Bókatíðindi - 01.12.2004, Side 174
Ævisögur og endurminnmgar
HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHiíHHHHHHHHH
löngun til að sigra heim-
inn. Og í lífi sínu og verk-
um endurspeglar hann
öldina sem hann lifði og
lifði sig inn í: Tuttugustu
öldina, öld öfganna. Hann
er sjálfur merkasti fidltrúi
hennar í íslensku samfé-
lagi. Halldór Guðmunds-
son hefur leitað í bókum,
skjala- og bréfasöfnum,
hér á landi og erlendis, að
heimildum og vitnisburði
um viðburðaríkt og þver-
stæðukennt líf Halldórs
Laxness. Myndin sem
hann dregur upp af við-
fangsefni sínu er fræðandi
og skemmtileg en umfram
allt ögrandi og óvænt.
íslensk þjóð lét sig frá
upphafi varða gerðir og
skrif síns mesta rithöfund-
ar. Nú fær hún loks að
kynnast manninum sjálf-
um.
837 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-61-0
Leiðb.verð: 6.980 kr.
HÉÐINN, BRÍET,
VALDIMAR OG
LAUFEY
Fjölskylda og samtíð
Héðins
Valdimarssonar
Matthías Viðar
Sæmundsson
Fjölskyldusaga Héðins
Valdimarssonar segir frá
stórbrotnu fólki sem setti
sterkan svip á samtíð sína.
Raunsannar frásagnir úr
daglegu lífi Reykvíkinga
um aldamótin 1900 end-
urspegla andrúmsloft
tímabilsins og varpa ljósi
Kaupfélag
Steingpímsfjarðan
Höfðatúni 4
510 Hólmavík
S. 455 3100
NATTHlAS VIÐAR SANUNDSSON
HÉÐINN
BRlET
VALDIMAR
0G LAUFEV
<y umM Miiim
á hugsjónir þeirra Bríetar
Bjarnhéðinsdóttur og
Valdimars Asmundsson-
ar. Brugðið er upp lífleg-
um myndum af skólasyst-
kinum og samferðarmönn-
um systkinanna, Héðins
og Laufeyjar, sagt frá bar-
áttu Bríetar fyrir betri
heimi og auknum réttind-
um kvenna, og ótrúlegum
málaferlum Valdimars, frá
upphafi stéttastjórnmála
og fyrstu tilraunum verka-
fólks til að mynda samtök.
Höfundur dregur fram
heimildir sem ekki hafa
áður birst á bók, þar á með-
al dómsskjöl sem varpa
óvæntu ljósi á lífið í
Reykjavík á sögutíma
verksins, og leiðir lesend-
ur í eftirminnilega ferð inn
í veröld sem var.
544 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-53-X
Leiðb.verð: 5.980 kr.
HEILAGUR
SANNLEIKUR
Flosi Ólafsson
Flosi hefur alla tíð haft
alveg óskaplega mikinn
áhuga á kvenfólki. Alveg
frá því að hann man fyrst
eftir sér. Eða eins og hann
sjálfur segir:
Eg minnist þess að þeg-
ar félagar mínir í Miðbæj-
arskólanum voru í bófa-
hasar, Tarsanleikjum eða-
þá að smíða flugvélamód-
el og safna frímerkjum, þá
Iá ég einhverstaðar á
afviknum stað og hugsaði
um kvenfólk. Þegar ég var
níu og tíu ára grét ég mig
í svefn á hverju kvöldi,
tættur af ástarsorg og
aldrei út af sama kven-
manninum. Ég var með
kvenfólk á heilanum. Og
er enn. Það gefur auga leið
að maður sem lungann af
heilli öld einbeitir sér að
jafn afmörkuðu umhugs-
unarefni og konan er fer
ósjálfrátt að öðlast meiri
þekkingu á fyrirbrigðinu
en hinir sem eru sífellt að
hugsa um eitthvað annað
en kvenfólk.
163 bls.
Skrudda
ISBN 9979-772-35-2
Leiðb.verð: 3.990 kr.
HEPPIN
Alice Sebold
Þýð.: Helga
Þórarinsdóttir
Aleitnar minningar Alice
Sebold um þá reynslu að
verða fyrir miskunnar-
lausri líkamsárás og
nauðgað átján ára að aldri
eru áhrifamikil lesning.
Með beittum húmor og
næmu auga fyrir fjar-
stæðukenndum aðstæð-
um víkur hún sér ekki
undan sársaukanum, horf-
ist í augu við kaldar stað-
reyndir, höfðar mál gegn
árásarmanninum og rýfur
þá einangrun sem fórnar-
lömb slíks ofbeldis búa
tíðast við. Þetta er verk
sem opnað hefur umræð-
ur um málefni sem oft eru
þöguð í hel. Heppin er í
senn virkileg hrollvekja
og raunsönn frásögn af
hetjulegri baráttu sem ríg-
heldur athygli lesandans
frá upphafi til enda, eftir
höfund metsölubókarinn-
ar Svo fögur bein.
303 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-49-1
Leiðb.verð: 4.280 kr.
HIMNAFÖR
Xinran
Þýð.: Anna María
Hilmarsdóttir
Himnaför er grípandi saga
sem á sér óvenjulegan
bakgrunn. Þegar Xinran,
sem vakti verðskuldaða
172