Bókatíðindi - 01.12.2004, Blaðsíða 146
Fræði og bækur almenns efnis
NÝJA
AFMÆLISDAGABÓKIN
Michele Knight
Þýð.: Sigríður
Albertsdóttir
Það er ekki víst að allir geri
sér grein íyrir því að fæð-
ingardagar hafi áhrif á per-
sónuleika fólks og hvaða
leiðir það velur sér í lífinu.
En hér er sannarlega ljóstr-
að upp um ýmsa forvitn-
ilega þætti í fari fólks. í
bókinni er einnig að finna
sögufræga atburði og fróð-
leik og skemmtun fyrir alla
aldurshópa.
467 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-27-0
Leiðb.verð: 1.980 kr.
OF SNEMMT FYRIR
MIÐALDRA KREPPU
Samant.: Helen Exley
Lífið er að fara að breytast
í hrúgu af sjúkdómsein-
kennum. Það má ekki
gráta yfir þessum
óumflýjanlega harmleik
en það má hlæja að hon-
um. Hér er lítil gjöf til að
mýkja lendinguna!
80 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-9638-4-0
Leiðb.verð: 950 kr.
HMIS 1 XI 1 V
Íi Of snennnf f y«>
n MlhAl.I'iUKPXi’l’f r ^
Whix'/H
i , ^ KLÚRT
|f "'ÍlÞ\IÞi*tj 4, ww*ji. i sffis II
L ÍÉil
Bráðfyndið þriggja
bóka gjafasett
OF SNEMMT FYRIR
MIÐALDRA KREPPU
Samant.: Helen Exley
Vönduð askja með þrem-
ur bókum. Bækurnar eru:
Of snemmt fyrir miðaldra
kreppu, Litla bókin um
stress og Klúrt grín.
208 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-9638-5-9
Leiðb.verð: 2.850 kr.
Lærdómsrit
Bókmenntafélagsins
ORÐRÆÐA UM
FRUMSPEKI
Gottfried Wilhelm
Leibniz
Þýð.: Gunnar Ágúst
Harðarson
Inng.: Henry Alexander
Henrysson
Leibniz var einn af mestu
heimspekingum Vestur-
landa, en auk þess einn
fremsti stærðfræðingur
síns tíma og í raun mesti
alfræðingur sem sögur
fara af. Orðræða um frum-
speki hefur að geyma þýð-
Óskaup ehf.
760 Breiðdalsvík
S. 475-6670
ingu á þremur ritum eftir
Leibniz, „Orðræðu um
frumspeki", „Nýtt kerfi
um eðli verunda" og
„Mónöðufræðin". I þess-
um ritum setur Leibniz
fram á hnitmiðaðan hátt
hugmyndir sínar um eðli
veruleikans, möguleika
og nauðsyn, samspil efn-
is og anda og stöðu Guðs
gagnvart sköpunarverk-
inu.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-154-2
Leiðb.verð: 2.990 kr.
Sérstök gjöf
ÓSK MÍN TIL ÞÍN
Helen Exley
Þessi fallega litla bók er
skemmtileg gjöf. Hér eru
heillaóskir og blessunar-
orð, óskir um heppni,
einkum í ástum, um góða
heilsu og langlífi og ann-
að sem stuðlar að gleði og
hamingju í lífinu.
48 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-782-02-1
Leiðb.verð: 1.295 kr.
Litla gjafabókin
PABBAR
Samant.: Helen Exley
Litlu gjafabækurnar eru
nú ellefu talsins. Þær eru
Astin, Bangsar, Dætur,
Eiginmenn, Kettir, Konur,
Mömmur, Pabbar, Systur,
Vinir og Ömmur.
96 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-9543-7-X
Leiðb.verð: 880 kr.
A Raidngc* Ibwn'í
Robort H. Haraldsson
PLOTTING AGAINST
A LIE
A reading of Ibsen’s
An Enemy of the
People
Róbert H. Haraldsson
I bókinni ræðir höfundur
um heimspekilegar hug-
myndir í leikverkum Hen-
144