Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 149

Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 149
Fræði og bækur almenns efnis arlegustu andstæðum og þversögnum. Þessari bók er ætlað að svara algeng- ustu spurningum um rússneska þjóð, rússneska sögu og menningu og sér- stöðu Rússa í heiminum. 126 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2402-3 bókinni, þar af um 300 sem ekki hafa áður birst opinberlega. 384 bls. Saga bílsins á íslandi ehf. Dreifing: Pjaxi ehf. ISBN 9979-60-965-6 Leiðb.verð: 8.890 kr. SAGA BILSINS A ÍSLANDI 1904 - 2004 Sigurður Hreiðar Hreiðarsson 20. júní 2004 var öld lið- in frá því fyrsti bíllinn kom til Islands. Bókin rek- ur upphaf bíla og bílaald- ar á Islandi og baráttuna sem þá stóð milli bíla eða járnbrauta. Fylgst er með þróun bílaumboða á Islandi og umbrotum í bílainnflutningsmálum. Sagt er frá einstæðri björg- un 100 vörubíla úr strandi við suðurströndina og frá bílunum sem herir banda- manna skildu eftir hér á landi eftir heimsstyrjöld- ina síðari. Gefin er hug- mynd um útbreiðslu bíls- ins um landið og þraut- seigju frumherjanna í því efni. Fjallað er um þá þró- un í flutningatækni sem gert hefur bílinn allsráð- andi flutningatæki á Islandi nú til dags. Allt kryddað með áhugaverð- um og lifandi frásögnum. Nær 400 myndir eru í Helgi Þorláksson Þóra Kristjánsdóttir Óskar Halídórsson Ritstj.: Sigurður Líndal íslandssaga árin 1640-85. Endurskoðuð er sögu- skoðun frá tímum sjálf- stæðisbaráttunnar við Dani um að öldin hafi verið dimm og dapurleg og víl og volað einkennt landsmenn vegna kúgun- ar Dana, einokunar í versl- un, einangrunar landsins, rétttrúnaðar og versnandi tíðarfars. Lengst af var góð tíð með miklum fiskafla, fólksfjölgun, nýbýla- myndun og hækkun jarð- arverðs. Einokun verður með fullum þunga um 1670 og landsmenn áttu mikil samskipti við erlenda farmenn, bæði fiskimenn og kaupmenn. Glímt er við spurningar um framfarir og hnignun, framtaksleysi og kyrr- stöðu og ætlaða bölvun einveldis og rétttrúnaðar. Allmikið segir frá búðar- fólki og lausamönnum og hagsmunaárekstrum í samfélaginu. Arferði og hagir, verslun og við- skipti, híbýli, heilbrigðis- mál og samgöngur, verald- leg og kirkjuleg valdstjórn og Island og umheimur- inn eru meginviðfangs- efni. Bókmenntakaflinn er ítarlegasta yfirlit sem til þessa hefur verið samið um íslenskar bókmenntir frá siðbreytingu og fram á miðja átjándu öld. Rímur, galdrarit og sjálfsævisögur. Ahrif siðbreytingar og húmanisma á bókmenntir og fræðaiðkun skýrð og dregnar fram meginlínur í umfangsmikilli kveðskap- ariðju 16., 17. og 18. aldar. Mikil gróska einkennir íslenska myndlistarsögu 17. aldar enda koma þá fram í fyrsta sinn nafn- greindir íslenskir lista- menn og hafa verk þeirra varðsveist fram á vora daga. Þetta er tímabil kirkjugripa og af þeim hef- ur langmest varðveist. Fjöldi mynda prýðir þetta 7. bindi af Sögu Islands, eins og hin fyrri, sem öll eru fáanleg. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-163-1 Leiðb.verð: 4.500 kr. SAGA ORÐ ANNA SÖLVI SVEINSSON SAGA ORÐANNA Sölvi Sveinsson I bókinni Sögu orðanna leitast höfundur hennar, Sölvi Sveinsson, við að grafast fyrir um uppruna íslenskra orða líkt og þeg- ar ættfræðingur leitar í bókum eftir skyldleika manna. Sum orð eiga sér stutta sögu og það er jafn- vel hægt að tímasetja ald- ur þeirra með mikilli nákvæmni en önnur eru eldgömul og erfiðara að henda reiður á þeim. 384 bls. Iðunn ISBN 9979-1-0457-0 Leiðb.verð: 4.990 kr. SAGA.TÍMARIT SÖGUFÉLAGS XLII: 1 2004 og XLII:2 2004 Ritstj.: Hrefna Róbertsdóttir og Páll Björnsson Tímaritið Saga kemur út tvisvar á ári, vor og haust. Það er vettvangur fróð- leiks og fræðilegar umræðu. Efnið er fjöl- breytt og tengist sögu og menningu landsins í víð- um skilningi. Þar birtast m.a. fræðilegar greinar, viðtöl og umfjöllun um bækur, sýningar, heim- ildamyndir og kvikmynd- ir. Omissandi öllum þeim sem áhuga hafa á sögu Islands. Tekið við nýjum áskrifendum hjá Sögufé- lagi í Fischersundi. 147
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.