Bókatíðindi - 01.12.2004, Side 130
Fræði og bækur almenns efnis
er brúðhjónabolli? Eða
vítabikar?
I bókinni I eina sæng eru
fimm greinar sem varpa
ljósi á ólíkar hliðar
íslenskra brúðkaupa í for-
tíð og nútíð eftir Sigrúnu
Kristjánsdóttur, Hallgerði
Gísladóttur, Guðrúnu
Harðardóttur og Þóru
Kristjánsdóttur. Þar er að
finna fróðleik um gripi,
brúðarhús, veitingar,
veislusiði og gæsa- og
steggjapartí. Ahugasömum
um brúðkaupssiði er hér
gert kleift að kynna sér
hvað íslenskar hefðir hafa
upp á að bjóða. f eina sæng
er fjórða bókin í ritröð
Þjóðminjasafns íslands.
92 bls.
Þjóðminjasafn Islands
ISBN 9979-9507-8-1
Leiðb.verð: 2.100 kr.
Kilja
Colours of the Rainbuw
ICELAND - COLOURS
OF THE RAINBOW
Björn Hróarsson
Malcolm Holloway
Glæsileg landkynningar-
bók á ensku. Margar
myndanna eru frá fáförn-
um stöðum og bókin sýnir
landið þannig í nýju ljósi.
Myndatextarnir eru ítar-
legir og fræðandi. Texti
Malcolm Holloway sýmr
að glöggt er gests augað. A
korti sést hvar myndirnar
voru teknar. Kjörin bók
þegar velja á gjöf handa
enskumælandi fólki.
84 bls.
Pjaxi ehf.
ISBN 9979-783-09-5
Leiðb.verð: 1.885 kr.
ICELANDIC
GEOGRAPHIC 3
Ritstj.: Þórdís H.
Yngvadóttir
Icelandic Geographic er
glæsilegt ársrit á ensku
um náttúru íslands með
fróðlegar og skemmtilegar
greinar um margt það sér-
stæðasta í íslenskri nátt-
úru. Þriðja ritið er tileink-
að Vestfjörðum og er m.a.
fjallað um örninn, nátt-
úruperluna Vigur í ísa-
fjarðardjúpi, um kayak-
róður á Hornströndum,
Látrabjarg og margt fleira.
Á annað hundrað frábærra
ljósmynda eftir nokkra af
bestu náttúruljósmyndur-
um landsins prýða ritið.
Upplögð gjöf til
erlendra vina.
Frekari upplýsingar má
sjá á www.icelandic
geographic.is
100 bls.
Nansen ehf.
ISSN 1670-0589
Leiðb.verð: 980 kr.
ICELANDIC ICE
MOUNTAINS
Sveinn Pálsson
Umsj.: Oddur
Sigurðsson og Richard
S. Williams
Þetta er merkasta rit
Sveins (1762-1840) nátt-
úrufræðings og læknis,
samið á árunum 1793-’94
og sent til Náttúrufræðifé-
lagsins í Kaupmannahöfn
til birtingar 1795. Vegna
skammsýni þeirra sem
Sveinn Pálsson
Dnfl d• Ptnucal. CncnpUol. ud HWmimI Bmiifliw ol
ICELANDIC
1(1 MOUNTAINS
um verkið fjölluðu þar
varð ekki af útgáfu fyrr en
1882-’84. Þetta er ítarleg-
asta og besta rit um jökla
sem skrifað var á 18. öld.
Hefði ritið komið út á sín-
um tíma er varla að efa að
Sveinn hefði verið kallað-
ur faðir jöklafræðinnar.
Enn liggja samt í þagnar-
gildi uppgötvanir hans
sem jarðfræðingar hafa
verið að enduruppgötva á
síðustu áratugum.
í Jöklaritinu lagði hann
grunn að þeirri þekkingu
sem gerði Islendingum
kleift að virkja jökulárnar
og koma samgöngum í
það horf sem nú er. I bók-
inni er minnst frumkvöðla
jöklarannsókna á Islandi.
Einnig eru birtar ljós-
myndir af staðháttum og
myndir og kort Sveins
borin saman við nútíma
efni.
Jöklaritið er gefið út á
ensku einkum með það að
markmiði að kynna það
erlendum fræðimönnum
sem minnisvarða um einn
af merkustu vísinda-
mönnum þjóðarinnar,
sem ekki hlotnaðist sú
alþjóðlega viðurkenning
sem hann verðskuldaði,
en einnig til að bera út um
heim hróður íslenskra vís-
indamanna sem hafa lagt
fram mun meira til þessar-
ar vísindagreinar en við
mætti búast af fámennri
þjóð. Umsagnir erlendra
fræðimanna um bókina
hafa allar verið á einn veg
- lofgjörð um efnið og
bókina sem prentgrip.
Fyrirtæki og einstaklingar
sem vilja gleðja erlenda
vini og viðskiptamenn
ættu að huga að þessari
bók til gjafa.
183 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-146-1
Leiðb.verð: 4.990 kr.
r
Christian Metz
£2 * ,
Imyndaða
táknmyndin
ÍMYNDAÐA
TÁKNMYNDIN
Christian Metz
Þýð.: Torfi H. Tulinius
Christian Metz nýtir sér
sálgreininguna til að skilja
hvað á sér stað þegar horft
er á kvikmynd. Hann
sýnir að samband áhorf-
andans við kvikmyndina
er hliðstætt við spegilstig
frumbernskunnar, eins og
Lacan skilgreinir það. Þá
hefst smíði sjálfsins út frá
mynd barnsins af sjálfu
sér í spegli. Áhorfandinn
er í stöðu barnsins en á
skerminum birtast tákn-
myndir sundrungarinnar
sem ávallt er nærri í átaka-
miklu sálarlífi mannsins
samkvæmt sálgreining-
unni.
107 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-9608-2-5
Leiðb.verð: 2.290 kr.
Kilja
128