Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 178
Ævisögur og endurminningar
Jón Viðarjónsson
%afytusS[ómið
og nóttin
er hulunni svift af skáld-
inu sem hefur svo lengi
lifað á mörkum draums og
veruleika í íslensku þjóð-
arsálinni.
430 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-41-2
Leiðb.verð: 4.980 kr.
KILJAN
Ævisaga Halldórs
Kiljans Laxness 1932-
1950
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson
Kiljan er annað bindi ævi-
sögu Halldórs Kiljans Lax-
ness og nær yfir árin
1932-1950. Kiljan er í
blóma lífsins, beittasti
rauði penni landsins,
vígreifur og málsnjall, og
semur mörg sín mestu
verk á þessu tímabili:
Sjálfstætt fólk, Heimsljós,
Islandsklukkuna og
Atómstöðina. Höfundur-
inn hefur m.a. kannað
skjöl í íslenskum, sænsk-
um, dönskum, þýskum og
rússneskum skjalasöfnum
og dregur fram í sviðsljós-
ið margt nýtt um Kiljan og
ævi hans.
600 bls.
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1815-0
Leiðb.verð: 5.990 kr.
KURT COBAIN
Ævisaga
Charles R. Cross
Þýð.: Helgi Már
Barðason
Kurt Cobain og Nirvana
eru goðsögn. Cross byggir
þessa ævisögu Cobain á
meira en 400 viðtölum,
dagbókum Cobains og
fjölda annarra heimilda.
KURT COBAIN, ævisaga,
er sögð „ ... hin endanlega
ævisaga Kurt Cobain.“
Entertainment Weekly
skrifaði um bókina: „Stór-
kostleg ævisaga."
304 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-52-8
Leiðb.verð: 4.480 kr.
FÉLAG ÍSLENSKRA
BÓKAÚTGEFENDA
LÍFSINS MELÓDÍ
Árni Johnsen
Hressileg bók með sögum
og atburðum frá fjöl-
breytilegum ferli Árna; úr
blaða- og þingmennsku
og búskap í Surtsey, svo
nokkuð sé nefnt. Hér er
liðlega blandað stormi og
stillum — óborganlegu
skopi og dýpstu alvöru.
Úr verður bráðskemmti-
leg og áhrifarík þjóðlífs-
mynd.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1814-2
Leiðb.verð: 4.480 kr.
LITRÍKT MANNLÍF
Bragi Þórðarson
I þessu safni eru þrjár
áður útgefnar bækur Braga
Þórðarsonar útgefanda á
Akranesi: Kátir karlar,
Blöndukúturinn, Æðru-
laus mættu þau örlögum
sínum. Bækurnar hafa að
geyma frásagnir af eftir-
minnilegum atburðum og
skemmtilegu fólki, sem
tengist Akranesi og Borg-
arfirði. Brugðið er upp
myndum af lífi fólks í leik
og starfi. Meðal annars er
sagt frá körlum, sem
höfðu húmorinn í lagi. Þá
eru einnig frásagnir af
átökum fólks við óblíða
náttúru og harðsnúin yfir-
völd.
Bækurnar eiga erindi til
allra sem láta sig varða
íslenskt mannlíf og þjóð-
legan fróðleik. í bókunum
eru nafnaskrár. Fjöldi ljós-
mynda er í einni bókanna.
661 bls.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-182-0
Leiðb.verð: 5.980 kr.
MYND AF
ÓSÝNILEGUM MANNI
Þaul Auster
Þýð.: Jón Karl
Helgason
I þessu óvenjulega verki
lýsir Pauls Auster föður
sínum, manni sem virtist
lifa lífinu úti á þekju og
hverfa á vit dauðans án
þess að nokkur kippti sér
upp við það. Jafnhliða því
sem Auster gengur frá
dánarbúinu reynir hann
að draga upp mynd af
þessum ósýnilega manni.
176