Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 156
154
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Kæru vinir
Ræðusafn
Ásmundur Ásmundsson
Ritstj.: Viðar Þorsteinsson
Bókin er heildarsafn ræðna
sem myndlistarmaðurinn Ás-
mundur Ásmundsson hef-
ur haldið við hin ýmsu tæki-
færi á listamannaferli sínum.
ræðurnar eru mikilvægur
þáttur í myndlist Ásmundar
og líta nú dagsins ljós í fyrsta
sinn í heild sinni. Bókin gefur
áhugaverða innsýn inn í höf-
undarverk Ásmundar.
176 bls.
Útúrdúr
ISBN 978-9979-9982-1-1
Köttum til varnar
Gunnar Theodór Eggertsson
Staða gæludýrsins í borgar-
samfélaginu hefur löngum
verið óljós. Það lifir á gráu
svæði á milli þess að vera
villt dýr, húsdýr og fjölskyldu-
meðlimur. Meginuppistaða
bókarinnar er smásaga eftir
Gunnar Theodór Eggertsson
en að auki eru birtar fimm
stuttar ritsmíðar um íslenska
ketti eftir Haruki Murakami,
Jónas Jónasson, Pál Halldórs-
son og Þorstein Erlingsson.
Allur ágóði af útgáfunni renn-
ur óskiptur til Kattholts.
143 bls.
ForLAGIð
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-165-4 Ób.
Landshagir 2010
Hagstofa Íslands
Hversu vel þekkir þú íslenskt
samfélag í raun? Árbók Hag-
stofu Íslands, Landshagir,
kemur nú út í tuttugasta sinn
aukin og endurbætt. Hún
gefur viðamikið yfirlit yfir
flesta þætti íslensks samfé-
lags. Bókin skiptist í 23 kafla
og í henni eru yfir 300 töfl-
ur og 50 gröf og skýringar-
myndir. Glæsilegt rit, bæði á
íslensku og ensku, hentar vel
til gjafa innanlands og utan.
468 bls.
Hagstofa Íslands
Dreifing: Skrudda
ISBN 978-9979-770-45-9
Leiðb.verð: 4.900 kr.
Leiktu við mig
Robin McClure
Þýð.: Jóhanna Sesselja
Erludóttir
Frábær bók handa foreldrum
og öðrum sem fást við upp-
eldi barns á fyrsta ári þess.
Yfir 300 leikir og góðar hug-
myndir. Stuttar og hnitmið-
aðar lýsingar á léttu máli. Fjör
í fyrirrúmi! Höfundur hefur
alið upp þrjú börn. Hún hef-
ur því ágæta reynslu auk þess
að vera ákaflega hugmynda-
rík enda njóta bækur hennar
mikilla vinsælda.
204 bls.
Bókaútgáfan Æskan
ISBN 978-9979-767-87-9
Leiðb.verð: 3.480 kr. Kilja
Leyndardómur Maríu
Gunnar Dal
Í þessa bók hefur Gunnar Dal
safnað helstu frásögnum af
Maríusýnum frá 20. öld, m.a.
frá Lourdes og Fatima. Í for-
málsorðum kemst Gunnar
svo að orði: „Það líður mörg-
um illa í þessum harða heimi.
Milljónir karla og kvenna hafa
brugðist við neyðarkalli tím-
ans með því að taka þátt í
starfi Maríu og verða þann-
ig vegna verka sinna hluti af
ljósvef hennar sem nær um
allan heim.“
192 bls.
Bókafélagið Ugla
ISBN 978-9979-651-19-2
Líf í öðru veldi
John Bevere
Þýð.: Ragnar Schram
Í þessari mögnuðu bók fjallar
metsöluhöfundurinn John
Bevere um það mjög svo eft-
irsóknarverða líf sem Guð
ætlar okkur að lifa, líf sem
tekur öllu öðru fram.
210 bls.
Antíokkía kristið félag
Dreifing: Hljóðbók.is
ISBN 978-9935-417-23-7
Leiðb.verð: 2.990 kr.
Lífið er dásamlegt
Bestu vinir
Ég óska þér dásamlegs dags