Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 156

Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 156
154 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0 Kæru vinir Ræðusafn Ásmundur Ásmundsson Ritstj.: Viðar Þorsteinsson Bókin er heildarsafn ræðna sem myndlistarmaðurinn Ás- mundur Ásmundsson hef- ur haldið við hin ýmsu tæki- færi á listamannaferli sínum. ræðurnar eru mikilvægur þáttur í myndlist Ásmundar og líta nú dagsins ljós í fyrsta sinn í heild sinni. Bókin gefur áhugaverða innsýn inn í höf- undarverk Ásmundar. 176 bls. Útúrdúr ISBN 978-9979-9982-1-1 Köttum til varnar Gunnar Theodór Eggertsson Staða gæludýrsins í borgar- samfélaginu hefur löngum verið óljós. Það lifir á gráu svæði á milli þess að vera villt dýr, húsdýr og fjölskyldu- meðlimur. Meginuppistaða bókarinnar er smásaga eftir Gunnar Theodór Eggertsson en að auki eru birtar fimm stuttar ritsmíðar um íslenska ketti eftir Haruki Murakami, Jónas Jónasson, Pál Halldórs- son og Þorstein Erlingsson. Allur ágóði af útgáfunni renn- ur óskiptur til Kattholts. 143 bls. ForLAGIð JPV útgáfa ISBN 978-9935-11-165-4 Ób. Landshagir 2010 Hagstofa Íslands Hversu vel þekkir þú íslenskt samfélag í raun? Árbók Hag- stofu Íslands, Landshagir, kemur nú út í tuttugasta sinn aukin og endurbætt. Hún gefur viðamikið yfirlit yfir flesta þætti íslensks samfé- lags. Bókin skiptist í 23 kafla og í henni eru yfir 300 töfl- ur og 50 gröf og skýringar- myndir. Glæsilegt rit, bæði á íslensku og ensku, hentar vel til gjafa innanlands og utan. 468 bls. Hagstofa Íslands Dreifing: Skrudda ISBN 978-9979-770-45-9 Leiðb.verð: 4.900 kr. Leiktu við mig Robin McClure Þýð.: Jóhanna Sesselja Erludóttir Frábær bók handa foreldrum og öðrum sem fást við upp- eldi barns á fyrsta ári þess. Yfir 300 leikir og góðar hug- myndir. Stuttar og hnitmið- aðar lýsingar á léttu máli. Fjör í fyrirrúmi! Höfundur hefur alið upp þrjú börn. Hún hef- ur því ágæta reynslu auk þess að vera ákaflega hugmynda- rík enda njóta bækur hennar mikilla vinsælda. 204 bls. Bókaútgáfan Æskan ISBN 978-9979-767-87-9 Leiðb.verð: 3.480 kr. Kilja Leyndardómur Maríu Gunnar Dal Í þessa bók hefur Gunnar Dal safnað helstu frásögnum af Maríusýnum frá 20. öld, m.a. frá Lourdes og Fatima. Í for- málsorðum kemst Gunnar svo að orði: „Það líður mörg- um illa í þessum harða heimi. Milljónir karla og kvenna hafa brugðist við neyðarkalli tím- ans með því að taka þátt í starfi Maríu og verða þann- ig vegna verka sinna hluti af ljósvef hennar sem nær um allan heim.“ 192 bls. Bókafélagið Ugla ISBN 978-9979-651-19-2 Líf í öðru veldi John Bevere Þýð.: Ragnar Schram Í þessari mögnuðu bók fjallar metsöluhöfundurinn John Bevere um það mjög svo eft- irsóknarverða líf sem Guð ætlar okkur að lifa, líf sem tekur öllu öðru fram. 210 bls. Antíokkía kristið félag Dreifing: Hljóðbók.is ISBN 978-9935-417-23-7 Leiðb.verð: 2.990 kr. Lífið er dásamlegt Bestu vinir Ég óska þér dásamlegs dags
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.