Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 130

Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 130
Fræði og bækur almenns efnis er brúðhjónabolli? Eða vítabikar? I bókinni I eina sæng eru fimm greinar sem varpa ljósi á ólíkar hliðar íslenskra brúðkaupa í for- tíð og nútíð eftir Sigrúnu Kristjánsdóttur, Hallgerði Gísladóttur, Guðrúnu Harðardóttur og Þóru Kristjánsdóttur. Þar er að finna fróðleik um gripi, brúðarhús, veitingar, veislusiði og gæsa- og steggjapartí. Ahugasömum um brúðkaupssiði er hér gert kleift að kynna sér hvað íslenskar hefðir hafa upp á að bjóða. f eina sæng er fjórða bókin í ritröð Þjóðminjasafns íslands. 92 bls. Þjóðminjasafn Islands ISBN 9979-9507-8-1 Leiðb.verð: 2.100 kr. Kilja Colours of the Rainbuw ICELAND - COLOURS OF THE RAINBOW Björn Hróarsson Malcolm Holloway Glæsileg landkynningar- bók á ensku. Margar myndanna eru frá fáförn- um stöðum og bókin sýnir landið þannig í nýju ljósi. Myndatextarnir eru ítar- legir og fræðandi. Texti Malcolm Holloway sýmr að glöggt er gests augað. A korti sést hvar myndirnar voru teknar. Kjörin bók þegar velja á gjöf handa enskumælandi fólki. 84 bls. Pjaxi ehf. ISBN 9979-783-09-5 Leiðb.verð: 1.885 kr. ICELANDIC GEOGRAPHIC 3 Ritstj.: Þórdís H. Yngvadóttir Icelandic Geographic er glæsilegt ársrit á ensku um náttúru íslands með fróðlegar og skemmtilegar greinar um margt það sér- stæðasta í íslenskri nátt- úru. Þriðja ritið er tileink- að Vestfjörðum og er m.a. fjallað um örninn, nátt- úruperluna Vigur í ísa- fjarðardjúpi, um kayak- róður á Hornströndum, Látrabjarg og margt fleira. Á annað hundrað frábærra ljósmynda eftir nokkra af bestu náttúruljósmyndur- um landsins prýða ritið. Upplögð gjöf til erlendra vina. Frekari upplýsingar má sjá á www.icelandic geographic.is 100 bls. Nansen ehf. ISSN 1670-0589 Leiðb.verð: 980 kr. ICELANDIC ICE MOUNTAINS Sveinn Pálsson Umsj.: Oddur Sigurðsson og Richard S. Williams Þetta er merkasta rit Sveins (1762-1840) nátt- úrufræðings og læknis, samið á árunum 1793-’94 og sent til Náttúrufræðifé- lagsins í Kaupmannahöfn til birtingar 1795. Vegna skammsýni þeirra sem Sveinn Pálsson Dnfl d• Ptnucal. CncnpUol. ud HWmimI Bmiifliw ol ICELANDIC 1(1 MOUNTAINS um verkið fjölluðu þar varð ekki af útgáfu fyrr en 1882-’84. Þetta er ítarleg- asta og besta rit um jökla sem skrifað var á 18. öld. Hefði ritið komið út á sín- um tíma er varla að efa að Sveinn hefði verið kallað- ur faðir jöklafræðinnar. Enn liggja samt í þagnar- gildi uppgötvanir hans sem jarðfræðingar hafa verið að enduruppgötva á síðustu áratugum. í Jöklaritinu lagði hann grunn að þeirri þekkingu sem gerði Islendingum kleift að virkja jökulárnar og koma samgöngum í það horf sem nú er. I bók- inni er minnst frumkvöðla jöklarannsókna á Islandi. Einnig eru birtar ljós- myndir af staðháttum og myndir og kort Sveins borin saman við nútíma efni. Jöklaritið er gefið út á ensku einkum með það að markmiði að kynna það erlendum fræðimönnum sem minnisvarða um einn af merkustu vísinda- mönnum þjóðarinnar, sem ekki hlotnaðist sú alþjóðlega viðurkenning sem hann verðskuldaði, en einnig til að bera út um heim hróður íslenskra vís- indamanna sem hafa lagt fram mun meira til þessar- ar vísindagreinar en við mætti búast af fámennri þjóð. Umsagnir erlendra fræðimanna um bókina hafa allar verið á einn veg - lofgjörð um efnið og bókina sem prentgrip. Fyrirtæki og einstaklingar sem vilja gleðja erlenda vini og viðskiptamenn ættu að huga að þessari bók til gjafa. 183 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-146-1 Leiðb.verð: 4.990 kr. r Christian Metz £2 * , Imyndaða táknmyndin ÍMYNDAÐA TÁKNMYNDIN Christian Metz Þýð.: Torfi H. Tulinius Christian Metz nýtir sér sálgreininguna til að skilja hvað á sér stað þegar horft er á kvikmynd. Hann sýnir að samband áhorf- andans við kvikmyndina er hliðstætt við spegilstig frumbernskunnar, eins og Lacan skilgreinir það. Þá hefst smíði sjálfsins út frá mynd barnsins af sjálfu sér í spegli. Áhorfandinn er í stöðu barnsins en á skerminum birtast tákn- myndir sundrungarinnar sem ávallt er nærri í átaka- miklu sálarlífi mannsins samkvæmt sálgreining- unni. 107 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-9608-2-5 Leiðb.verð: 2.290 kr. Kilja 128
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.