Bókatíðindi - 01.12.2013, Side 164

Bókatíðindi - 01.12.2013, Side 164
162 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3 Stjórnsýsluréttur – Málsmeðferð Páll Hreinsson Bókaútgáfan Codex hefur nú gefið út ritið Stjórnsýsluréttur – Málsmeðferð, eftir dr. jur. Pál Hreinsson dómara við EFTA-dómstólinn. Þegar til stendur að beita opinberu valdi í einstöku máli um rétt eða skyldu manns gilda ákveðnar reglur um meðferð þess. Efni þessa ritsins fjallar um þessar máls- meðferðarreglur svo og aðrar reglur sem þeim tengjast. Framsetning ritsins er í handbókarformi. Þetta form líkist um margt skýringarrit- um ef frá er talinn sá munur að handbókin byggist á almennri efnisflokkun á um- fjöllunarefni fræðasviðsins en skýringarrit byggjast upp á skýringu einstakra lagagreina eftir röð þeirra í viðkomandi lögum. Í þessari handbók eru annars vegar dregin saman fræðin svo og lögskýringarsjónarmið sem líta ber til við skýringu máls- meðferðarreglna sem gilda um meðferð stjórnsýslumála. Hins vegar eru reifaðir helstu dómar Hæstaréttar og álit umboðsmanns Alþingis sem reglurnar varða. 1010 bls. Bókaútgáfan Codex ISBN 978-9979-825-77-7 Leiðb.verð: 14.900 kr. Sumarlandið Guðmundur Kristinsson Hér er sagt frá Sigríði Jóns- dóttur miðli og miðilsþjón- ustu hennar hjá Sálarrann- sóknarfélagi Reykjavíkur í 38 ár. En bókin hefst á hugleið- ingum séra Haraldar Níels- sonar í Fríkirkjunni 1922 um þrá mannsins að vita örlög sín eftir andlátið. Hér lýsa þeir framliðnu sjálfir því, sem gerist, þegar maðurinn deyr. Birtar eru frá- sagnir 40 látinna ættingja og vina og nokkurra þjóðkunnra manna, þar af 12 presta og 9 systkina frá Skipum. Loks eru hér frásagnir þriggja brezkra flugmanna frá Kaldaðarnesi og stórfróðlegt viðtal á ensku við Richard Durst, kaptein í bandaríska herliðinu á Sel- fossi sumarið 1942, sem lézt fyrir 9 árum. Bókin bregður skýru ljósi á vistaskiptin og framlífs- heiminn og á erindi til hugg- unar öllum þeim, sem syrgja látinn ástvin. Hún var gefin út í nóv. 2010, fyrir eindregna hvatningu að handan. Hún naut fádæma vinsælda og var endurprentuð þrisvar árið eftir og kemur nú út í 5. prentun, aukin og með fleiri viðtöl. 258 bls. Árnesútgáfan ISBN 978-9979-72-460-5 Svona á að elska Leiðarvísir fyrir eldheita elskendur Melissa Heckscher Þýð.: Sveinn Guðmarsson Litríkur og skemmtilegur leiðarvísir um allt sem við- kemur ástarsamböndum. Hér eru alls kyns leiðbeiningar í máli og myndum, sumar sið- samar og saklausar en aðrar sjóðheitar! 144 bls. FORLAGIÐ Vaka-Helgafell ISBN 978-9979-2-2202-6 Óbundin Sýningagerð Aðferðir, hollráð og fróðleikur um hönnun og uppsetningu sýninga Björn G. Björnsson Myndir: Höfundur o.fl. Björn, sem er einn reyndasti sýningahönnuður landsins, fer hér yfir fjölmörg verk- efni sem hann hefur unnið á undanförnum 20 árum, lýsir aðferðum og vinnubrögðum og gefur hollráð. Bókin er mikilvæg heimild um sýn- ingagerð á Íslandi. 80 bls. Salka ISBN 978-9935-17-105-4 Kilja Sýnisbók safnamanns Þórður Tómasson Í Sýnisbók safnamanns rekur Þórður Tómasson ævintýra- lega sögu safnmunanna í Skógum. Safnvörðurinn veitir lesandanum hlutdeild og innsýn í heim sem er í senn heillandi og brotgjarn. Fram spretta karlar og kerlingar sem handléku muni þessa og áttu sína dýrgripi ofan í útskornum trafaröskjum löngu liðins tíma. Þjóðtrú og galdur birtist okkur í skrifum um sigurlykkjuna og kaflar úr listasögu fátækrar þjóðar er hér í máli og myndum. 160 bls. Bókaútgáfan Sæmundur ISBN 978-9935-9099-4-7 Leiðb.verð: 4.990 kr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.