Saga - 2022, Síða 227

Saga - 2022, Síða 227
undur fanga í útgefin rit. Helst má nefna rit Jóns J. Aðils, Einokunarverslun Dana á Íslandi 1602−1787 og Sögu Akureyrar eftir Klemens Jónsson. Að auki má nefna fimm binda ritverk Jóns Hjaltasonar um sögu Akureyrar sem er aldrei langt undan í framvindunni út alla bókina. Á tíma fríhöndlunar 1787− 1855 styðst höfundur nokkuð við bók Sigfúsar Andréssonar, Verslunarsaga Íslands 1774−1807. Í umfjöllun um tímann eftir að Gránufélagið tók til starfa er talsvert stuðst við þriggja binda ævisögu Tryggva Gunnarssonar eftir Þorkel Jóhannesson og Bergstein Jónsson. Eftir stofnun Kaupfélags Eyfirð - inga 1886 nýtir höfundur sér afmælisrit kaupfélagsins, en nokkur slík hafa verið gefin út á tímamótum félagsins. Almennt varpa tilvitnanir höfundar í framangreind rit góðu ljósi á viðfangsefnið og atburðarásina. Stundum hefði þó mátt stytta eða endursegja þær til að forða því að fyrri skrif yrðu of ráðandi í frásögninni. Ekki er þó allt gamalt vín á nýjum belgjum. Höfundur styðst einnig við frumheimildir. Hér má nefna Lovsamling for Island, Annála 1400−1800 og Árbækur Jóns Espólín. Eftir að blaðaöld hófst nýtir höfundur sér óspart Tímarit.is. Það var mikil deigla í blaðaútgáfu á Akureyri frá miðri nítjándu öld og fram eftir tuttugustu öldinni. Tilvitnanir í fréttir eða greina- skrif í blöðunum eru ákjósanleg leið til að lýsa atburðum, andrúmslofti og hug blæ í bænum á liðnum tíma. Hér má vísa í yfirlýsingu Tryggva Gunnars - sonar gagnvart Carl Höepner í Norðanfara árið 1871. Sá síðarnefndi var banginn við samkeppnina sem framundan var og hafði neikvæð ummæli um félagið (63). Tilvitnunin vísar á greinargóðan hátt til kapps Tryggva þegar Gránufélagið var að festa sig í sessi á vettvangi verslunar á upphafs- árum sínum. Eins og kunnugt er urðu miklar breytingar á Íslandi á nítjándu öld en óvíða meiri en á hinum vaxandi þéttbýlisstöðum. Átti það ekki síst við um Akureyri. Höfundur nefnir að þegar öldin, „gekk í garð var kaupstaðurinn ekki annað en þyrping fáeinna smáhýsa á eyrinni framundan Búðargilinu og íbúar aðeins 39.“ (73). Höfundur nefnir síðan að allir meðtaldir hefðu tengst verslununum tveimur sem þar voru. Um aldamótin 1900 voru bæjar - búar orðnir rúmlega eitt þúsund. Þá var Akureyri orðin höfuðvígi verslunar á Norðurlandi. Einn mikilvægur þáttur í samantekt höfundar er hvernig verslun fléttaðist saman við skipulag bæjarins. Jón nefnir að í upphafi tutt- ugustu aldar hafi bærinn skiptst í tvo kjarna, Oddeyri og Innbæ. Þar gaf að líta stór og reisuleg verslunarhús danskra og íslenskra kaupmanna sem sum hver setja ennþá svip á bæinn. Höfundur leggur með réttu ríka áherslu á þær breytingar sem urðu þegar unnið var að landfyllingum og bryggjugerð upp af Hofsbót á svokölluðu Torfunefi á fyrstu þremur áratugum tuttugustu aldar. Þetta hafði afgerandi áhrif á verslunina í bænum þar sem nýtt „centr- um“ eða miðbær var langt fram eftir öldinni aðalmiðstöð verslunar og viðskipta með sínu Hafnarstræti og Kaupfélagsgili. Fjölmargar verslanir og fyrirtæki koma við sögu í bókinni sem ekki er hægt að gera skil í stuttu máli. Kaupfélag Eyfirðinga var stórtækt í bæjarlíf- ritdómar 225
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.