Bókatíðindi - 01.12.2013, Side 156
154
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3
Ódáinsakur
Jón Karl Helgason
Ódáinsakur fjallar um eðli og
hlutverk þjóðardýrlinga og
þær aðferðir sem notaðar eru
til að rækta minningu þeirra á
opinberum vettvangi.
Í ritinu eru kortlagðar
þær leiðir sem færar eru
til að rækta opinberlega
minningu markverðra ein-
staklinga úr fortíðinni. Rann-
sóknarsviðið er þverfaglegt,
á landamærum sagnfræði
og bókmenntafræði, menn-
ingarfræða, þjóðernisrann-
sókna og minnisfræða.
276 bls.
Sögufélag
ISBN 978-9979-9902-7-7
Leiðb.verð: 3.990 kr. Kilja
Óvænt vinátta
Jennifer S. Holland
Þýð.: Elín Guðmundsdóttir
Bók með 47 hugljúfum
sögum af vináttu ólíkra dýra-
tegunda. Stórkostlegar ljós-
myndir sem sýna samhug og
vinaþel. Bók sem storkar öllu
sem við teljum okkur vita um
dýr og líf þeirra. Metsölubók
víða um heim. Þetta er bók
fyrir alla dýravini.
210 bls.
Bókafélagið (BF-útgáfa)
ISBN 978-9935-426-63-5 Kilja
På vej
Lesbók og Verkefnabók
Elísabet Valtýsdóttir og Erna
Jessen
Bækurnar eru ætlaðar nem-
endum í framhaldsskóla og
eru upprifjun á námsþáttum
efstu bekkja grunnskóla.
Námsefnið byggir á nám-
skrá erlendra tungumála frá
2011 með áherslu á færni-
þættina fjóra, þ.e. lestur,
hlustun, tal og ritun.
52 og 111 bls.
IÐNÚ bókaútgáfa
ISBN 978-9979-67-330-9/ Lesb.
-331-6 Verkefnabók
Reimleikar í Reykjavík
The Haunting of
Reykjavík
Steinar Bragi
Þýð.: Atli Bollason
Þegar Íslendingar yfirgáfu
sveitirnar tóku þeir draug-
ana með sér, og líka þörfina
fyrir að koma á þá böndum
með sögum. Válynd veður,
náttúruhamfarir, fátækt og
einangrun hafa löngum
verið frjór jarðvegur fyrir
hvers kyns volæði, ótíma-
bæran dauða – og týndar
sálir. Í þessari ríkulega mynd-
skreyttu bók birtast í fyrsta
sinn nokkrar af alræmdustu
draugasögum Reykjavíkur í
seinni tíð, í bland við sögu-
legan fróðleik um borgina.
120 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-397-9/-398-6
Ripleys 2014
Vírað af vefnum
Robert Ripley
Þýð.: Kolbeinn Proppé
Ripleys hefur aldrei verið
öflugri! Það sem hægt er að
grafa upp um furður mann-
lífsins og náttúrunnar er sumt
með algjörum ólíkindum, en
það má treysta Ripley. Margt
í þessari bók vekur þér hroll,
en annað skellihlátur. Stund-
um kannski hvort tveggja í
einu. Eitt er víst, þú getur ekki
lagt frá þér Ripleys!
254 bls.
Sögur útgáfa
ISBN 978-9935-448-28-6
jóla-
bækurnar
eru í nettó