Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 156

Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 156
Fræði og bækur almenns efnis Cox, höfundur bókarinnar Súpersex sem kom út á íslensku á síðasta ári, er einn fremsti rithöfundur heims á sviði kynlífs og sambanda og hefur hvar- vetna vakið gríðarlega athygli. 192 bls. JPV útgáfa ISBN 9979-781-13-0 Leiðb.verð: 3.980 kr. SYNDIRNAR SJÖ Jaakko Heimimaki Þýð.: Aðalsteinn Davíðsson í þessari mögnuðu bók dustar finnski guðfræð- ingurinn Jaakko Heini- maki rykið af dauðasynd- unum (hroka, ágrind, öfund, heift, munúð, nautnasýni og andlegri leti), rekur sögu þeirra og tengir lífi nútímamanns- ins með eftirminnilegum hætti. 111 bls. Bjartur ISBN 9979774576 Leiðb.verð: 1.480 kr. Kilja THE ATLANTIC SALMON ATLAS Roy Arris The Atlantic Salmon Atlas, hefur ógrynni af upplýsingum um hvert skal farið, hvenær og hvar skal panta veiðileyfi. Atlasinn lýsir 327 veiðiám, allt frá Canada til Kolanskaga, hver með sinni sérstöðu og karakter, gefur uppl. um besta veiðitíma, hugmyndir um veiðitækni og kaup á veiðileyfum í hverri á. Einnig er fullt af sögulegu efni og veiðisögum. Bókin er í stóru broti og inniheldur 140 litmyndir og kort. 286 bls. Silver Run Publishing Dreifing: Bókabúð Keflavíkur. ISBN 9979-9564-0-2 Leiðb.verð: 4.990 kr. THE MANUSCRIPTS OF ICELAND Gísli Sigurðsson Vésteinn Ólason Þetta er ensk þýðing á bókinni „Handritin. Rit- gerðir um íslensk mið- aldahandrit, sögu þeirra og áhrif' sem út kom árið 2002. í bókinni eru rit- gerðir eftir 15 höfunda um hlutverk íslenskra forn- sagna og kvæða allt frá lif- andi flutningi í munnlegu samfélagi til þess að íslensk fornrit voru notuð við mótun þjóðernis- kenndar. Sérstaklega er THE MANUSCRIPTS 0F tCELAND fjallað um trúarfegt og pólitískt hlutverk rit- menningar, greint frá þró- un skriftar og lýst tækni við bókagerð á miðöld- um. Bókin er ætfuð öffu erlendu áhugafólki um Island og íslenska menn- ingu og er ríkulega mynd- skreytt. 195 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-819-88-X Leiðb.verð: 3.070 kr. TIL HEIÐURS OG HUGBÓTAR Greinar um trúar- kveðskap fyrri alda Ritstj.: Svanhildur Óskarsdóttir og Anna Guðmundsdóttir Til heiðurs og hugbótar er fyrsta bindi í nýrri ritröð Snorrastofu. Ritið er safn greina um hinn mikla og fjölbreytta arf sem býr í trúarkvæðum Islendinga. Höfundar efnis leitast við að skýra hvert var hlut- verk kvæðanna í samfé- laginu og þá um leið hvernig lesa megi úr kvæðunum vitneskju um það samfélag og þá menn- ingu sem fæddi þau af sér. Greinarnar í ritinu eru byggðar á erindum sem flutt voru á málþingi um trúarkveðskap á fyrri öld- um sem haldið var í Reyk- holti í október 2001. Þrjár greinar af alls níu eru á ensku en aðrar á íslensku. 171 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-9649-0-1 Leiðb.verð: 2.200 kr. Kilja TIL ÆÐRI HEIMA Frnniliðnir st'gju frú amlláti dínu og lífínu fyrir hamlan TIL ÆÐRI HEIMA Guðmundur Kristinsson Hér er lögð megináherzla á að lýsa því, sem gerist, þegar maðurinn deyr. Birtar eru frásagnir 27 lát- inna ættingja og vina og nokkurra þjóðkunnra manna og einkasonar, sem fórst í bílslysi í marz 2002, um hvernig var að „deyja“ og hvað við tók. Þar er og löng frásögn Runólfs, stjórnanda Hafsteins mið- ils, og sagt frá sýnum Bjargar S. Olafsdóttur við dánarbeð. Þá er sagt frá enska miðlinum Horace S. Hambling og stórmerkum fyrirbærum. Loks er gerð grein fyrir mismunandi boðskap þjóðkirkjunnar 154
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.