Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 168
Saga, ættfræði og héraðslýsingar
MANNLÍF OG SAGA
FYRIR VESTAN
15. HEFTI
Ritstj.: Hallgrímur
Sveinsson
I ritröðinni Mannlíf og
saga fyrir vestan kemur
glöggt fram að Vestfirðing-
ar eiga fáa sína líka.
Manngildið er ennþá af
mörgum þeirra meira met-
ið í dugnaði en peningum,
svo dæmi sé nefnt.
80 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 9979-778-33-4
Leiðb.verð: 1.700 kr.
JÓNAS MAGNÚSSON
STARDAL
MENN OG
MINNINGAÞÆTTIR
MENN OG
MINNINGAÞÆTTIR
Jónas Magnússon
Stardal
Jónas Magnússon, vega-
verkstjóri og bóndi í Star-
dal í Kjalarnesshreppi rit-
aði margt um dagana. Vin-
ur hans og nágranni Hall-
dór Kiljan Laxness lét svo
ummælt: „Jónas var
manna best máli farinn.
Hann hafði rammíslenskt
túngutak sem var unun á
að hlýða.“ Hér birtast
nokkrir helstu mannlífs-
þættir Jónasar, m.a.
lýsingar frá æskuheimili
HKL og einnig myndir af
foreldrum hans, áður
óbirtar.
222 bls.
Is-Land ehf.
ISBN 9979-9689-1-5
Leiðb.verð: 2.990 kr.
SAGA AKUREYRAR
IV. bindi 1919-1940
Jón Hjaltason
Hér er saga þessara mestu
átakaára í sögu Akureyrar
sögð af sjónarhóli bæjar-
búa. Gagnrýnandi Morg-
unblaðsins, Jón Þ. Þór,
skrifar: „Þessi aðferð er
ekki auðveld söguritaran-
um, en Jóni tekst vel til og
úr verður afar læsilegur og
skemmtilegur texti.“
A fjórða hundrað ljós-
myndir prýða bókina.
416 bls.
Akureyrarkaupsíaður
ISBN 9979-9149-5-5
Leiðb.verð: 7.900 kr.
SKAGINN OG
SKAGAHEIÐI
Sigurjón Björnsson
I þessari bók er ferðast um
Skagann, fjallað um nátt-
úru, mannlíf og sögu. M.a.
er gerð er grein fyrir vötn-
um og veiði, fornum leið-
um og örnefnum og er
bókin fyrsta raunverulega
landlýsing þessa svæðis.
Höfundurinn hefur ferð-
ast um Skagann frá unga
aldri, gangandi, ríðandi
eða akandi og þekkir
þennan heillandi en lítt
þekkta skika landsins
allra manna best. Mikill
fjöldi ljósmynda og korta
prýðir bókina.
160 bls.
Skrudda
ISBN 9979-772-39-5
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Bókabúð Lárusar Blöndal
Listhúsinu, Engjateigi 17-19 • 105 Reykjavík
S. 552 5540 • Fax 552 5560 • bokabud@simnet.is
ÖLDIN ELLEFTA
Minnisverð tíðindi
1001-1100
Óskar Guðmundsson
Enn bætist í ritröðina um
Aldirnar sem löngu er
kunn með þjóðinni. Hér
gerir Oskar Guðmundsson
grein fyrir elleftu öldinni
sem einkennist af þróun
valds á íslandi, kirkjan og
höfðingjaveldið tekur á
sig fastmótaðri mynd.
Staða karla og kvenna
breytist, þrælahald leggst
að mestu af. íslendingar
voru víðförlir og
ævintýragjarnir. A seinni
hluta aldaxinnar kom fram
skóluð stétt mennta-
manna sem sameinaðist
um ýmis framfaramál.
Svipmiklar konur settu
mark sitt á dularfulla og
spennandi öld.
Bókin er litprentuð og
búin ríkulegu myndefni.
220 bls.
Iðunn
ISBN 9979-1-0459-7
Leiðb.verð: 5.880 kr.
166