Bókatíðindi - 01.12.2013, Side 162
160
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3
Skírnir – Tímarit HÍB
vor & haust 2013, 187. árg.
Ritstj.: Páll Valsson
Fjölbreytt og vandað efni
m.a. um íslenskar bókmennt-
ir, náttúru, sögu og þjóðerni,
heimspeki, vísindi, myndlist
og stjórnmál og önnur fræði í
sögu og samtíð. Skírnir er eitt
allra vandaðasta fræðatímarit
Íslendinga. Nýir áskrifendur
velkomnir; Sími 588-9060.
555 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISSN 0256-8446 Kilja
Smiler
Getur öllu breytt
Gegga Birgisdóttir
Í þessari bók lærir þú um
mátt þess að brosa og hve
megnug við erum að skapa.
Sannar sögur höfundar
krydda á skemmtilegan hátt
mátt þessarar speki. „Hér er
dásamleg staðfesting á því
að hægt er að finna – og svo
sannarlega skapa – kærleika
og gleði í lífinu öllu, með verk
færi sem þig mun undra hversu
auðvelt er að nota. Þetta er
bók sem getur breytt lífi allra,
alls staðar.“
Neale Donald Walsch, höf-
undur metsölubókanna Sam
ræður við Guð.
Bókin er einnig á ensku.
152 bls.
Bókaforlagið Bifröst
ISBN 978-9935-412-30-0
Leiðb.verð: 2.890 kr. Kilja
Sofum betur
Vöknum endurnærð á
hverjum morgni
Williamson Karen
Þýð.: Sigurður Hróarsson
52 stórfínar og auðveldar
aðferðir sem leggja þér lið í
baráttunni gegn svefnvanda.
Ráðin tryggja þér hollan
nætursvefn og bæta um leið
líf þitt á flestum sviðum.
238 bls.
Salka
ISBN 978-9935-17-075-0 Kilja
Stangveiðar á Íslandi
og Íslensk vatnabók
Sölvi Björn Sigurðsson
Gríðarmikið verk í tveimur
stórum bindum með fjölda
fallegra mynda. Fjallað er um
stangveiði í ám og vötnum
frá öllum hliðum og á öllum
tímum. Bókin er frábærlega
vel úr garði gerð og hafi ein-
hvern tíma verið gefin út bók
sem allir áhugamenn um ekki
aðeins stangveiði, heldur ís-
lenska náttúru í heild, verða
að eignast, þá er það þessi.
Sannkallaður kjörgripur!
1050 bls.
Sögur útgáfa
ISBN 978-9935-448-34-7
Stigar
Þýð.: Jóna Dóra Óskarsdóttir
Í þessari bók er fjallað um
ólíkar gerðir stiga. Hún skipt-
ist í tvo hluta. Í þeim fyrri er
nákvæm útlistun á uppbygg-
ingu þessara ólíku stigagerða,
auk teikniverkefna, en í þeim
síðari, Stigasmíði – verklegar
aðferðir, eru kenndar nokkrar
aðferðir til að smíða tréstiga.
106 bls.
IÐNÚ bókaútgáfa
ISBN 978-9979-67-328-6 Kilja
Stíll og bragur
Kristján Árnason
Bókin fjallar um þau marg-
slungnu lögmál sem stýra
formi íslenskra bókmennta,
bundins máls og óbundins,
allt frá dróttkvæðum og
eddukvæðum fram til dæg-
urlagatexta nútímans.
479 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 978-9979-66-315-7
Leiðb.verð: 5.990 kr.
jóla-
bækurnar
eru í nettó