Bókasafnið


Bókasafnið - 01.01.2003, Síða 81

Bókasafnið - 01.01.2003, Síða 81
Sólheimasafn Sólheimum 27. Sími: 553 6814, fax: 581 3780. Mánud.-fimmtud. kl. 10-19, föstud. kl. 11-19.1. sept.-31. maí er einnig opið laugard. kl. 13-16. REYKJANES Bókasafn Grindavíkur Víkurbraut 62, efri hæð, sími: 420 1108, fax: 420 111. Netfang: bokasafn@grindavik.is Veffang: www.grindavik.is/bokasafn Mánud. kl. 14-20, þriðjud.-föstud. kl. 10-12 og 14-18, laugard. (l.okt.-30. apríl) kl. 10-12. 1. júní -1. sept. er lokað fyrir hádegi alla daga og lokað á laugard. Bókasafn Reykjanesbæjar Kjama, Hafnargötu 57, Reykjanesbæ. kt. 470794-2169 Sími: 421 5155, fax: 421 3150. Netfang: hulda.b.thorkelsdottir@reykjanesbaer.is. Veffang: www.reykjanesbaer.is/bokasafn. Mánud.-föstud. kl. 10-20, laugard. (15.ágúst-15.maí) kl. 10-16. Bókasafn Hafnarfjarðar Strandgötu 1. Pósthólf 30. Sími: 585 5690, fax: 585 5699. Netfang: bokasafn@hafnarfj.is. Veffang: www.hafnarfj.is/bokasafn/. Mánud.-fimmtud. kl. 10-19, föstud. kl. 11-19, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 11-15. Tónlistardeildin er opin á sama tíma. Bókasafn Bessastaðahrepps Álftanesskóla. Sími: 565 0807, fax 565 5162. Netfang: bokbess@ismennt.is Veffang: www.bessastadahreppur.is/bokasafn Mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. kl. 16-19. Miðvikud. kl. 16-21. Bókasafn Garðabæjar Garðatorgi 7. Sími: 525 8550, fax: 565 8680. Netfang: bokasafn@gardabaer.is Veffang: www.gardabaer.is/bokasafn Mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. (okt.-maí) kl. 11-15. Bókasafn Kópavogs Hamraborg 6 A. Sími: 570 0450, fax: 570 0451. Netfang: bokasafn@kopavogur.is. Veffang: www.kopavogur.bokasafn.is Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 11-17, laugard. og sunnud. kl. 13-17. Bókasafn Seltjarnarness v/Skólabraut. Sími: 595 9170, fax: 595 9176. Á BÓKASAFNINU J.K. Rowling Harry Potter og leyniklefínn (Bjartur 2000) Árásin hafði líka haft áhrif á Hermione. Það var ekkert óvenjulegt að hún eyddi miklum tíma í lestur, en nú virtist hún ekki gera neitt annað. Hvorki Harry né Ron gátu fengið nein svör upp úr henni þegar þeir spurðu hana hvað vekti fyrir henni og það var ekki fyrr en næsta miðvikudag sem þeir komust að því. Harry hafði verið látinn sitja eftir í töfradrykkjatíma til að skrapa glerorma af skrifborðunum. Þegar hann hafði boðað hádegsverð í flýti fór hann upp á bókasafnið að hitta Ron. Á leiðinni sá hann Justin Finch-Fletchley, Hufflepuff- strákinn úr jurtafræðitímanum, koma gangandi á móti sér. Harry ætlaði að fara að opna munninn til að heilsa honum þegar Justin kom auga á hann, snerist á hæli og hraðaði sér á brott í gagnstæða átt. Harry fann Ron á bak við í bókasafninu þar sem hann var að mæla heimaverkefni í galdrasögu. Binns prófessor hafði sagt þeim að skrifa þriggja feta langan stíl um „Miðaldaþing evrópskra galdramanna". „Ég trúi þessu ekki, það vantar ennþá átta þumlunga" sagði Ron bálreiður og sleppti pergamentinu svo það rúllaðist upp með smelli. „Og Hermione er búin með rúmlega fjögur fet og hún skrifar smátt.“ „Hvar er hún?“ spurði Harry, greip málbandið og slétti úr verkefninu sínu. „Þarna einhvers staðar," sagði Ron og benti í átt að bókahillunum. „Að leita að einhverri bók. Ég held að hún ætli að reyna að lesa allt bókasafnið fyrir jól.“ (s. 122-123) BÓKASAFNIÐ 27. ÁRG. 2003 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.