Bókasafnið


Bókasafnið - 01.01.2003, Side 30

Bókasafnið - 01.01.2003, Side 30
Stjórnvísi - félag um framsækna stjómun. http://www. stjornvisi.is Þekkingarstefna fjármálaráðuneytisins. http://fjarmalaradu neyti.is/interpro/fjr/fjr.nsf/pages/starfssvid Tilvitnanir 1 Fjármálaráðuneytið. Þekkingarstjórnun í fjármálaráðuneyt- inu : mannauður, skipulagsauður og samskiptaauður : skýrsla vinnuhóps um upplýsinga- og þekkingarstjórnun um ste/nu, markmið og leiðir. Desember 2002. 2 Milner, Eileen M.: Managing Information and Knoweidge in the Public Sector. London, Routledge, 2000., bls. 68. 3 Ásta Þorleifsdóttir: Mat á þekkingarverðmætum. Dropinn 9 (1) 2002. Bls. 1—6. 4 Finansministeriet. Videnstyring og videnregnskaher i staten. Kbh. 2000. 5 Outcome: Könnun fyrir fjármálaráðuneytið. Rv. júní 2002. 6 Fjármálaráðuneytið. Þekkingarstjórnun í fjármálaráðuneyt- inu... Bls. 8-11. 7 Þekkingarstefnafjármálaráðuneytisins. http://fjarmalaradu neyti.is/interpro/fjr/fjr.nsf/pages/starfssvid 8 Menntamálaráðuneytið. Breytt starfsumhverfi : skýrsla vinnuhópa um breytt starfsumhverfi. Ágúst 2002. Bls. 8-10. 9 OECD. Public Governance and Territorial Development Directorate, Public Management Committee: Conclusions from the results of the suruey o/ Knowledge Management practices for ministeries/departments/agencies of central gouernment in OECD memher countries : draft report for discussion. GOV/PUMA/HRM (2003)2. February 3-4 2003. Summary Knowledge management within the public sector The article discusses the difference between knowledge & information management within the public sector and the private sector. While the main motivation for the private sector in implementing knowledge & information management is competitiveness, the main motivation for the public sector is the need to maintain a whole of government perspective on policy making and service delivery. The need for intellectual capital accounting for the public sector is discussed. Two projects in implementing knowledge & information management in the public sector in Iceland are described, within the Ministry of Finance and the Ministry of Education, Science and Culture. The Knowledge Policy of the Ministry of Finance is introduced. Finally the article discusses the findings of a new OECD survey of knowledge management practices for ministries, departments and agencies of central government in OECD member countries where Iceland is ranked at the top with countries like France, Sweden, Finland and Canada. Á BÓKASAFNINU J.K. Rowling Harry Potter og viskusteinninn (Bjartur 1999) Hermione stökk á fætur. Hún haföi ekki verið svona spennt á svipinn síðan þau fengu einkunnirnar fyrir fyrsta heimaverkefnið sitt. „Bíðið hérna!“ sagði hún og geystist upp stigann í svefnsal stelpnanna. Harry og Ron höfðu varla náð að líta spyrjandi hvor á annan þegar hún kom þjótandi aftur með eldgamla, gríðarstóra skruddu undir handleggnum. „Mér datt aldrei í hug að leita í þessari" hvíslaði hún æst. „Ég tók hana á bókasafninu fyrir mörgum vikum til að lesa mér til skemmtunar." „Sfeemmtunar?" sagði Ron en Hermione bað hann að þegja á meðan hún væri að fletta dálitlu upp. Hún blaðaði æst í gegnum bókina og tuldraði eitthvað fyrir munni sér. Loks fann hún það sem hún leitaði að. „Ég vissi það! Ég uissi það!“ „Megum við tala núna?“ spurði Ron fúll. Hermione lést ekki heyra í honum. „Nicolas Flamel," hvíslaði hún dramatísk, „er eini galdramaðurinn sem uitað er til að geti búið til uisfeustein!" (s. 187) 28 BÓKASAFNIÐ 27. ÁRG. 2003

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.