Bókatíðindi - 01.12.2004, Blaðsíða 174

Bókatíðindi - 01.12.2004, Blaðsíða 174
Ævisögur og endurminnmgar HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHiíHHHHHHHHH löngun til að sigra heim- inn. Og í lífi sínu og verk- um endurspeglar hann öldina sem hann lifði og lifði sig inn í: Tuttugustu öldina, öld öfganna. Hann er sjálfur merkasti fidltrúi hennar í íslensku samfé- lagi. Halldór Guðmunds- son hefur leitað í bókum, skjala- og bréfasöfnum, hér á landi og erlendis, að heimildum og vitnisburði um viðburðaríkt og þver- stæðukennt líf Halldórs Laxness. Myndin sem hann dregur upp af við- fangsefni sínu er fræðandi og skemmtileg en umfram allt ögrandi og óvænt. íslensk þjóð lét sig frá upphafi varða gerðir og skrif síns mesta rithöfund- ar. Nú fær hún loks að kynnast manninum sjálf- um. 837 bls. JPV útgáfa ISBN 9979-781-61-0 Leiðb.verð: 6.980 kr. HÉÐINN, BRÍET, VALDIMAR OG LAUFEY Fjölskylda og samtíð Héðins Valdimarssonar Matthías Viðar Sæmundsson Fjölskyldusaga Héðins Valdimarssonar segir frá stórbrotnu fólki sem setti sterkan svip á samtíð sína. Raunsannar frásagnir úr daglegu lífi Reykvíkinga um aldamótin 1900 end- urspegla andrúmsloft tímabilsins og varpa ljósi Kaupfélag Steingpímsfjarðan Höfðatúni 4 510 Hólmavík S. 455 3100 NATTHlAS VIÐAR SANUNDSSON HÉÐINN BRlET VALDIMAR 0G LAUFEV <y umM Miiim á hugsjónir þeirra Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og Valdimars Asmundsson- ar. Brugðið er upp lífleg- um myndum af skólasyst- kinum og samferðarmönn- um systkinanna, Héðins og Laufeyjar, sagt frá bar- áttu Bríetar fyrir betri heimi og auknum réttind- um kvenna, og ótrúlegum málaferlum Valdimars, frá upphafi stéttastjórnmála og fyrstu tilraunum verka- fólks til að mynda samtök. Höfundur dregur fram heimildir sem ekki hafa áður birst á bók, þar á með- al dómsskjöl sem varpa óvæntu ljósi á lífið í Reykjavík á sögutíma verksins, og leiðir lesend- ur í eftirminnilega ferð inn í veröld sem var. 544 bls. JPV útgáfa ISBN 9979-781-53-X Leiðb.verð: 5.980 kr. HEILAGUR SANNLEIKUR Flosi Ólafsson Flosi hefur alla tíð haft alveg óskaplega mikinn áhuga á kvenfólki. Alveg frá því að hann man fyrst eftir sér. Eða eins og hann sjálfur segir: Eg minnist þess að þeg- ar félagar mínir í Miðbæj- arskólanum voru í bófa- hasar, Tarsanleikjum eða- þá að smíða flugvélamód- el og safna frímerkjum, þá Iá ég einhverstaðar á afviknum stað og hugsaði um kvenfólk. Þegar ég var níu og tíu ára grét ég mig í svefn á hverju kvöldi, tættur af ástarsorg og aldrei út af sama kven- manninum. Ég var með kvenfólk á heilanum. Og er enn. Það gefur auga leið að maður sem lungann af heilli öld einbeitir sér að jafn afmörkuðu umhugs- unarefni og konan er fer ósjálfrátt að öðlast meiri þekkingu á fyrirbrigðinu en hinir sem eru sífellt að hugsa um eitthvað annað en kvenfólk. 163 bls. Skrudda ISBN 9979-772-35-2 Leiðb.verð: 3.990 kr. HEPPIN Alice Sebold Þýð.: Helga Þórarinsdóttir Aleitnar minningar Alice Sebold um þá reynslu að verða fyrir miskunnar- lausri líkamsárás og nauðgað átján ára að aldri eru áhrifamikil lesning. Með beittum húmor og næmu auga fyrir fjar- stæðukenndum aðstæð- um víkur hún sér ekki undan sársaukanum, horf- ist í augu við kaldar stað- reyndir, höfðar mál gegn árásarmanninum og rýfur þá einangrun sem fórnar- lömb slíks ofbeldis búa tíðast við. Þetta er verk sem opnað hefur umræð- ur um málefni sem oft eru þöguð í hel. Heppin er í senn virkileg hrollvekja og raunsönn frásögn af hetjulegri baráttu sem ríg- heldur athygli lesandans frá upphafi til enda, eftir höfund metsölubókarinn- ar Svo fögur bein. 303 bls. JPV útgáfa ISBN 9979-781-49-1 Leiðb.verð: 4.280 kr. HIMNAFÖR Xinran Þýð.: Anna María Hilmarsdóttir Himnaför er grípandi saga sem á sér óvenjulegan bakgrunn. Þegar Xinran, sem vakti verðskuldaða 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.