Bókasafnið


Bókasafnið - 01.01.2003, Blaðsíða 73

Bókasafnið - 01.01.2003, Blaðsíða 73
unarlöndum, til þess að ná þannig fram um heim allan þeim hagsbótum sem upplýsingar fyrir alla á Netinu hafa upp á að bjóða. IFLA hvetur ríkisstjórnir til að þróa grunnupplýs- ingakerfi á landsvísu sem veitt geti öllum þegnum þjóðarinnar aðgang að Netinu. IFLA hvetur öll stjórnvöld til að styðja óhindrað flæði upplýsinga, sem aðgengilegar eru á Netinu, á bókasöfnum og upplýsingamiðstöðvum og að standa gegn sérhverri tilraun til að ritskoða og hindra að- gengi. IFLA mælir eindregið með því við bókasafnasam- félagið og þá sem taka ákvarðanir á landsvísu svo og í sveitarfélögum að þróa aðferðir, reglur og áætlanir sem útfæra þau grundvallaratriði sem koma fram í ofangreindri stefnuyfirlýsingu. Stefnuyfirlýsingin var útbúin af IFLA/FAIFE, samþykkt af framkvæmdastjórn IFLA í Haag í Hollandi þann 27. mars 2002 og staðfest af IFLA þann 1. maí 2002. Sam- þykkt samhljóða án mótatkvæða eða hjásetu á fulltrúaráðsfundi IFLA á 68. ársþingi samtakanna í Glasgow í Skotlandi þann 23. ágúst 2002. Þórdís T. Þórarinsdóttir þýddi ©2002 Á BÓKASAFNINU J.K. Rowling Harry Potter og leyniklefinn (Bjartur 2000) Þegar hann yfirgaf Stóra salinn ásamt Ron og Hermione til að ná í Quidditchdótið bættist enn eitt áhyggjuefnið á mæðulista Harrys sem lengdist jafnt og þétt. Hann hafði aðeins stigið fæti á neðsta þrepið í marmaratröpp- unum þegar hann heyrði röddina_ „Drepa í þetta skiptið... láttu mig rífa... slíta..." Hann hrópaði upp yfir sig og Ron og Hermione stukku frá honum af einskærri skelfingu. „Röddin!" sagði Harry og leit um öxl. „Ég heyrði hana aftur... heyrðuð þið ekkert?" Ron hristi hausin, stóreygður. En Hermione sló allt í einu hendi á enni sér. „Harry - ég held að ég hafi uppgötvað dálítið! Ég verð að fara á bókasafnið!" Og svo stökk hún af stað upp tröppurnar. „Hvað ætli hún hafi uppgötvað?“ sagði Harry ringlaður og leit í allar áttir til að reyna að átta sig á því hvaðan röddin hefði komið. „Allavega meira en ég,“ sagði Ron og hristi hausinn. „En af hverju þarf hún að fara á bókasafnið?" „Þannig er Hermione," sagði Ron og yppti öxlum. „Þegar hún er í vafa fer hún og flettir upp í einhverri bók.“ (s. 209-210) BÓKASAFNIÐ 27. ÁRG. 2003 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.