Bókatíðindi - 01.12.2013, Side 182
180
Útivist, íþróttir og tómstundir B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3
Ferðakort 4 – 1:250 000
Suðausturland
Vandað ferðakort með
hæðarskyggingu og 50
metra hæðarlínubili, unnið
eftir nýjum stafrænum
kortagögnum. Kortið er með
nýjustu upplýsingum um
vegi landsins, vegalengdir
og veganúmer, auk mikil-
vægra upplýsinga um ferða-
þjónustu.
Ferðakort
ISBN 978-9979-67-321-7
Ferðakort 2 – 1:250 000
Suðvesturland
Vandað ferðakort með
hæðarskyggingu og 50
metra hæðarlínubili, unnið
eftir nýjum stafrænum
kortagögnum. Kortið er með
nýjustu upplýsingum um
vegi landsins, vegalengdir
og veganúmer, auk mikil-
vægra upplýsinga um ferða-
þjónustu.
Ferðakort
ISBN 978-9979-67-319-4
Út að hlaupa
Elísabet Margeirsdóttir og
Karen Kjartansdóttir
Gagnleg og fróðleg bók um
hlaupaíþróttina, ætluð jafnt
byrjendum sem vönum
hlaupurum. Fjallað er um
undirbúning fyrir hlaup,
mataræði, búnað, æfingar,
meiðsli, forvarnir, keppnis-
hlaup o.m.fl. Í bókinni eru
æfingaáætlanir, góð ráð frá
vönum hlaupurum, kort yfir
hlaupaleiðir og fleira sem
kemur að góðum notum.
Höfundarnir miðla hér af
reynslu sinni og leita einnig
til reyndra sérfræðinga á
þessu sviði.
224 bls.
FORLAGIÐ
Vaka-Helgafell
ISBN 978-9979-2-2233-0
Óbundin
Vettlingaprjón
64 uppskriftir á kríli, krakka,
konur og karla
Guðrún S. Magnúsdóttir
Myndir: Ýmir Jónsson
Nytsamleg bók með 64 upp-
skriftum að vettlingum fyrir
stórar sem smáar hendur en
höfundur hefur áður sent
frá sér Sokkaprjón og Húfu
prjón sem notið hafa mikilla
vinsælda. Uppskriftirnar
eru skýrar og einfaldar auk
þess sem bókin inniheldur
ýmiss konar leiðbeiningar og
kennslu í því prjóni og hekli
sem notað er.
152 bls.
FORLAGIÐ
Vaka-Helgafell
ISBN 978-9979-2-2230-9
Vettlingar frá Vorsabæ
Emelía Kristbjörnsdóttir og
Valgerður Jónsdóttir
Bókin geymir yfir 50 fjöl-
breyttar vettlingauppskriftir
eftir mæðgurnar Emelíu
Kristbjörnsdóttur og Valgerði
Jónsdóttur frá Vorsabæ á
Skeiðum. Í bókinni finna
bæði byrjendur og þaul-
vant prjónafólk eitthvað
við sitt hæfi. Greinargóðar
leiðbeiningar eru gefnar
um helstu kúnstirnar á bak
við vettlingaprjón auk þess
sem skýrar og skemmtilegar
ljósmyndir fylgja öllum upp-
skriftunum. Einföldustu upp-
skriftirnar er því upplagt að
nota til kennslu í skólum.
64 bls.
Bókaútgáfan Sæmundur
ISBN 978-9935-9099-7-8
Leiðb.verð: 3.960 kr.
Vötn og veiði
Stangaveiði á Íslandi 2013
Ritstj.: Guðmundur
Guðjónsson
Hvað gerðist helst í heimi
stangaveiðinnar sl sumar?
Veiðimennirnir, veiðistaðirnir,
veiðisögurnar og helstu frétt-
irnar, allt á einum stað í þess-
ari fróðlegu bók sem kemur
nú út tuttugasta og fimmta
árið í röð. Mikill fjöldi ljós-
mynda eftir fjölmarga veiði-
menn prýða bókina og gefa
henni lifandi og skemmti-
legan svip. Þetta er veiðibók
sem allir áhugamenn um
stangaveiði þurfa að eiga.
192 bls.
Litróf ehf.
ISBN 978-9935-9016-7-5