Bókatíðindi - 01.12.2004, Side 122
Fræði og bækur almenns efnis
I
FJÁRMÖGNUN OG
REKSTUR HEIL-
BRIGÐISÞJÓNUSTU
Axel Hall
Sólveig F.
Jóhannsdóttir
Hér er fjallað um heilsu-
hagfræði í Ijósi íslenskra
aðstæðna. Leitast er við að
lýsa uppbyggingu heil-
brigðiskerfisins, þróun
þess og helstu úrlausnar-
efnum um þessar mundir.
Sérstaklega er litið til sér-
stöðu heilbrigðisþjónustu
og m.a. spurt um hvaða
eiginleikar þjónustunnar
geri það að verkum að
stjórnvöld séu jafn fyrir-
ferðarmikil og raun ber
vitni á heilbrigðismörk-
uðum. Enn fremur er leit-
ast við að skoða ýmsar
leiðir til fjármögnunar og
reksturs heilbrigðiskerfa,
kosti þeirra og galla.
I skýrslunni er leitast
við að draga fram ýmis
töluleg gögn um heil-
brigðismál og þau tengd
við hagrænar kenningar
um heilbrigðisþjónustu
og reynslu hér á landi og
erlendis af slíkum rekstri.
Með þessari samantekt er
ætlunin að veita nýja
innsýn í rekstur heil-
brigðisþjónustu sem get-
ur nýst við opinbera
umræðu og nauðsynlega
stefnumörkun í heilbrigð-
ismálum á komandi
árum.
163 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-9045-5-0
Leiðb.verð: 3.500 kr.
Kilja
PLOTT
FERTUGRA
FLOTT FERTUGRA
GRÍN
Samant.: Helen Exley
Fyrir alla sem hafa upplif-
að 40. afmælisdaginn.
Þetta er samansafn fynd-
inna tilvitnanna og hnytt-
inna tilsvara um þá sigra
og ósigra sem fylgja miðj-
um aldri. Myndskreytt
með bráðfyndnum teikn-
ingum.
64 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-9638-0-8
Leiðb.verð: 950 kr.
FORTÍÐARDRAUMAR
Sjálfsbókmenntir á
íslandi. Sýnisbók
íslenskrar
alþýðumenningar 9.
Sigurður Gylfi
Magnússon
Fortíðardraumar fjalla
með lýsandi dæmum um
sjálfsbókmenntir á tuttug-
ustu öld - sjálfsævisögur,
endurminningarit, sam-
talsbækur, skáldævisögur,
ævisögur - og helstu ein-
kenni þeirra. Samhengi
íslenskra sjálfsbókmennta
er útskýrt og hvernig
fræðimenn hafa nýtt slík
ritverk. Að auki kemur
fram með hvaða hætti
sjálfið er mótað í dagbók-
um, bréfum, þjóðlegum
fróðleik, viðtölum, minn-
ingagreinum, opinberum
heimildum og með skynj-
un heimilda. Nýlegar birt-
ingarmyndir sjálfsins eru
rökræddar á gagnrýnin
hátt í spegli menningar-
legrar orðræðu samtím-
ans.
400 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-615-8
Leiðb.verð: 3.600 kr.
Kilja
FORYSTA
& TII.FINNINGAGREIND
SJÓNMÁL
FORYSTA OG
TILFINNINGAGREIND
Daniel Goleman
Þýð.: Anna María
Hilmarsdóttir
Metsölubókin Tilfinninga-
greind sem kom út í
íslenskri þýðingu breytti
almennum skilningi á því
hvað það er að vera „klár.“
Þessa bók skrifaði hann
ásamt Richard Boyatzis og
Annie McKee en höfund-
ar athuga hvernig tilfinn-
ingagreind hefur áhrif á
forystu í fyrirtækjum og
stofnunum. Frábær og
ómissandi bók fyrir þá
sem slkja fram í atvinnnu-
lífinu.
300 bls.
Sjónmál
Dreifing:
Dreifingarmiðstöðin
ISBN 9979-9696-1-X
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Kilja
FRÁBÆRT
FIMMTUGRA GRÍN
Samant.: Helen Exley
Þegar þeim virðulega
áfanga, að verða fimmtíu
ára, er náð er þörf á hlátri.
Hér er safnað saman því
spakasta, hnyttnasta og
hreinlega grimmasta sem
sagt hefur verið um hálfr-
ar aldar tímamótin.
Myndskreytt með hráð-
fyndnum teikningum.
64 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-9638-1-6
Leiðb.verð: 950 kr.
120