Bókatíðindi - 01.12.2013, Side 176
174
Útivist, íþróttir og tómstundir B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3
Fluguveiðiráð
Stefán Jón Hafstein
Myndir: Lárus Karl Ingason
Fluguveiðiráð er hagnýt heil-
ræðabók með fjölda skýringa-
mynda fyrir fluguveiðimenn.
Stefán Jón Hafstein hefur
skrifað um fluguveiðar í nær
tvo áratugi og miðlar hér
af reynslu sinni við að segja
byrjendum og lengra komn-
um til. Farið er yfir helstu
veiðiaðferðir og skýrt hvernig
veiðimaður getur þróað sig
yfir í markvissari og ánægju-
legri nálgun á veiðistað, hvort
heldur hann sækist eftir laxi,
bleikju, urriða eða sjóbirtingi
í ám og vötnum. Lárus Karl
Ingason er þekktur fyrir veiði-
myndir og hér eru margar
teknar sérstaklega fyrir út-
skýringar í bókinni.
144 bls.
Ljósmynd – útgáfa
ISBN 978-9935-9015-3-8
Glettni veiðigyðjunnar
-ekki nema það þó!
Bjarni Kristjánsson
Hér er hvorki fjallað um
mannraunir né magnveiði, en
sá sem hefur áhuga á furðu-
legum tilviljunum tengdum
veiðiskap með stöng og
byssu, finnur víða í bókinni
eitthvað við sitt hæfi. Fjöldi
ljósmynda prýða bókina.
93 bls.
Tröllfiskur
ISBN 978-9979-72-212-0
Ferðakort 5 – 1:250 000
Hálendið
Vandað ferðakort með
hæðarskyggingu og 50
metra hæðarlínubili, unnið
eftir nýjum stafrænum
kortagögnum. Kortið er með
nýjustu upplýsingum um
vegi landsins, vegalengdir
og veganúmer, auk mikil-
vægra upplýsinga um ferða-
þjónustu.
Ferðakort
ISBN 978-9979-67-322-4
Heklað fyrir smáfólkið
Marín Þórsdóttir
Myndir: Móa Hjartardóttir
Í þessari litríku og fallegu bók
eru einfaldar og skemmti-
legar uppskriftir að alls kyns
hekluðum dýrum, geimver-
um og vélmennum sem og
fylgihlutum eins og húfum,
hosum, teppum og smekkj-
um. Eiguleg bók fyrir alla
sem hafa gaman af hekli og
handavinnu, bæði byrjendur
og lengra komna, stútfull
af hugmyndum að gjöfum
handa litlum krílum.
88 bls.
FORLAGIÐ
Vaka-Helgafell
ISBN 978-9979-2-2235-4
Hjólabókin
Dagleiðir í hring á hjóli
– 3. bók: Suðvesturland
Ómar Smári Kristinsson
Vandaður leiðarvísir sem á sér
enga hliðstæðu hér á landi.
Hjólabækurnar henta öllum,
hvort sem þeir eru hjólandi,
akandi eða gangandi.
112 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 978-9935-430-45-8
Leiðb.verð: 2.400 kr.
Hlýir fætur
Sokkauppskriftir
Ágústa Þóra Jónsdóttir og
Benný Ósk Harðardóttir
Myndir: Helena
Aðalsteinsdóttir, Íris Björg
Eggertsdóttir og fleiri
Gullfalleg bók með yfir 54
fjölbreyttum uppskriftum að
sokkum í öllum stærðum.
Prýdd líflegum myndum og
aðgengilegum teikningum
sem gera fjölbreytt sokkapr-
jón að leik einum.
166 bls.
Salka
ISBN 978-9935-17-086-6 Kilja
Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.isFERÐAFÉLAG ÍSLANDS
Seiðmagn óbyggðanna
Ferðafélag Íslands hefur gefið út Seiðmagn óbyggðanna,
ferðaþætti eftir Gerði Steinþórsdóttur. Einstakar ferðalýsingar
Gerðar að mestu byggðar á greinum hennar sem birtust í
Morgunblaðinu undir heitinu ,,Á slóðum Ferðafélags Íslands.“
Fæst á skrifstofu FÍ Mörkinni 6 og í helstu bókabúðum.
jóla-
bækurnar
eru í nettó