Bókatíðindi - 01.12.2004, Side 191
Handbækur
HÖNNUN OG TÆKNI
Mike Finney
Colin Chapman
Michael Horsley
Þýð.: Björn
Gunnlaugsson
I bókinni, sem er þýdd úr
ensku, er fjallað um hönn-
un og tæknimennt frá
ýmsum hliðum. Hún er
ætluð nemendum og jafn-
framt sem handbók fyrir
kennara í hönnun og smíði
í grunnskólum landsins.
Hún getur einnig komið
nemendum í iðnhönnun í
framhaldsskólum að gagni.
Bókin getur því reynst
traustur grunnur í námi og
liður í að mæta áherslum
um aukna verkmenntun
og skapandi starf.
111 bls.
Námsgagnastofnun
ISBN 9979-0-0833-4
Leiðb.verð: 1.880 kr.
ÍSLENSK
KNATTSPYRNA 2004
Víðir Sigurðsson
Allt um íslandsmótið í
fótbolta í öllum deildum
og flokkum, bikarkeppn-
ina, utandeildakeppnina,
landsleikina, Evrópuleiki
félagsliða og atvinnu-
mennina erlendis. ítarleg
tölfræði um lið og leik-
menn. Tæplega 300 ljós-
myndir af liðum og leik-
mönnum. Gefin út í sam-
starfi við KSÍ. Ómissandi
ársrit fyrir alla sem hafa
áhuga á fótbolta!
in um íslenska stjörnu-
himininn.
144 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2565-8
Leiðb.verð: 4.900 kr.
208 bls.
Tindur
ISBN 9979-9651-2-6
Leiðb.verð: 4.880 kr.
iwvitt Cudmunhwo
ÍSLENSKUR
STIÖRNUATLAS
C
ÍSLENSKUR
STJÖRNUATLAS
Snævarr Guðmundsson
íslenskur stjörnuatlas er
nýstárleg handbók fyrir þá
sem hafa unun af því að
horfa til himins á vetrar-
kvöldum. Vísað er á 53
stjörnumerki sem sjást frá
íslandi og ýmis stjarnfyr-
irbæri sem þar má skoða.
A einfaldan og fróðlegan
hátt er greint frá því
hvernig best er að stunda
stjörnuskoðun. I bókinni
er mikill fjöldi mynda og
stjörnukorta og aftast í
henni er örnefnakort af
tunglinu. Bókinni fylgir
snúningsskífa með stjörnu-
hvelfingunni þar sem sást
hvernig næturhimininn
ber fyrir á öllum tímum
ársins og hvaða svæði
hans hentar að skoða
hverju sinni. íslenskur
stjörnuatlas er fyrsta bók-
KATTABÓKIN
Ritstj.: David Taylor
Þýð.: Björn Jónsson
Kattabókin er einstaklega
vönduð og yfirgripsmikil
bók fyrir kattaeigendur og
áhugamenn um ketti þar
sem er að finna svör við
flestum þeim spurningin-
um sem upp kunna að
koma um ketti og katta-
hald. Fjallað er um val á
heimilisketti, uppeldi
katta, samskipti við ketti,
hegðun katta, daglega
umhirðu og ræktun. I bók-
inni er einnig að finna
greinargóðar upplýsingar
í máli og myndum um 25
vinsælustu kattakynin.
192 bls.
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1784-7
Leiðb.verð: 5.990 kr.
KONUR SEM HUGSA
UM OF
Susan Nolen-
Hoeksema
Þýð.: Sigurður
Hróarsson
Ekki flækja málin að
óþörfu! I þessari umtöl-
uðu metsölubók bendir
höfundur á raunhæfar
leiðir til að losa sig undan
oki ofhugsunar, halda
Susan Nolen-Hoeksema
Konur
sem
hugsa
umof
EJdcifítckja má/ÍM aí dfiðrfu!
áhyggjunum í skefjum og
huga betur að eigin vel-
ferð og framkvæmdasemi
í núinu.
255 bls.
Salka
ISBN 9979-768-28-2
Leiðb.verð: 3.490 kr.
Kilja
LEIKLIST í KENNSLU
handbók fyrir kennara
Anna Jeppesen
Ása Helga
Ragnarsdóttir
Þessi bók fjallar um leik-
list sem kennsluaðferð.
Henni er ætlað að vera
hjálpartæki fyrir kennara
við sköpun aðstæðna þar
sem nemendur fá tækifæri
til að skapa, túlka og tjá
eigin hugmyndir og ann-
arra.
Leiklist í kennslu stuðl-
ar að sjálfstæði nemenda.
Ekki er nauðsynlegt að
kennarar hafi formlega
Hönnun og
i:i|_ tækni
Islensk
attspyrna
189