Heima er bezt


Heima er bezt - 02.01.2007, Blaðsíða 30

Heima er bezt - 02.01.2007, Blaðsíða 30
Hjörtur Þórarinsson: 2. þáttnr (f J 5* * . W Fjalla-Eyvindur og Halla Fyrsta útlegðarfylgsni þeirra er talið vera á Eyvindarhóli á innanverðu Leirujjalli í Jökuljjörðum, um 9 km í suðvestur frá r Hrafnfjarðareyri. A honum eru allmiklar tóttir saman fallnar. Tíl vesturs er holt inn undir stóran stein sem liggur á grjóthleðslu og til austurs er dá/ítið opið vik. ÖII lengdin frá enda opna viksins og inn undir steininn er um 2.50 m. Sennilega hefur holan verið grafin ofan í forna fárhústótt. (Uti/egumenn og auðar tóttir: Ólafur Bríem 1983). Hveravellir Síðan er farið yfir á hálendismiðstöð- ina á Hveravöllum og afdrep fengið við Reykjavatn á Arnarvatnsheiði. Fyrsta handtaka gæti hafa verið 1761 þegar Skagfírðingar handtaka þau á Hveravöllum. Evindur sleppur og tekst að frelsa Höllu úr höndum heimamanna á Grímstunguheiði, Hveravellir á Kjalvegi hafa verið miðstöð hálendisferða Eyvindar. Gísli Konráðsson telur dvalartíma þeirra þar Flótti og sennilegnr launferill Eyvindarhverinn, rústin á bakvið, á hraunbrúninni. hafa verið 3 misseri. Og þau hafí a.m.k. lagst þar út tvisvar „Vestan við hverasvæðið á Hvera- völlum í hraunsprungu, sem stefnir milli norðurs og suðurs, og er hlaó- ið, en gaflarnir eru allir hlaðnir, ofan á barmana hraungrýti. Tóttin þar er í tvennu lagi, og er hún aðskilin með eins metra þykkum vegg. Stærra húsið er um 4.20 m á lengd og er 1.20 - 1,35 m á breidd. Vestur barmur sprungunnar er hærri, um 30 cm og eru víðast ein til tvær steinaraðir ofan á honum. A austur barminum sunnanverðum er hleðslan hærri svo veggurinn verður jafnhár vest- urveggnum. Norðan við þessa hleðslu er austurbarmur sprungunnar enn lægri, Rústin á Hveravöllum. 30 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.