Bókasafnið


Bókasafnið - 01.01.2003, Blaðsíða 33

Bókasafnið - 01.01.2003, Blaðsíða 33
sem sýna hvernig nota á kerfið og ekki síst til að útskýra hvers vegna við erum að ínnleiða skjalastjórn og notkun á skjalavistunarkerfi. Verklag við innleiðingu skjalastjórnar Þótt góður ásetningur fýlgi ákvörðunum stjómenda um að innleiða skjalastjórnarkerfi hjá sveitarfélögum, þá er að mörgu að hyggja áður en skrefið er tekið að fullu. Þegar alþjóðlegi staðallinn í skjalastjórn ISO 15489-1:2001 er skoðaður, þá er þar lýst 8 skrefum að hönnun og innleiðingu skjalastjórnunarkerfis. A. Frumkönnun (preliminary investigation) C. Greining á atvinnustarfsemi (analysis of bus- iness activity) D. Greining á þörfinni fyrir skjöl (identification of requirements for records) E. Mat á núverandi kerfi (assessment of existing systems) F. Greining á leiðum til úrbóta sem fullnægja þörfum skjalastjórnar (identification of strat- egies for satisfying records requirements) G. Hönnun skjalastjórnarkerfis (design of a records system) H. Innleiðing skjalastjórnarkerfis (implementa- tion of a records system) I. Endurmat (post-implementation review) Svo virðist vera sem of oft sé horft framhjá liðum A-D og farið beint í sambland liða E-G. Þegar þessum skrefum sem taldir eru upp í liðum A-D er sleppt, þá vantar mikilvæga þætti í innleiðingu skjalastjórnar og með tímanum fer það að skapa vandamál sem erfiðara er að leysa þegar fram í sækir. Til að útskýra þetta frekar þurfum við að skoða hvað felst í hverjum og einum lið og þá fyrst liðum A- D sem greinarhöfundur er hræddur um að verði of oft útundan að einhverju leyti í innleiðingarferlinu. Tílgangurinn meðjrumfeönnun oggreiningu á atuinnu- starfseminni er að veita yfirsýn yfir starfsemi sveit- arfélagsins og meta þörfma fyrir myndun og varðveislu skjala í því samhengi. Þetta leggur grunninn að myndun skjalalykils, en samræmdur skjalalykill er skilgreindur sem eitt mikilvægasta tæki skjalastjórnar. Það leggur einnig grunninn að gerð skjalaáætlunar, sem segir til um hversu lengi vissir skjalaflokkar skulu geymdir og hveijir skuli hafa aðgang að þeim. Greining á þörfinni fyrir sfejöl gerir sveitarfélagið betur í stakk búið til að uppfylla þær kröfur sem atvinnureksturinn, löggjafinn eða samfélagið gerir til skjalastjórnar. Úr greiningunni kemur upplistun á þeim uppsprettum skjala sem varða starfsemina og síðast en ekki síst er hún formleg skýrsla til stjórn- enda um þörf sveitarfélagsins fyrir að varðveita skjöl. Mat á núuerandi feerýi.Tilgangur slíks mats er að sjá hvernig núverandi kerfi heldur utan um skjölin og hvort einhversstaðar megi gera bót á. Það þarf e.t.v. enga sérfræðinga til að sjá það að „skjalahrúgur" á skrifstofum og í geymslum, glötuð skjöl, tímafrek leit að samningum og skýrslum er ekki góð skjalastjórn og þarfnast aðgerða til úrbóta. En það er ekki nóg að fjárfesta eingöngu í rafrænu skjalavist- unarkerfi og notast við skjalalykil úr handbók um skjalavörslu sveitarfélaga. Það þarf að taka tíma í að gera frumkönnun. Það þarf að lista upp alla þá skjala- flokka sem eru í notkun í hverri deild og það þarf að vinna skjalalykil sem byggir á starfsemi hvers sveitar- félags. Það þarf líka að vera til geymsluáætlun og skrá yfir gögn í geymslu og þau gögn sem hefur verið eytt. Án þessa tapa sveitarfélög mikilvægri yfirsýn yfir það hvar skjöl eru að myndast, hver ber ábyrgð á myndun þeirra og hverjir hafi aðgang að þeim. Ef við lítum síðan á liði E-G þá ber fyrst að líta á greiningu á leiðum til úrbóta semfullnœgja þörfum sfejala- stjórnar. Hér er tekið á hlutum eins og stefnumörkun sveitarfélagsins í skjalamálum, hvaða leiðir skuli farnar til að uppfylla þau skilyrði sem sveitarfélaginu eru sett í lögum og reglugerðum. Ein þessara leiða er t.d. að velja og festa kaup á skjalavistunarkerfi. Með Hér hefur skjalastjórn uerið innleidd. BÓKASAFNIÐ 27. ÁRG. 2003 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.