Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 153
Fræði og bækur almenns efnis
292 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-155-0
Leiðb.verð: 3.990 kr.
SKIPULAG BYGGÐAR
Á ÍSLANDI
PLANNING IN ICELAND
Trausti Valsson
Bókin, sem bæði er til á
íslensku og ensku og
einnig á CD, er fyrsta rit
sinnar tegundar um
manngert umhverfi á
Islandi. Þróunin er rakin
allt frá landnámi til líð-
andi stundar. Fjallað er
um náttúruna sem hið
mótandi afl í þróun
byggðarinnar, byggðar-
mótun, skipulagsþróun
bæja og svæða, þróun
kerfa á landsvísu og loks
um þróanir seinni tíma.
Þar er hugmyndahræring-
um við upphaf 21. aldar
lýst og hvernig þær breyta
þróun stærstu bæjanna og
byggðarsvæðanna í land-
inu. Bókinni fylgir fjöldi
skráa og skipulagsmann-
tal auk 1250 mynda og
uppdrátta.
480 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-567-4
Leiðb.verð: 6.900 kr.
SKIRNIR
TlMARIT
HIN'S ÍSLENSKA BÓKMENNTAl-'f.I.AGS
SKÍRNIR
Vor og haust 2004
Ritstj.: Svavar Hrafn
Svavarsson og Sveinn
Yngvi Egilsson
Fjölbreytt og vandað efni
m.a. um íslenskar bók-
menntir, náttúru, sögu og
þjóðerni, heimspeki, vís-
indi, myndlist og önnur
fræði í sögu og samtíð.
Elsta og eitt allra vandað-
asta fræðatímarit íslend-
inga. Nýir áskrifendur vel-
komnir. Sjá www.hib.is
Hið ísl. bókmenntafélag
ISSN 0256-8446
SKORRDÆLA
SKORRDÆLA
Ritstj.: Bergljót Soffía
Kristjánsdóttir og
Matthías Viðar
Sæmundsson
í Skorrdælu eru sextán
greinar og eitt þýtt ljóð eft-
ir sautján höfunda. Grein-
arnar eru um íslenskt mál,
bókmenntir og menningu.
Bókin er gefin út í minn-
ingu Sveins Skorra Hös-
kuldssonar, prófessors í
íslenskum bókmenntum
við Háskóla Islands.
233 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-581-X
Leiðb.verð: 3.900 kr.
Kilja
SKOTVOPNABÓKIN
Einar Guðmann
I bókinni er fjallað um eig-
inleika og meðferð skot-
vopna með sérstakri
áherslu á öryggisatriði.
Höfundur hefur tekið
saman mikið af nýju efni
sem allir skotvopnaeig-
endur ættu að tileinka sér
og er bókin ganglegt upp-
sláttar- og fróðleiksrit.
194 bls.
Hugun
ISBN 9979-60-989-3
Leiðb.verð: 3.980 kr.
Kilja
SKRIFAÐ VIÐ
NÚLLPUNKT
Roland Barthes
Þýð.: Gauti
Kristmannsson og
Gunnar Harðarson
Þessi fyrsta bók höfundar
markar upphaf nýrrar
hugsunar enda skoðar þar
einn af merkustu hugs-
uðum tuttugustu aldar á
róttækan hátt tilurð þeirr-
ar gerðar skrifa sem ein-
kennt hafa bókmenntir
undanfarinna tveggja
alda, hvernig bókmennt-
irnar storknuðu við núll-
punkt skrifa og urðu að
tali sem snýst í kringum
sjálft sig og staðfestir kyrr-
stöðu borgaralegs valds.
Barthes lítur öðrum aug-
um á skrif: Bókmenntir
verða að útópíu tungu-
málsins.
112 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-9011-9-5
Leiðb.verð: 2.990 kr.
Kilja
Bókaverslun
Þórarins Stefánssonar
Garðarsbraut 9 • 640 Húsavík
S. 464 1234 • husavik@husavik.com
151