Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 132
Fræði og bækur almenns efnis
ÍSLENSKA
STANGAVEIÐI-
ÁRBÓKIN 2004
Guðmundur
Guðjónsson
Hvað gerðist helst í heimi
stangaveiðinnar sl. sum-
ar? Hvar veiddist mest af
silungum og hverjir fengu
stærstu laxana? Bókin er
full af nýjum sögum og
fréttatengdum fróðleik um
stangveiðina frá liðnu
sumri. Á annað hundrað
ljósmyndir af veiðistöð-
um prýða bókina. Kemur
að góðum notum þegar
veiðiferðir næsta sumars
verða skipulagðar.
160 bls.
Litróf ehf.
ISBN 9979-9173-7-7
Leiðb.verð: 3.490 kr.
ÍSLENSKAR
ÞJÓÐSÖGUR OG
ÆVINTÝRI
Samant.: Jón Árnason
Ein helsta gersemi
íslenskrar bókmenningar,
Islenskar þjóðsögur og
ævintýri Jóns Árnasonar
hefur nú verið endurút-
gefið í 6 bindum. Þetta
stórvirki kom fyrst út á
árunum 1862-64 og er ein
merkasta útgáfa íslenskrar
menningarsögu. Safnið
hlaut strax mikla
útbreiðslu og varð
íslensku þjóðinni mikill
innblástur í sjálfstæðis-
baráttunni og stuðlaði að
þjóðlegri vakningu um
land allt. Þjóðsagnasafn
Jóns Árnasonar er hin
stóra fyrirmynd allra ann-
arra þjóðsagnasafna og
það sem öll síðari þjóð-
sagnasöfn miða sig við.
3484 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2474-0
Leiðb.verð: 29.980 kr.
ÍSLENSKI HESTURINN
Gísli B. Björnsson
Hjalti Jón Sveinsson
I þessu stórvirki er hinni
margbrotnu sögu íslenska
hestsins gerð ítarleg skil í
máli og myndum. íslenski
hesturinn er yfirgrips-
mesta og langstærsta verk
sem gefið hefur verið út
um þetta einstaka hesta-
kyn. Fjallað er um nær allt
sem viðkemur hestinum:
uppruna hans, sögu, notk-
un, eiginleika, liti, lifnað-
arhætti og hæfileika, en
einnig hlutverk hans í
daglegu lífi, á ferðalögum
og í skáldskap og listum
auk hins ótrúlega land-
náms hans erlendis.
Þannig fléttast saman saga
hests og manns og við
lestur bókarinnar verður
ljóst að saga íslenska
hestsins er um leið saga
íslensku þjóðarinnar.
416 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2522-4
Leiðb.verð: 19.980 kr.
Traditional Icelandic
EMBROIDERY
Elsa E. Guðjónsson
, íslenskur
UTSAUMUR
Elsa E. Guðjónsson
ÍSLENSKUR
ÚTSAUMUR
TRADITIONAL
ICELANDIC
EMBROIDERY
Elsa E. Guðjónsson
Ný endurskoðuð ensk og
íslensk útgáfa.
Bækur þessar fjalla um
hefðbundinn íslenskan
útsaum, sögu hans, saum-
gerðir, efni og munstur.
Þetta er yfirgripsmesta
verk sem samið hefur ver-
ið um útsaum á Islandi
fram eftir öldum, og hefur
að geyma fjölda litmynda
af gömlum útsaumsverk-
um í Þjóðminjasafni
Islands, en höfundurinn
Elsa E. Guðjónsson, MA,
var deildarstjóri Textíl- og
búningadeildar safnsins.
Bókinni fylgja mörg sjóna-
blöð með gömlum íslensk-
um reitamunstrum.
96 bls.
Elsa E. Guðjónsson
Dreifing: Háskólaútgáfan
ISBN 9979-9202-5-4
/-9202-6-2
Leiðb.verð: 4.390 kr.
hvor bók.
SUÐMUNOUR P&LMASON
JARÐHITABÖK
EOLI OG, NÝTING AUÐLINDAR
JARÐHITABÓK.
Eðli og nýting
auðlindar
Guðmundur Pálmason
Gjósandi hverir voru
furður Islands sem drógu
að sér kónga og fyrirmenn
fyrr á öldum. Undir lok
20. aldar varð mikil fram-
för í rannsóknum og nýt-
ingu jarðhita hér á landi.
Náttúrufyrirbærið er orðið
mikilvæg auðlind sem á
verulegan þátt í þeim
góðu lífskjörum sem við
njótum í dag.
Jarðhitabók er í senn
fræðslurit og menningar-
sögulegt rit. Sérstakur
kafli er um brautryðjend-
ur í rannsóknum jarðhita
á Islandi frá dögum Egg-
erts og Bjarna. Fjallað er
um uppruna og eðli jarð-
hita, boranir og vinnslu,
og margvísleg not af jarð-
hita í íslensku þjóðlífi.
Fjallað um áhrif nýtingar
á umhverfi og nauðsyn á
verndun jarðhitafyrir-
bæra. I bókinni er annáll
atburða sem tengjast rann-
sóknum og nýtingu jarð-
hita frá upphafi Islands-
byggðar.
Höfundur deilir sýn á
jarðhita með lesendum og
skýrir efnið með fjölda
dæma, teikninga og
130