Bókatíðindi - 01.12.2004, Side 188
Handbækur
Reykjavík, Akureyri og
Seyðisfirði, Þjóðminja-
kort, kort yfir þjónustu-
svæði farsíma, útbreiðslu-
svæði útvarps, tafla um
vegalengdir, jarðfræði- og
gróðurkort af íslandi auk
annarra mikilvægra upp-
lýsinga fyrir ferðamenn.
Einnig eru sérkort af vin-
sælum ferðamannastöð-
um; Skaftafelli, Þingvöll-
um, Mývatni, Land-
mannalaugum og Vest-
mannaeyjum
96 bls.
Landmælingar íslands
ISBN 9979-75-044-8
Leiðb.verð: 1.690 kr.
FÍKNIR
Eðli fíknar og leiðir til
að losna úr
vítahringnum
Craig Nakken
Þýð.: Stefán Steinsson
I bókinni er útskýrt á
skýran og aðgengilegan
hátt hvað gerist innra með
fólki þegar það ánetjast
fíkn af einhverjur tagi;
áfengisfíkn, spilafíkn,
vinnufíkn, matarfíkn, kyn-
lífsfíkn eða eyðslufíkn.
Fjallað er um sálræna og
erfðafræðilega þætti sem
tengjast fíkn, þróun fíknar-
innar og bent á árangurs-
ríkar leiðir út úr víta-
hringnum. Fíknir er bók
sem á erindi til fíkla jafnt
sem aðstandenda þeirra.
134 bls.
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1778-2
Leiðb.verð: 2.990 kr.
FLEIRI SKYNDIBITAR
FYRIR SÁLINA
Barbara Berger
Þýð.: Ragnheiður
Margrét
Guðmundsdóttir
Fyrri bókin, Skyndibitar
fyrir sálina, hefur setið á
metsölulistum mánuðum
saman. Hér heldur höf-
undur áfram á sömu braut
og bendir á fleiri áhrifarík-
ar leiðir til að njóta lífsins
á sem bestan hátt. Bækur
sem virka.
130 bls.
Salka
ISBN 9979-768-33-9
Leiðb.verð: 1.690 kr.
Kilja
FRAMKVÆMDABÓKIN
2005
...og þú kemur hlutum
í verk
Þorsteinn Garðarsson
Framkvæmdabókin 2005
er ekki eingöngu dagbók,
heldur einnig tæki til að
skipuleggja okkur, setja
okkur markmið og ná okk-
ar besta!
„Frábær dagbók fyrir
alla sem ætla að skipu-
leggja tíma sinn vel“
- Vikan.
152 bls.
Flaggskipið
ISBN 9979-60-906-0
Leiðb.verð: 1.995 kr.
FULLNÆGING
Katerina Janouch
Þýð.: Erna Árnadóttir
Manneskjunni er hollast
að hugsa ekki með höfðinu
einu saman. Vinargjöfin
verður sænska bókin Full-
næging, falleg lítil svört og
rauð bók, sem veitir lengri
unun en konfekt og blóm-
vendir. Höfundur bókar-
innar er einn þekktasti
kynlífsráðgjafi Svía - bók-
in er skrifuð í ljúfum og
skemmtilegum tón.
190 bls.
PP Forlag
ISBN 9979-760-83-4
Leiðb.verð: 3.490 kr.
Tilb.verð til áramóta:
2.490 kr.
GARÐVERKIN
Hagnýt ráð um
ræktunarstörf í
görðum, gróðurhúsum
og sumarbústöðum og
leiðbeiningar um
lífræna ræktun
Steinn Kárason
Heilstætt leiðbeiningarrit
um öll helstu verk sem
lúta að umhirðu gróðurs,
allt árið um kring.
Garðverkin
STEINN KÁKASON
Hagnýt ráð um ræktunarstörf í görðum.
gróðurhúsum og sumarbústaðaiöndum og
lciðbciningar um lifræna ræktun
202 bls.
Garðyrkjumeistarinn ehf.
ISBN 9979-60-841-2
Leiðb.verð: 3.980 kr.
GARNAFLÆKJUR
Katrine & Pia Mitens
Þýð.: Guðrún
Jóhannesdóttir
Það er auðveldara að
prjóna en þú heldur! Nú
geturðu fyllt fataskápinn
þinn og glatt aðra með
fallegum prjónaflíkum.
Hvernig væri að prjóna til
dæmis gullhúfu, tjulltref-
il, sjal með lykkjufalla-
mynstri (!), sms-vettlinga
eða jafnvel - stuttbuxur!
Uppskriftirnar eru skýrar
og auðveldar.
84 bls.
PP Forlag
ISBN 9979-760-22-2
Leiðb.verð: 2.490 kr.
Tilb.verð til áramóta:
1.990 kr..
186