Heima er bezt


Heima er bezt - 02.01.2007, Blaðsíða 6

Heima er bezt - 02.01.2007, Blaðsíða 6
Móðir mín, Sigurlaug Jónasdóttir, bónda á Völlum í Hólmi, var fædd 18. júlí 1892. Móðir Sigurlaugar, Anna Talið frá vinstri í aftari röð: Harpa Vigfúsdóttir, Eyþór Arnason, Elín Arnadóttir, Drífa Arnadóttir, Anna Sólveig Arnadóttir. Framan við eru hjónin Arni Bjarnason og Sólveig Arnadóttir. Systkinin Anna, Drífa, Elín og Eyþór. Kristín, fædd 29. mars 1864, Jóns- dóttir, Stefánssonar á Skinþúfu, sem heitir núna Vallanes. Móðir Bjama, föður míns var Helga Sölvadótt- ir, bónda í Hvammkoti á Skaga, Sölvasonar, bónda á Steini á Reykj- aströnd, Ólafssonar. Sölvi Ólafsson var tvígiftur, átti Sölva í Hvamm- koti einan með fyrri konu sinni, missti hana og kom þá sveininum, smábami í fóstur á Skefilsstöðum og var hann þar uppalinn. Með seinni konu sinni átti Sölvi Ólafsson þrettán böm og er mikill ættbálkur frá þeim kominn. Kona Sölva í Hvammkoti og móðir Helgu var María Jónsdóttir frá Kleif, Amasonar. Þessi María var mikil kjama- kona og einhvem tíma eftir áramót, þá fór hún til grasa upp í Skagaheiði og hafði telpuna með sér, Helgu ömmu. Þama var kerling að tína grös og það kom á norðankuldi og krapahríð og hún hætti ekki að tína grösin fyrr en það var orðinn svo mikill snjór að ekki var hægt að ná neinu. Telpan sagðist, á gamals aldri, muna enn hvað sér hefði verið kalt á hönd- unum. Hin amman var Anna Kristín Jóns- Foreldrar og forfeður Ég er fæddur hér á Uppsölum 8. nóvember 1931, alinn hér upp og og átt heima alla tíð. Faðir minn var Bjami Halldórsson, fæddur 25. janúar 1898 á Auðnum í Sæmundarhlíð. Halldór þessi Einarsson var fæddur 7. ágúst 1841 að Hátúni hjá Glaumbæ, dáinn 11. október 1920 að Syðstu- grund. Halldór var jámsmiður og bóndi, lengst á Ibishóli í Seyluhreppi. Faðir hans, Einar, fæddur 1812, dáinn 1868, bóndi og trésmiður í Krossanesi og kona hans, móðir Halldórs, Efemía Gísladótt- ir, sagnaritara, Konráðssonar, frá Völlum. Einar í Krossanesi var sonur séra Magnúsar, fæddur 18. október 1756, dáinn 18 júlí 1841, Magnússonar, bónda í Stíflisdal í Þingavallasveit, og konu hans, Helgu Magnúsdóttur frá Miðfelli í sömu sveit. Magn- ús prestur var alinn upp hjá séra Magnúsi Sæmundssyni, á Þingvöllum, sem kostaði hann í skóla í Skálholti. Magnús prestur frá Stíflisdal var lengst prestur í Glaumbæ og dó úr lungnabólgu, hraustmenni, hagur, fimur og vel látinn. Hann var tvígiftur, fyrri kona Málfríður Jónsdóttir frá Hafragili og áttu þau 5 böm sem upp komust. Seinni kona séra Magnúsar og móðir Einars í Krossanesi, var Sigríður Halldórsdóttir Vídalíns, klausturhaldara á Reynistað, Bjamasonar, sýslumanns á Þingeyrum, Halldórssonar, prests á Húsafelli. Ég rek þetta nú ekki lengra. Og þar með er maður af ætt Reynistað- arbræðra, sem úti urðu á Kili á sínum tíma. Það ríkir sú trú meðal margra afkomenda þeirra að drengirnir, sér- staklega ef þeir hétu Bjami, mættu ekki ríða bleikum hesti né klæðast í grænt. Þetta er mjög ríkt hjá mörgum þess- um aíkomendum. Þannig var það hjá pabba og eins hjá Indriða Einarssyni, afabróður og leikritaskáldi, honm var bölvanlega við þennan græna lit. Svo var einnig talið að þeir sem skírð- ir vom Bjami, næðu varla tvítugsaldri fyrr en pabbi hafði það af og þá var talið að Bjami Halldórsson, sýslumaður á Þingeyrum, væri kominn í gegnum hreinsunareldinn, þyrfti ekki að færa honum meiri fómir. Eyþór, Elín, Drífa, Anna og Sólveig Vala Eyþórsdóttir lengst til hægri. (Tekin 20 árum seinna en mvnd nr. 2.) Vigf'ts Þorsteinsson ogfjölskylda: Frá vinstri í efri röð: Vigfús, Harpa Vigfúsdótt- ir, Drífa. Ifremri röð: Arni og Þorsteinn Lárus Vigfússynir. 6 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.