Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 46

Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 46
farinn að skynja að fleiri eru í heimi hér en þau tvö ein. I ungum huga hans rúmast sakleysið eitt - all- ir hljóta að vera eins og mamma eða þá Skeggi frændi. En hann lærir að ekki eru allir viðhlæjend- ur vinir. Falleg - Vönduð - Odýr 96 bls. Bókaútgáfan Björk ISBN 9979-807-14-8 Leiðb.verð: 1.482 kr. Lærum SKOÐUM, LESUM OG LÆRUM Dawn Sirett Þýð.: Þóra Bryndís Þórisdóttir Einstaklega litrík, falleg og fræðandi íyrir unga les- endur. I bókinni eru spennandi myndir og texti, gægjugöt fyrir litla fingur, fjölbreytilegar myndir og orð sem ýta undir málþroska. Leyni- blaðsíður og felumyndir koma á óvart. 80 bls. Setberg ISBN 9979-52-302-6 Leiðb.verð: 1.995 kr. Francesca Simon SKÚLt SKtl+tK. SKÚLI SKELFIR Skúli skelfir og draugagangurinn Skúli skelfir verður ríkur í hvelli Francesca Simon Þýð.: Guðni Kolbeinsson Sögurnar um Skúla skelfi hafa sannarlega slegið í gegn og nú eru komnar tvær nýjar bækur um grallarann mikla. Hann lendir stöðugt í óvæntum ævintýrum og þótt hann sé stundum óþekkur og uppátektarsamur, þá er hann svo ljúfur að öllum þykir vænt um hann. Óborganleg skemmtun fyrir krakka á aldrinum 5-9 ára. 96 bls. JPV útgáfa ISBN 9979-781-51-3/-50-5 Leiðb.verð: 990 kr. hvor bók. STJARNAN HENNAR LÁRU Klaus Baumgart Þýð.: Hildur Hermóðsdóttir Lára getur ekki sofnað. Hún sér litla stjörnu hrapa og lenda á gangstéttinni utan við húsið. Lára áttar sig á því að stjarnan þarf að komast upp á himininn aftur og hún verður að hjálpa henni. Þessi fallega myndasaga fjallar um ást og umhyggjusemi og höfð- ar til allra barna sem þyk- ir vænt um vini sína. Sjónvarpsþættir um Láru hafa verið sýndir á RUV. Kvikmynd er einnig vænt- anleg. 32 bls. ísöld ISBN 9979-9689-3-1 Leiðb.verð: 1.990 kr. STJÖRNUFERÐ LÁRU Klaus Baumgart Þýð.: Hildur Hermóðsdóttir Allir eiga sína óska- stjörnu, það er Lára hand- viss um. En hvernig skyldi það vera með Lukku-Voffa. Skyldi hon- um takast að finna sína hundastjörnu? Lára og Tommi ákveða að búa sér til eldflaug til að hjálpa Lukku-Voffa að leita að henni. Sjónvarpsþættir hafa verið sýndir um Láru á RÚV. 32 bls. ísöld ISBN 9979-9689-4-X Leiðb.verð: 1.990 kr. STRÁKURINN MEÐ SILFURHJÁLMINN Hanne Kvist Þýð.: Sigrún Árnadóttir Þegar Jón sér Líf í fyrsta sinn, svona litla og varn- arlausa með svarta væng- ina samankipraða á bak- inu, þykir honum strax óskaplega vænt um hana. En foreldrum þeirra finnst alltof erfitt að eiga lítið barn með vængi og einn daginn er Líf horfin. Jón veit að enginn nema hann getur fundið hana aftur og með silfurhjálminn á höfðinu hjólar hann af stað til að bjarga henni. En frá hverjum? Strákurinn með silfur- hjálminn, fyrsta skáldsaga Hanne Kvist, bar sigur úr býtum í norrænni barna- bókasamkeppni árið 1999 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.