Bókasafnið


Bókasafnið - 01.01.2003, Blaðsíða 40

Bókasafnið - 01.01.2003, Blaðsíða 40
gerast á góðu námskeiði. í lok námskeiðsins var það að sjálfsögðu metið og kom fram að nemendur voru mjög ánægðir með efni og innihald kennslunnar, en flestir töldu þó að fyrirlestrar hefðu mátt vera færri og meiri tíma varið í að vinna með það efni sem kynnt var. Einnig fannst nær öllum að tvær vikur væri of langur tími. Faghópurinn INFOLITT sem stendur að baki þessum sumarnámskeiðum hefur tekið tillit til þessara ábendinga og ákveðið að næsta námskeið sem halda á í Ósló sumarið 2003 verði í viku. Gert er ráð fyrir að nemendahópurinn verði um 20 manns og m.t.t. þess að ísland fékk úthlutað tveimur sætum á síðasta námskeiði má búast við að það verði eins á næsta ári. Kostnaður var allverulegur þó NORDINFO greiði niður kostnaðinn við kennsluna og veiti ferða- styrki til einstaklinga sem eiga um langan veg að sækja. Sem dæmi má nefna við borguðum samtals tæp- lega 90 þúsund krónur fyrir námskeiðið þar sem inni- faldar voru allar máltíðir í skólanum auk nokkurra sameiginlegra kvöldmáltíða og gistingar með morg- unverði á mjög einföldu hóteli. Ferðastyrkir frá NORDINFO ná einungis til ferðakostnaðar sem er umfram 330 evrur. Við hvetjum þó fólk eindregið til að sækja um, því þetta eru virkilega góð námskeið. Heimildir Lárandets Galleria, http://www.lrc.su.se Ping Pong, http://kib.ki.se/pingpong/index_se.html Poulsen, Claus (2002): „Problembaseret undervisning i infor- mationsspgning: Teori, erfaringer, metoder og under- visningsmateriale". Roskilde: Roskilde Universitetsbiblio- tek. Selegean, J.C., Thomas, M and Richman, M. (1983): „Long- Range Effectiveness of Library Use Instruction" College and Research Libraries 44:476-480. Summary Information literacy and the librarian’s pedagogical role The Royal School of Library and Information Science, Den- mark, held a Nordic Summer School about information literacy and the librarian’s pedagogical role in Copenhagen in June 2002. In this article, two Icelandic participants in the course review a few of the main lectures. Claus Paulsen from Roskilde University described the Godin project, which included the development and evalua- tion of a problem based (PBL) information literacy course at the university. The conclusion was that the students lacked informa- tion searching skills and that the training in information literacy was not sufficient. Information literacy teaching is most often in the hands of librarians in educational institution libraries, where there are neither pedagogically trained instructors, culture nor organization that can contribute to develope the teaching competence of the staff. This must be remedied, not only by offering librarians in- service training, but also by introducing a heavy pedagogical structure in the library organisation, and by allocating resourc- es for exchange and development of experience and expertise. Kirsten Larsen of The Danish Bibliographic Centre and other lecturers agreed with this and provided various peda- gogical ideas and propositions for the strengthening of the teaching skills of librarians. Finally there is a discussion of the marketing of library services and the importance of making the libraries visible in society. In her lecture, Christine Tovoté outlined how the University libraries in Stockholm and Malmö are marketing their services. D.H. 38 BÓKASAFNIÐ 27. ÁRG. 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.