir opnum huga, takmar-
kalausri forvitni og þrá
eftir að leita sannleikans.
Hún vekur hvern og einn
sem les til umhugsunar og
þess að líta í eigin barm.
324 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-574-3
Leiðb.verð: 3.980 kr.
192
SÉRKORT
Kortadiskur ÞC
Á þessum geisladiski eru
38 kort frá Landmæling-
um Islands ásamt skoðun-
arhugbúnaði. Sérkortin,
11 alls, eru af þjóðgörð-
um, friðlöndum og þekkt-
um ferðamannastöðum.
Samsett staðfræðikort í
mælikvarða 1:25 000,
annars vegar af Suðvestur-
landi og hins vegar af
Fljótsdalshéraði, eru 23
talsins. Þá eru fjögur
heildarkort í mælikvarða
1:750 000; ferðakort og
kort sem sýna nýja kjör-
dæmaskiptingu og sveit-
arfélög landsins. Á diskin-
um er nafnaskrá með yfir
3000 örnefnum.
Hugbúnaðurinn sem
fylgir er sá sami og á fyrri
kortadiskum Landmæl-
inga íslands sem selst hafa
í miklu upplagi. Kostur er
á ýmsum aðgerðum, m.a.
er hægt að bæta inn eigin
texta, táknum og línum og
einfalt er að mæla fjar-
lægðir og flatarmál. Þá er
hægt að afrita og skeyta
kortunum inn í önnur for-
rit auk þess sem hægt er
að prenta út kortahluta.
Einfalt er að leita eftir
hnitum og örnefnum og
einnig er mögulegt að
tengja við GPS tæki. Leið-
beiningar á íslensku fylgja
í handbók.
Notagildi kortadisksins
er fjölþætt. Hann er með-
al annars ákjósanlegur við
að skipuleggja ferðalög,
mikilvægur fyrir kennslu í
skólum og góð heimild
um örnefni og staðhætti.
Þetta er fjölbreytt korta-
safn sem ætti að vera til á
hverju heimili.
Landmælingar Islands
ISBN 9979-75-040-5
Leiðb.verð: 2.980 kr.
JÓN R. HJÁLMARSS0N
SKESSUR, SKRÍMSLI
0GFURÐUDÝR
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
SKESSUR, SKRÍMSLI
OG FURÐUDÝR VIÐ
ÞJÓÐVEGINN
Jón R. Hjálmarsson
Myndskr.: Björg
Vilhjálmsdóttir
Hér spretta ljóslifandi
fram ýmsar ófrýnilegar
þjóðsagnaverur úr öllum
landshornum. Rifjuð eru
upp margvísleg kynni
manna og trölla eða
furðudýra og greint frá
kátlegum atvikum á fyrri
tíð sem og grimmilegum
örlögum. Við söguna
koma tröll og sæskrímsli,
ókindur, vatnsskrattar og
urðarbolar svo fátt eitt sé
nefnt. Fléttað er við frá-
sagnirnar glöggum leið-
arlýsingum af einstæðum
hagleik.
214 bls.
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1756-1
Leiðb.verð: 2.990 kr.
:
1 : . Snerting,
• /
\0S3
i ^ J Cr
1 og slökun
j
SNERTING, JÓGA OG
SLÖKUN
handbók fyrir leik- og
grunnskólakennara
Elín Jónasdóttir
Siguriaug Einarsdóttir
Myndskr.: Ragnar
Brynjúlfsson
Handbókin er hugsuð sem
tækifæri til að nota snert-
ingu, jóga- og slökunaræf-
ingar á markvissan hátt í
skólastarfi. Með því má
stuðla að vellíðan barna og
friðsæld og ró í umhverfi
þeirra. Bókin er aðallega
ætluð kennurum yngri
bama en kennarar eldri
barna geta nýtt sér hug-
myndir úr henni og ekki
má gleyma foreldrum og
öðmm uppalendum. Þess
má einnig geta að jógastöð-
ur, snerting og öndunar- og
slökunaræfingar geta nýst
fólki á öllum aldri og hvar
sem er í skólakerfinu.
48 bls.
Námsgagnastofnun
ISBN 9979-0-0768-0
Leiðb.verð: 1.540 kr.
STAFRÆN
LJÓSMYNDUN -
Á EIGIN SÞÝTUR
Britt Malka
Þýð.: Ásta Vigdís
Jónsdóttir
Nýjasta heftið og það 33. í
ritröðinni „á eigin spýtur"
sem flestir þekkja. Heftin
eiga það sammerkt að
leiða lesandann áfram í
gegnum viðfangsefnin