Bókasafnið


Bókasafnið - 01.01.2003, Síða 16

Bókasafnið - 01.01.2003, Síða 16
aftur á móti að finna eftirfarandi skýringu: „Fræði- grein sem fjallar um bókaskrárgerð, sögu bókagerðar og lýsingu bóka, m.t.t. prentunar, bókbands, mynd- skreytingar o.fl.“ Þessi skýring minnir mjög á skýring- ar á enska orðinu bibliography sem er að nokkru leyti, en ekki öllu, sömu merkingar og orðið bókfræði. Eng- in orðabók telur því upp allar merkingarnar, ekki heldur sú nýja. Útgáfa orðabóka hefur eflst verulega á undanförn- um tveimur áratugum. Má t.d. nefna Orðabófe um slangur, slettur, bannorð og annað utangarðsmál sem Mörður Árnason, Svavar Sigmundsson og Örnólfur Thorsson tóku saman og var gefin út af forlaginu Svart á hvítu 1982, Ensk-íslensku orðabók Sörens Sörenssonar frá 1984, íslenska samheitaorðabók Svavars Sigmundssonar frá 1984 ( nýjasta útgáfan er frá 2000), og orðabækur Jóns Hilmars Jónssonar Orða- staður (1994) og Orðaheimur (2002). Ennfremur ber að nefna málfarsbanka íslenskrar málstöðvar á Netinu, útgáfu íslenskrar orðabókar á CD-ROM árið 2000 og væntanlega Netútgáfu hennar en hingað til er aðeins hægt að slá upp orðum sem byrja á „d“ eða „e“. Orðabækur hafa breyst mikið í gegnum tíðina. Frá því að vera einfaldir orðalistar yfir í að vera leitarbær- ir gagnabankar á Netinu sem stöðugt er hægt að bæta í og lagfæra. Á Netinu eru m.a.s. til textasöfn sem eru tengd beint við orðabækur þannig að ef lesandi rekst á orð sem hann skilur ekki getur hann einfaldlega tvísmellt á það og fær þá skýringuna jafnóðum upp á skjáinn. Það er t.d. hægt í Britannica Online sem er tengd við orðabók Merriam Webster. „Eitt gott orð vermir þrjá vetrarmánuði." Svo segir japanskt orðatiltæki. Með góða orðabók við hendina hljótum við því að halda á okkur hita árum saman. Heimildaskrá „Cawdrey’s Work, and the Development of the Dictionary in Early Modern England." http://www.library.utoronto.ca/ utel/ret/cawdrey/cawdreyO.html. Sótt 13. janúar 2003. Collison, Robert L. Dictionaries offoreign languages. A biblio- graphical guide to the general and technical dictionaries of the chiefforeign languages ; uiith historical and explanatory notes and references. London: Hafner, 1955. Dictionnaire de l’Académie frangaise (http://www.acade mie-francaise.fr/dictionnaire/). Guðrún Kvaran. „Orðabókin og íslensk fræði." Mímir 44, 1997, bls. 53-56. íslensk málstöð. Málfarsbanki. http://www.ismal.hi.is. íslensfe orðabófe handa sfeólum og almenningi. Ritstjóri Árni Tveir góðir vefir sem vinna saman - stærsti upplýsingabrunnurinn Upplýsingaþjónusta Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns www.bok.hi.is upplys@bok.hi.is sími: 525-5685 Rafræn gagnasöfn í landsaðgangi www.hvar.is hvar@hvar.is Upplýsingadeild Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns býður upp á upplýsingaþjónustu án endurgjalds og ítarlega heimildaleit gegn gjaldi Leitað er í: * gjaldsettum tilvísanasöfnum á öllum fræðasviðum * gagnasöfnum erlendra upplýsinga- miðstöðva, s.s. Dialog, DataStar og STN sem almennir notendur hafa ekki aðgang að * gjaldfrjálsum gagnasöfnum á Netinu * um 10 þúsund tímaritum, prentuðum og rafrænum * Gegni sem tekur til meira en milljón bóka, tímarita, hljóð- og myndrita Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn Þekkingarveita á norðurslóð 14 BÓKASAFNIÐ 27. ÁRG. 2003
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.